Morgunblaðið - 06.03.1996, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.03.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 9 FRETTIR Framkvæmdir 1 Seyðishólum kynntar HELSTU áhrif fyrirhugaðrar efnis- töku í austanverðum Seyðishólum í Grímsnesi eru af völdum umferð- araukningar og útlitsbreytingar samkvæmt frummati á umhverfis- áhrifum sem gert hefur verið vegna gjallnáms þar. Utanríkis- ráðherra fordæmir hryðjuverkin í Israel UTANRÍKISRÁÐHERRA fordæm- ir harðlega hryðjuverkin í Israel undanfarna daga sem orðið hafa fjölda manns að bana. Ekki er með nokkru móti hægt að réttlæta hryðjuverk, hverjir sem þau fremja og hver sem yfirlýst markmið þeirra kunna að vera. Ljóst er að hryðju- verkunum í ísrael er stefnt gegn friðarferlinu í Mið-Austurlöndum sem farið er að bera árangur til blessunar fyrir alla aðila. Utanríkisráðherra vottar ísraels- þjóð og fjölskyldum fórnarlamb- anna dýpstu samúð og vonar jafn- framt að þrátt fyrir hörmungar undangenginna atburða muni stjórnvöld í ísrael og á sjálfstjórnar- svæðum Palestínumanna ekki hvika frá leið sátta og friðar. Sœvar Karl Bankastrceti 9, s: 551 3470 í matinu kemur fram það álit að útlitsbreytingin, sem er dæmi um langtímaáhrif námsins, þyki jákvæð vegna hönnunar svæðisins. Mark- mið útlitshönnunar er að ná fyrir- huguðu magni, 8-10 milljónum rúmmetra, úr Seyðishólum á tólf árum. Landið er í eigu Grímsnes- hrepps og Selfosskaupstaðar. Fijálsleg umgengni Talið er að gjallið í Seyðishólum hafi myndast fyrir 6500 til 7000 árum og að þar hafi komið upp um 1,2 rúmkílómetrar af hrauni og gjalli. í frummatinu kemur fram að í tugi ára hefur efni verið tekið úr Seyðishólum til ýmissa nota en fram til þessa hafi ekki verið hugað að skipulagi efnistöku eða frágangi, og hafi umgengni um námurnar verið fremur fijálsleg. Einnig segir þar að gripið verði til aðgerða í því skyni að stemma stigu við hávaða vegna vinnslu og umferðar, jafnframt því sem leitað verði leiða til að fyrirbyggja áhrif á grunnvatn. Svæðið verður hannað miðað við að ná fyrirhuguðu magni af gjalii, án þess að hreyfa við koll- um hólanna eða skerða einkenni þeirra, fella núverandi námur inn ! svæðið þannig að þær hverfi mec öllu og skapa grundvöll fyrir nýt ingu svæðisins sem útivistarsvæðis. Athugasemdir fyrir 9. apríl Tillaga um þessa framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggur frammi til kynningar frá 1. mars til 9. apríl á skrifstofu Skipu- lags ríkisins, Þjóðarbókhlöðunni við Melatorg og bókasafninu á Sel- fossi. Allir hafa rétt á að gera skrif- legar athugasemdir við fram- kvæmdina fyrir áðurnefndan tíma. Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Serta, mest seldu amerísku dýnuna á íslandi. Serta dýnan er einstök að gæðum og fylgir allt að 20 ára ábyrgð á dýnunum. Serta -einfaldlega sú besta. HÚSGAGNAHÖLLIN Híldshörai 20-112 Kvik - S:587 IIW Margar geröir, margar stæröir og mismunandi verÖ. Blazerjakkar, st. 38-46. Síð silki-jersey-pils, 5 litir. Stuttir og hálfsíðir sumarkjólar. 60%-? afsláttur í útsöluhominu. Bjóbum marga góba hluti meb 30% afslætti á afsláttarstandinum. 'Ktwidct oy ynZfttcc tœ&ifcenicL PELSINN Kirkjuhvoli - símí 552-0160 im Söngur - glaumur og gleði í vandaðri dagskrá: • Karlakorinn Heimir • undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar, með lauflétta og bráðskemmtilega söngskemmtun með einsöng, tvísöng og þrísöng. Einsöngvarar: Einar Halldórsson Óskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Endirleikarar: Thomas Higgerson og Jón Gíslason. Sjónvarpsmaðurinn Ómar Kagnarsson verður til taks Ilagyrðingar munu láta til sín taka um dægurmálin. Álftagerðisbræðurnir söngglöðu, undirleikari Stefán R. Kynnir: Séra Hjálmar Jónsson. Hljómsvcit Geirmundar lcikur fyrir dansi. 1'tatseðill: Auslurlensk rcekjusúpa LambaNöðVi Díjon með knjddjurtasósu, gljáðu grœnmeti og ofnsteiktum jarðeplum. TTokkaís með konfeklsósu. Verð með kvöldverði er kr. 4,500, en verð á skemmtun, sem hefst stundvíslega kl. 21:00, er kr. 2000. Matargestir eru vinsamlega Ens'nn að9an9seyrir beðnir að mæta ' á dansleik, eitirað stundvfslega ^StPT TOTAXTPt söngskemmtunlýkur kl. 19:00. hiw i £ih Igyj/MNl-J í Ásbyrgi er einkasamkvæmi. Vinsamlegast hafið samband, síminn er 568-7111. • Fax 568-5018. Hótel ísland - Amól ehf. Fjölbreytt úival ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum sparifjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf Ríkisbréf ECU-tengd Árgrei&sluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini i 3 mánuðir 6 mánuöir l 12mánuöir 2 ár ■ Óverbtryggb ríkisverbbréf ■ Verbtryggb ríkisverbbréf Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum smiðian

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.