Morgunblaðið - 06.03.1996, Page 42

Morgunblaðið - 06.03.1996, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 HP2 5.V IVJM ÖJ iíyl'jjuiiJ FRUMSYNING: SVITA 16 PETE POSTLETHWAITE Sá sem selur líkama sinn selur einnig sálu sína A AÐVORUN A .>’ I kjölfar Næturvarðarins kemur ný ógnvekjandi spennumynd. Frumsýnd um næstu helgi! Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of The Father, Usual Suspects) i geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Forríkur en fatlaður maður fær ungan mann, sem er á flótta undan réttvisinni til að framkvæma það sem hann er ekki fær um sjáifur og fylgist með gegnum falda myndavél. Dimmur og erótískur þriller þar sem að baki allra svikanna býr undarleg ást. MYND EFTIR MARTIN SCORSESE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára GARY OL The S 4 ROBERT DUVAEE Frumsýnd á föstudag Bönnuð innan 16 ára. OPIÐ UMHELGAR TILKL.21 Nýtt í kvikmyndahúsunum AÐALLEIKARAR myndarinnar Now and Then. Laugarasbio frumsýn- ir myndina Vinkonur LAUGARÁSBÍÓ hefur hafíð sýning- ar á kvikmyndinni Vinkonur eða „Now and Then“. Með aðalhlutverk fara Demi Moore og Gaby Hoffman sem leika hina fróðleikþyrstu Sam- önthu, Melanie Griffith og Thora Birch sem leika hina nákvæmu Te- eny, Rosie O’Donneli og Christina Ricci sem leika hina ærslafullu Rob- ertu og Rita Wilson og Asleigh Aston Moore sem leika hina teprulegu Chrissy. Myndin fjallar um samband fjög- urra æskuvinkvenna sem hittast á ný og rifja upp liðna atburði úr lífi þeirra þegar þær voru á unglingsár- unum. Sumrin voru skemmtilegust því þá var frí í skólanum og þær gátu brallað hitt og þetta. Líf þeirra var áhyggjulaust og þær voru fullar af lífsgleði eða þangað tii að sumar breytinganna rann upp. Ný og ókunn- ug vandamál skutu upp kollinum og tími uppgötvunr á hinu kyninu var nú upprunninn. Á liðnum sumrum höfðu þær eitt tíma í að leika sér við Wormer-drengina en nú var annað og meira komið inn í spilið, ókunnug- ar og viðkvæmar tilfinningar í garð þeirra sem höfðu margar kostulegar afleiðingar í för með sér. Óafvitandi kveðja þær æskuárin og heija leið sína inn í ár hinna fullorðnu þegar þær ákveða að rannsaka dularfullt leyndarmál sem að fortíðin geymir. Líf þeirra er nú að eilífu breytt. Illu er best aflokið „VEISTU hvað? Það er gott að þessu skuli vera lok- ið. Þau voru hvort sem er ekki hamingjusöm. Ég veit að ég á að boða fjölskyldu- ást og samheldni, en í þessu tilfelli . . segir móðir Teresa um skilnað Díönu og Karls Bretaprins í nýjasta tölublaði Ladies’ Home Jo- urnal. Hún segir einnig í sama viðtali að Díana sé „mér eins og dóttir“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.