Morgunblaðið - 06.03.1996, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
# ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun örfá sæti laus - lau. 9/3 uppselt - fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3 örfá
sæti laus.
# TRÖLLAKIRKJA éftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
3. sýri. fös. 8/3 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 14/3 örfá sæti laus - 5. sýn. lau. 16/3
örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 23/3 - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3.
# KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt — mið.
13/3 kl. 14 - lau. 16/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 17/3 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 23/3
kl. 14 - sun. 24/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 17.
• TONLEIKAR Povl Dissing og Benny Andersen
Þri. 12/3 kl. 21.
Litla sviðift kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Fim. 28/3 - sun. 31/3.
Smíðaverkstaeðið kl. 20.00:
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
Fös. 8/3 - fim. 14/3 - lau. 16/3 - lau. 23/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. *
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema múnudaga frá kl. 13 lil 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
Stóra svið kl 20:
• HIÐ LJÓSA MAN leikgerð Brietar Héðinsdóttur eftir íslandsklukku
Halldórs Laxness.
Frumsýning lau. 9/3 örfá sæti laus, 2. sýn. fim. 14/3 grá kort gilda fáein sæti laus,
3. sýn. sun. 17/3 rauð kort gilda fáein sæti laus.
• ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Sýn. fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3 örfá sæti laus.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 10/3 örfá sæti laus, sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer
fækkandi
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario á Stóra sviði
kl. 20:
Sýn. sun 10/3 fáein sæti laus, lau. 16/3 fáein sæti laus.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. í kvöld, örfá sæti laus, fim. 7/3 uppselt, fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3 kl. 16 upp-
selt, mið. 13/3 fáein sæti laus, mið. 20/3, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 8/3 kl. 23 uppselt, fös. 15/3 kl. 23, örfá sæti laus, 40. sýning lau. 16/3
uppselt, aukasýnlng. lau. 16/3 kl. 23.30. fös. 22/3, lau. 23/3 kl. 23.
• TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30.
Þri. 12/3 Sverrir Guðjónsson. Miðaverð kr. 1.000.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
AAOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
• EKKI SVONA!, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur
Eggerz. i dag kl. 20.30, uppselt, laugardag 9/3 kl. 20.30.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Sun. 10/3 kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 16/3 kl. 14.
Verzlunarskóli íslands kynnir:
Sýningartími:
Fös. 8/3 kl. 19:00.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir og uppl. í síma 552-3000.
Miðasalan er opin mán.-fös. frá kl. 13-19.
Sýnt í Loftkastalanum í Héðinshúsinu við Vesturgötu.
Fös. 8/3. Uppselt.
Lau 9/3. Uppselt.
Fös. 15/3.
Lau 16/3.
Sýningum fer fækkandi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opinmilli kl. 16-19
Pantanasimi allan sólarhringinn
555-0553, Fax: 565 4814,
Ósóttar pantanir seldar daglega
\RLEIKHUSID
HERMOÐUR
OG HÁÐVÖR
HIMNARIKI
(JEÐKL (JFINN GAMANL EIKLJR
i 2 l’A TTLIM ETTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Voaturgðtu 9, gegnt A. Hansen
FÓLK í FRÉTTUM
ER KARLINN í tunglinu kona?
Tískan 96
TÍMARITIÐ Hár og fegrtrð
stóð fyrir alþjóðlegri frístæl-,
tískulínu-, förðunar- tísku-
hönnunar- og fatagerðar-
keppni á Hótel íslandi á sunnu-
daginn. Þema keppninnar
þetta árið var endurvinnsla.
Keppnin stóð allan daginn og
alls voru veitt um þrjátíu verð-
laun. Ljósmyndari Morgun-
blaðsins lét flass sitt flæða um
salinn.
GULLSMIÐIR kepptu í fyrsta skipti í ár. Hér má sjá Sigurð Inga
Bjarnason koma skarti sínu fyrir á einni sýningarstúlkunni frá
skóla Johns Casablancas.
Hepburn
lögð inn á
sjúkrahús
LEIKKONAN fræga, Katherine
Hepbum, var lögð inn á sjúkrahús
í New York í síðustu viku. Fram
kom í dagblaðinu New York Daily
News að hún hefði þjáðst af alvar-
legri lungnabólgu og um tíma hefði
henni vart verið hugað líf. Ættingj-
s Reuter
HEPBURN lék í níu myndum með
leikaranum Spencer Tracy.
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
Sltni 552 3000
Fax 562 6775
Blóðfitumælar
AccuMeter einnota blóðfitu-
mælamir eru þægilegir,
nákvæmir og auðveldir í notkun.
íslenskar leiðbeiningar.
Útsölustaðir: Apótekin