Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVi9*9*%»AUGLÝSINGAR Atvinna óskast Bifvélavirki með stúdentspróf, meirapróf og réttindi á lyftara bráðvantar starf fram í lok ágúst. Ýmislegt kemur til greina. Get útvegað fyrirtaksmeðmæli. Áhugasamir leggi inn tilboð á afgreiðslu Mbl., merkt: „A - 101.“ REYKJAVÍKURHÖFN Reykjavíkurhöfti er borgarfyrirtæki sem stjórnar, byggir og rekur höfn og hafnarsvæði initan lögsagnariimdæmis Rei/kjavíkur. I dag cm hafitarsvæðin á þremur stöðum: Gantla höfnin, sem er útgerðar- og þjónustuliöfn, Sundahöfn, scm er flutningahöfn og Eiðsvík, sem er iðnaðarhöfn. Reykjavíktirltöfn er helsta flutningahöfn landsins og á hafnarsvæðunuui er fjöldi fyrirtækja, scm starfa að vöniflutningum, sjávanítvegi, iðnaði ogþjónustu. Starfsmenn Reykjavikiirltafnar em 60 ogstarfa ífjórum deildum. I kjölfar skipulagsbreytinga er ákveðið að ráða í eina stöðu tæknimanns á tæknideild og t eina stöðu liafnsöguittantts hjá hafnarþjónustu. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Boðið er upp á áhugaverð og krefjandi störf, góða starfsaðstöðu og tækjakost. DEILDARSTJÓRI HÖNNUNAROG VERKÁÆTLANA Starfið felst í að stýra og hafa umsjón með hönnun mannvirkja hafnarinnar. Um er að ræða alhliða verkefni á sviði hafnargerðar, uppbyggingu gatna og holræsa og landmótun á hafnarsvæðunum. Undirbúningur þessara verkefna, hönnunarforsögn og stjórn. Gerð útboðsgagna, kostnaðaráætlana og verkáætlana. MENNTUNAR - OG HÆFNISKRÖFUR • Byggingarverkfræði eða byggingatæknifræði. • Haldgóð tölvu- og hönnunarreynsla ásamt góðri þekkingu á þessu fagsviði. • Stjórnunarreynsla; t.d. verkefnastjórnun. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipuleg vinnubrögð. • Hæfni til að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. • Vald á erlendum tungumálum. HAFNSÖGUMAÐUR Starfið felst í að veita hafnsögu en auk þess stjórn- unarstörf við dráttarbátaþjónustu og ýmsa aðra þjónustu við skip svo sem festar, afgreiðsla vatns og rafmagns. Öryggiseftirlit og mengunarvarnir. MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR • Hafa lokið 3. stigs skipstjórnarnámi. • Skipstjórnarréttindi og reynslu við stjórn stórra skipa. • Góða enskukunnáttu og tölvukunnáttu. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl.9-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar viðkomandi störfum fyrir 19. mars nk. RÁÐGARÐURhf FURUGEROI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstörfum á vegum borgarinnar, stofnana hennar ogfyrirtækja. m Járniðnaðarmenn Okkur vantar járniðnaðarmenn til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Stefán í síma 481 1490. Skipalyftan, Eiðinu, Vestmannaeyjum Hárgreiðslusveinn óskast strax á hársnyrtistofuna Hárný, Nýbýlavegi 28, Kópavogi. Upplýsingar veittar á stofunni (ekki í síma). Þórdís Helgadóttir, hárgreiðslumeistari. Meistari eða sveinn í hársnyrtiiðn óskast til starfa sem fyrst á hársnyrtistofuna Art, Gnoðarvogi 44. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í vinnusíma 553 9990 eða heimasíma 553 5263. Tölvuþjónusta Skíma ehf. rekur tölvupóstmiðlunina ísgátt, veitir Internet-þjónustu og almenna tölvu- þjónustu. Leitað er að tölvunarfræðingi eða starfs- manni með sambæriiega þekkingu til að sinna fjölbreyttum störfum í UNIX- og PC- umhverfi. Umsóknir sendist til Skímu ehf., Lágmúla 8, 108 Reykjavík, eða á netfang dagny@skima.is fyrir 10. mars. Nánari upplýsingar veitir Dagný Halldórsdóttir í síma 588 3338. Skrifstofustörf 1. Krefjandi skrifstofustarf hjá innflutnings- og heildverslun. Bréfaskriftir, töflugerð, tollskýrslugerð, skjalavarsla o.fl. Góð tölvukunnátta skilyrði. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frum- kvæði í starfi. Góðir framtíðarmöguleikar. Ráðning fljótlega. 2. Skrifstofu-, sölu- og lagerstarf hjá inn- flutnings- og heildverslun. Stúdentspróf æskilegt. Leitað er að liprum og þjónustu- lunduðum einstaklingi í fjölbreytilegt og gott framtíðarstarf. Ráðning fljótlega. 3. Bókhalds- og skrifstofustarf hjá innflutn- ingsfyrirtæki. Starfið felst í umsjón með bókhaldi, frágangi á kröfum, útskrift reikn- inga auk annarra tilfallandi skrifstofu- starfa. Um er að ræða u.þ.b. 60% starf. Ráðning verður fljótlega. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 „Trúnaðarmál“ Maður á besta aldri, með reynslu af ýmiss konar störfum og atvinnustarfsemi, óskar eftir atvinnu. Alls konar störf koma til greina sem og að gerast meðeigandi í fyrirtæki eða lánað í peninga gegn hóflegri ávöxtun. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „Gotttækifæri-trún- aðarmál“. Að sjálfsögðu verður öllum svarað. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa í fyrir- tæki á Norðurlandi. Viðkomandi þarf að geta séð um launaútreikning og bókhald. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. mars, merktar: „J - 527“. Snyrtivörukynningar Stúlka óskast til að kynna snyrtivörur í verslunum. Nafn, ásamt nánari upplýsingum, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 11/3, merkt: „Snyrtivörur - 4115“. Sölumaður óskast Harðduglegur og heiðarlegur starfsmaður óskast til sölustarfa. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., ásamt mynd og upplýsingum um fyrri störf, fyrir 8. mars nk., merktar: „B - 1529“. <s> BÍLASALAIN SKEIFAN TÆKI 06 BÚNAUUR í F/IAB FMB, ný frœðslu- og Þjónustumiöstöð fyrir bílgreinar, tekur til starfa n.k. haust í nýju glœsilegu húsnœði. f FMB mun fara fram kennsla íiðn- og meistaranómi bifvélavirkja, bifreiðasmiða og bilamólara og aö auki eftirmenntun og stuttar starfsbrautir fyrir aðrar starfsgreinar bilgreina. FMB mun einnig bjóöa fyrirtœkjum í bilgreinum rriargvíslega þjónustu m.a. í formi upplýsingaþjónustu, aðstoðar við námskeiðahald og aðstöðu fyrir eigin kynningar og námskeið. FMB stefnir að því að bjóða 1. flokks aðstöðu og búnað sem getur veriö fyrirtœkjum og einstaklingum til fyrirmyndar. Húsnœöið er fyrir hendi en taekjabúnað vantar. Þeir innflytjendur eða umboðsmenn búnaðar (verkfœri. tcski. efnl) fyrir bílgreinar sem áhuga hafa á að viðkomandi búnaður verði í skólanum, sendi eftirfarandi upplýsingar til FMB fyrlr 10. mars 96: ° NAFN FYRIATÆiaS ° SÍMA- 06 FAXNÚMER ° NAFN TEN6IUÐS ° TEGUND BÚNAÖAR (lýsing) FMB, Suðurlandsbraut 30, Fax: 581-3208 Til stendur að halda kynningarfundi um FMB og samstarfs viö fyrirtœki vegna búnaðar. Gert er ráð fyrir að FMB taki til starfa 1. ágúst 96 og að byrjað verði að koma búnaði fyrir í júní n.k. FMB, sem er hluti Borgarholtsskóla, er tilraunaverkefni menntamálaráSuneytisins annars vegar og Bílgreinasambandsins og BíliSnafélagsins hins vegar. RADAUGí YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við Barónsstíg í nýlegu húsi tvö samliggj- andi herbergi á 2. hæð, 35-40 fm. Upplýsingar í síma 562 2554. Húsnæði íboði Nýlegt 240 fm raðhús á þremur hæðum á besta stað á Seltjarnarnesi. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, sólhýsi, stofa, sjónvarpsstofa. Parket og flísar. Rúmgóður bílskúr. Tilboð, merkt: „R - 15577", sendist til afgreiðslu Mbl. Grafískir hönnuðir, kvikmyndagerðarfólk, leikstjórar, hljóð- vinnslufólk, auglýsingagerðarfólk eða fólk í tengdum greinum: Til leigu aðstaða í há- tækni umhverfi RD á Grensásvegi 7. Upplýsingar í síma 588-4223.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.