Morgunblaðið - 06.03.1996, Side 44

Morgunblaðið - 06.03.1996, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ■ 551 6500 FRUMSYNING: JUMANJI Þér á eftir aö líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt (Only You, Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, því lygi- legar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skelltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞlN MEGIN! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í SDDS og THX. B.i. 10 ára. BÍÓLÍIM/VM Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun. Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. Nýtt í kvikmyndahúsunum EICBCRG 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 JHmNt 'Mjanrej ■V4MBÍ6 DIGITAL n TT M la sl Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sambíóin sýna myndina Stjörnuskin SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina Stjörnuskin eða „The Star Fell on Henrietta" með Robert Duvall í aðalhlutverki. Myndin er í leikstjórn James Keach, handriti eftir Philip Railback og í öðr- um stærri hlutverkum eru m.a. Brian Dennehy, Aid- an Quinn og Frances Fisher. Sjálfur Clint Eastwood er framleiðandi þessara sögu af olíuleitarmanni sem hverfur frá Texas eftir 'að gæfan virðist hafa snúið við honum bakinu. Hann hyggur á ferð til hinnar fyrirheitnu Kaliforn- íu en á leiðinni gerir hann stuttan stans á hrörlegum bóndabæ í nágrenni við smábæinn Henriettu í Tex- as. Bærinn sá er á hraðri niðurleið og fátt gerist þar fréttnæmt. En þrátt fyrir það sér gamli olíuref- ATRIÐI úr kvikmyndinni Stjörnuskin. urinn möguleika í sandinum og fær heimilismenn til að aðstoða sig við að fjármagna þar olíuleit. Stjörnuskin segir af einlægri sannfæringu manns sem bæði hefur gengið í gegnum gieði og sorg á sinni tíð. Þrátt fyrir öll áföllin hefur hann trú á sjálf- um sér og sannfæringakraftur hans hefur djúpstæð áhrif á samferðarmennina. Myndin er sýnd með ensku taii og án texta. Sambíóin sýna myndina Gæfuspil SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina Gæfu- spil eða „Destiny Turns On The Radio“ en myndin er fyrsta verkefni leikstjórans unga Jacks Barans, sem best er þekktur sem framleiðandi í Hollywood. Handrit- ið er eftir Robert Ramsey og Matthew Stowe en þeir fengu sérstaka viðurkenningu fyrir hugmyndina á Sund- ance-kvikmyndahátíðinni á síðasta ári en myndin er AÐALLEIKARAR myndarinnar Gæfuspil. sýnd hér á landi í tilefni Gullmola, kvikmyndahátíðar Sambíóanna. Gæfuspil segir af tugthúslimnum Julian Goddard sem flýr úr vistinni og fer til Las Vegas að finna ránsfeng sinn og gömlu kærustuna, hana Lucille. A leiðinni hittir hann Johnny Destiny, vafasa- man náunga með ólæknandi spila- dellu, og nýtur hann aðstoðar hans við að koma málunum á hreint. í aðalhlutverkum í myndinni eru Quentin Tarrantino, sem leikur Johnny Destiny, Julian er leikinn af Dylanb McDermott og James LeGros túlkar Harry Thoreau, gaml- an félaga Julians úr heimi glæp- anna. tenmng ballcttkvöld í íslcnsku ópcrunni Tilbrigöi • Danshofundur: David Greenall • Tonlist: William Boyce Af mönnum • Danshofundur: Hlíf Svavarsdottir • Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson (Hjartsláttur • Danshofundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance Frumsýning 8. mars 1996, örfá sæti laus 2. sýning 10. mars • 3. sýning 16. mars • 4. sýníng 22.mars aðeins fjórar sýningar Miðasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 íslenslýansfiokkurinn Sýnd kl. 9 og 11 í THX DIGITAL. B.i.ieára. TILNEFNIN ÓSKARSVEl STORMYNDIN HEAT Gagnrýnendur eru á einu máfly HEATtafilær í gegn! istaraverk" M » '*lfL Jj DailyStah,, „Storkostfeg glæpa: Th/Tinjej^ vl Sýnd kl. 9.10 B.i. 16 ára. 2 TII.NEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd ara KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS Sýnd kl. 6.45 . B.i. 14ára MARGRÉT DROTTIXIG Athugið aö sýningafjöldi er takmarkaður. Ekki missa af einstöku tækifæri til aðsjá margar af bestu myndum U 1111111x1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.