Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVI MMUAUGi YSINGAR Sölumaður Heildverslun óskar að ráða sölumann til framtíðarstarfa við sölu á kven- og barnafatn- aði bæði á Reykjavíkursvæðinu og út um landsbyggðina. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 8. mars merktar: „K - 11698“. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa. Æskileg er góð íslensku-, ensku- og bókhaldskunnátta. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „E - 16". „Au pair“ - New Jersey Bandarísk fjölskylda með tvö börn óskar eft- ir reglusamri og barngóðri „au pair“ í eitt ár frá og með 1. maí nk. Bílpróf skilyrði. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. apríl 1996, merkt: „New Jersey". Atvinnurekendur Rúmlega þrítugur byggingatæknifræði- menntaður húsasmíðameistari, með hald- góða reynslu í byggingariðnaði, óskar eftir framtíðarstarfi. Allt kemur til greina. Upplýsingar í símum 562-1887 og 897-1281. Bakari óskast Óskum eftir að ráða bakara sem fyrst. Aðeins góður maður kemur til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Bergur í símum 481 2664 og 481 2466 í Vestmannaeyjum. Vilberg - kökuhús. HÓLF & GÓLF BYKO B R E I D D I N N I W TÖLVUDEILD BYKO óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Starfssvið: Starfið felst í að þróa tölvumál fyrirtækisins, endurskoða vinnuferla og framkvæma ítarlega þarfagreiningu fyrirtækisins í tölvumálum. Við leitum að manni sem þekkir Windows umhverfið ítarlega ásamt forritum sem því tengist s.s. Access, Word og Excel. Viðkomandi þarf einnig að geta skrifað einföld forrit í RPG/Cobol á AS/400. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólamenntun í tölvunarfræðum. Viðskiptaþekking s.s. bókhald, innkaup og fjármál er einnig til bóta. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar “BYKO 529” fyrir 8. mars n.k. Hagvangur hf Skeifunni 19 Ráðningarþjónusta 108 Reykjavík Rekstrarráðgjöf 8 581 3666 Markaðsrannsóknir Frystikerfi Fyrirtæki í örum vexti, staðsett í Reykjavík, óskar eftir vélfræðingi og/eða vélvirkja til að annast viðhald, þjónustu o.fl. á kælikerfum. Aðeins vanur maður, sem getur starfað sjálf- stætt, kemur til greina. Skilið inn nafni og uppl. um fyrri störf til af- greiðslu Mbl., merkt: „TRS“, fyrir 10. mars nk. Utgerðarmenn - skipstjórar Stýrimaður vanur nóta- og togveiðum, óskar eftir stýrimanns- eða skipstjóraplássi nú þegar. Afleysingar koma einnig til greina. Lysthafendur vinsamlegast sendi tilboð til afgreiðslu Mbl. fyrir 9. mars, merkt: „Stýrimaður - 986“. Góðan daginn! Bakari óskast í afleysingar í apríl eða maí '96. Upplýsingar í síma 426 8111 frá kl. 8 til 12 á morgnana. Héraðsstubbur efh., bakarí, Grindavík. Ráðgarður hf. er eitt stærsta og öflugasta ráðgjafafyrirtæki landsins. Ráðgarður er framsækið og leiðandi fyrirtæki sem hefur kynnt nýjungar t stjómun og þróað aðferðir sem henta vel tslensku viðskiptaumlwerfi. Ráðgarður hefiir haslað sér völl á sviði gæðastjómunar, stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og starfsmannamála. Starfsmenn cm 14 talsins, ráðgjafar Ráðgarðs hf. búa yfir víðtækri reynslu oghafa unitið með fyrirtækjum úr öllutit greinum atvinnulifsins. Vegna aukitina umsvifa í ráðningamiðlun leitum við að ráðgjafa. RÁÐGJAFI RÁÐNINGAMIÐLUN STARFIÐ • Úrvinnsla og greining fyrirspurna. • Viðtöl og mat á einstaklingum. • Ráðgjöf og aðstoð við val á starfsmönnum. • Gerð starfslýsinga og ráðningasamninga. • Ráðgjöf á sviði starfsmannastjórnunar og stjórnskipulags. MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun á sviði starfsmannamála, stjórnunar eða viðskipta. • Vera sjálfstæður og skipulagður í starfi. • Hæfni og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum og veita góða þjónustu. • Tungumálakunnátta. Nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. merktar; „Ráðgjafi ráðningamiðlun" fyrir 9. mars n.k. RÁÐGARÐURhf FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI S33-180Q KÓPAVOGSBÆR Kópavogur Laus störf Störf fræðslustjóra og sérkennslufulltrúa við grunnskóladeild fræðslu- og menningarsviðs Kópavogsbæjar eru hér með auglýst laus til umsóknar. Krafist er háskólamenntunar á sviði skóla- mála. Nánari upplýsingar um störfin gefur fram- kvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs í síma 554 5700 kl. 11-12, þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra, Fannborg 2, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 12. mars nk. Starfsmannastjóri. LANDSPÍTALINN .../ þágu mannúðar og vísinda... BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD Yfirlæknlr Staða yfirlæknis við barna- og unglingageð- deild geðdeildar Landspítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. Umsækjendur láti fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf og rannsóknir. Auk klíniskra starfa þarf umsækjandi að taka þátt í kennslu stúdenta og starfsmanna. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublöð- um lækna. Nánari upplýsingar veita Valgerður Baldurs- dóttir, settur yfirlæknir á barna- og unglinga- geðdeild, og Tómas Helgason, prófessor, forstöðumaður geðdeildar Landspítalans, sem jafnframt tekur við umsóknum. SVÆFINGADEILD Hjúkrunarfræðingar Staða svæfingahjúkrunarfræðings við svæf- ingadeild Landspítalans er laus til umsókn- ar. Starfsemi deildarinnar er ákaflega fjöl- breytt og býður upp á mörg tækifæri. Má þar nefna svæfingar á börnum og nýburum, svæfingar við hjartaaðgerðir og svæfingar á kvennadeild Landspítalans. Á deildinni er unnið á dag- og kvöldvöktum svo og gæslu- vöktum. Boðið er upp á aðlögun eftir þörfum með reyndum svæfingahjúkrunarfræðingi. Möguleikar eru á hlutastarfi eftir að aðlögun lýkur. Nánari upplýsingar veita Margrét Jóhanns- dóttir, hjúkrunarforstjóri svæfingadeildar, sími 560 1317 og Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560 1366 eða 560 1300. ENDURHÆFINGAR- OG HÆFING- ARDEILD LANDSPÍTALANS Löggiltur talmeinafræðingur Staða löggilts talmeinafræðings við endur- hæfingar- og hæfingardeild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Skilyrði er að umsækjandi sé löggiltur talmeinafræðingur, hafi víðtæka starfs- reynslu og reynslu af rannsóknarvinnu innan greinarinnar. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1996. Umsóknir berist til Gísla Einarssonar, yfir- lækins, endurhæfingar- og hæfingardeild Landspítala, 101 Reykjavík, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 560 1430 eða 560 2700. Umsóknum skal fylgja staðfest gögn um námsferil, fyrri störf, rannsóknarverkefni eða annað það sem skiptir máli vegna umsóknar- innar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.