Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 39 IDAG BRIPS Umsjón (luAmundur l’áll Arnarson TIL er fullkomlega örugg vinningsleið í fjónim spöð- um suðurs. Og þá er sama hvernig landið liggur, vest- ur má eiga hjartahjónin og austur stæltan tígulfjórlit á eftir blindum. • Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD1085 v, ¥ G109 ♦ ÁD42 ♦ D Suður ♦ ÁG962 ¥ Á73 ♦ 753 ♦ Á6 Vestur Norður Ausíur Suður 1 spaði Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufgosi. Austur leggur laufkóng- inn á drottningu blinds og suður drepur með ás. Og nú er að finna örugga leið. Sagnhafi trompar lauf og tekur svo trompin af AV, tvisvar eða þrisvar eftir þörfum. Þetta er sjálf- sögð byijun. En hvað svo? Norður ♦ KD1085 ¥ G109 ♦ ÁD42 ♦ D Austur lllíll *654 111111 ♦ KG86 ♦ K8732 Suður ♦ ÁG962 ¥ Á73 ♦ 753 ♦ Á6 Lykilspilamennskan kemur næst: Tígulás er tekinn og síðan er litlum tígli spilað frá báðum höndum. Við þessu á vörnin ekk- ert svar. Austur getur tek- ið tígulslaginn til að spila hjarta, en vestur er þá í vandræðum þegar hann lendir inn á hjartadrottn- ingu. Hann á engan tígul, svo hann neyðist til að spila laufi út í tvöfalda eyðu eða hjarta frá kóngnum. Eigi vestur tígul til að spila, stingur sagnhafi drottningu blinds upp og tryggir sér þannig tíunda slaginn hvort sem vestur á þrjá eða fjóra tígla. Vestur ♦ 74 ¥ KD82 ♦ 109 ♦ G10954 LEIÐRÉTT Arnað heilla O/AÁRA afmæli. Á O V/morgun, fimmtudag- inn 7. mars, verður áttræð- ur Sigurður Sæmundsson, verkstjóri, Grensásvegi 58, Reykjavík. Kona hans er Lilja Stefánsdóttir, garðyrkjumaður. Þau hjónin taka á móti gestum í Félagsheimili Raf- magnsveitu Reylgavíkur v/EUiðaár á afmælisdag- inn, milli kl. 17 og 21. /TrkÁRA afmæli. í dag, I V/miðvikudaginn 6. mars, er sjötugur Ragnar Sigvaldason, bóndi, Há- konarstöðum, Jökuldal. Kona hans er Birna Jó- hannsdóttir, frá Eiríks- stöðum. Ragnar verður að heiman á afmælisdaginn. Or|ÁRA afmæli. í dag, ö Vrmiðvikudaginn 6. mars, er áttræður Konráð Sæmundsson, verslunar- maður, Mosabarði 12, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigurlaug Frið- geirsdóttir, húsmóðir. Þau hjónin taka á móti gest- um á heimili sínu, laugar- daginn 9. mars nk. milli kl. 15 og 18. í? pTÁRA HJÚSKAPARAFMÆLl. í gær, þriðjudaginn vl vl 5. mars, áttu sextíu og fimm ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Jónsdóttir og Tryggvi Jóhannesson, Ytri-Laugalandi, Eyjafjarðarsveit. Síðustu orð féllu niður í GREIN Þorvalds Ósk- arssonar skólastjóra í Breiðholtsskóla í Morgun- blaðinu í gær, „Pólitísk sjálfsvíg“, féllu niður síð- ustu orðin í síðustu máls- greininni. Hún átti að hljóða svo: „Hvernig væri nú að Ólafur G. Einarsson styddi í leiðinni réttinda- baráttu okkar hinna. Ég hef alltaf viljað fá að borga í lífeyrissjóðinn af minni föstu yfirvinnu og njóta lífeyrisréttinda í samræmi við við það og svo er um fleirí. Rangft nafn I myndatexta við grein um þorrablót í Stuttgart í blaðinu í gær var Ann- eta Björg Scheving sögð heita Sigrún Ólafsdóttir. Hún er beðin velvirðingar á mistökunum. Farsi STJÖRNUSPÁ dtir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel viðþigí margmenni oghefur áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt erfitt með að einbeita þér að því sem gera þarf í dag þar sem á þig sækja draumar um afþreyingu og ferðalög. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú nærð góðum samningum um viðskipti í dag, og þér berst boð í áhugavert sam- kvæmi. Reyndu að hafa hem- il á eyðslunni. Tvíhurar (21.maí-20.júní) 4» Þér gengur vel í vinnunni árdegis, og þú kemur miklu í verk. Þegar á daginn líður gefst þér svo tími fyrir fjöl- skylduna. Krahbi (21. júní - 22. júlí) Hg Þér gengur hálf illa að finna réttu lausnina á verkefni, sem þú glímir við. Ef þú slak- ar aðeins á auðveldar það þér glímuna. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nýtur þín í félagslífinu, þar sem margt ér að gerast í dag. Hugsaðu samt um heilsuna, og gættu þess að fá næga hvíld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gamalt og óleyst verkefni þarfnast afgreiðslu, og þú getur fundið lausnina. Það væri ekki hagstætt að bjóða heim gestum í kvöld. vög (23. sept. - 22. október) Eitthvað er að gerast á bak við tjöldin í dag, sem reynist þér fjárhagslega hagstætt. í kvöld hefur þú verk að vinna heima. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj0 Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðum horfum í fjár- málum, og þér miðar að settu marki í vinnunni. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Bógmaöur (22. nóv. - 21. desember) Reyndu að hafa stjórn á skapinu þótt ekki gangi allt að óskum í vinnunni í dag. Og láttu það alls ekki bitna á ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þér berast góðar fréttir eða tilboð um hagstæð viðskipti. Þú ættir að íhuga leiðir til að koma ár þinni betuf fyrir borð í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gagnkvæmur skilningur og samhugur ríkja í samskipt- um ástvina, og sambandið styrkist. í kvöld átt þú von á góðum gestum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér berast fréttir, sem eiga eftir að hafa mikil og góð áhrif á afkomu þína. Þú færð einnig óvænt boð í spennandi samkvæmi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekk> á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Marshal GLÆSILEGAR GJAFAVÖRUR KjÖTFAT , (.it'/ (ii/ó/t.s/ion úrsmiður ísafirði • Aðalstræti 22 • s. 456 3023 „Námskynning 1996” á sunnudaginn kemur 100 m „kafaraúr" Verð aðeins kr. 8.950,- Stálúr 100 m vatnsþétt, skrúfuð króna, Rolex style”. ra- og skartgripaverslun Álfabakka 16- Mjódd - s. 587 0706 MÖRKINNI 3 • SÍMI S88 0640 KR. 4.750 Evrópudagur á Sauðárkróki Kynningarfundur um þjónustu, styrkjakerfi, rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem standa Islendingum til boða vegna samstarfssamninga við Evrópusambandið, verður haldinn í Strönd, sal Verkalýðsfélagsins Fram við Sæmundargötu á Sauðárkróki, fímmtudaginn 7. mars frá kl. 13.00 - 16.00. Dagskrá: Kl. 13:00 Sigurður Tómas Björgvinsson Kynningarniiðst.Evrópurannsókna: Rannsóknaáætlanir ESB og landsbyggðin. Kl. 13:30Guðmundur Örn Ingólfsson Máka hf: Reynsla íslenskrafyrirtækja af rannsóknar áætlunum ESB. Kl. 14:00 Andrés Pétursson Útflutningsráði: Þjónusta Euro-Info á íslandi. Kl. 14:30 Kristinn J. Albertsson Iðntæknistofnun: Evrópumiðstöð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Kl. 15:00 Umræðurog ráðgjöf. Fundarstjóri: Jón Magnússon forstöðumaður Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfír. Nánari upplýsingar á Skrifstofu Byggðastofnunar á Sauðárkróki 4536222 og hjá Iðnþróunarfélagi Norðurlands vestra á Blönduósi 4524981. Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna Euro-Info á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.