Morgunblaðið - 06.03.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 06.03.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit á hádegi í gær: Vestur af írlandi er 1036 millibara hæð sem þokast austur. Miili Grænlands og Labrador er víðáttumikil 963 millibara lægð og vaxandi lægðardrag er á suðvestur Grænlandshafi. Spá: Á morgun verður sunnan og suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi víðast hvar en sums staðar allhvasst um tíma með suðaustur- ströndinni. Rigning eða súld einkum sunnan og vestanlands. Hiti á bilinu 4 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða rikjandi suðlægar, súld eða rigning víðast hvar, einkum á sunnanverðu landinu. Áfram verður hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- „ * „\ fregna er 9020600. Ö',*J• Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með þvi að ýta á 0 Helstu breytingar til dagsins i dag: Skilin á suðvestur Grænlandshafi koma upp að vesturströnd islands og munu þau valda rigningu næsta sólarhringinn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 5 léttskýjað Glasgow 5 mistur Reykjavík 5 skýjað Hamborg 5 hálfskýjað Bergen 4 skýjað London 7 skýjað Helsinki 0 skýjað Los Angeles 13 alskýjað Kaupmannahofn 1 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq -2 snjókoma Madríd 10 léttskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 15 alskýjað Ósló 1 léttskýjað Mallorca 13 skýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal -8 vantar Þórshöfn 6 skúr New York 4 alskýjað Algarve 15 alskýjað Orlando 14 léttskýjað Amsterdam 2 jxikumóða París 6 alskýjað Barcelona 10 mistur Madeira 18 skýjað Berlín - vantar Róm - vantar Chicago 0 þokumóða Vín 3 léttskýjað Feneyjar - vantar Washington 7 alskýjað Frankfurt 3 mistur Winnipeg -28 skýjað 6. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 01.01 0,4 07.07 4,2 13.19 0,4 19.24 4,1 08.15 13.37 19.01 02.04 ÍSAFJÖRÐUR 03.00 0,1 08.55 2,1 15.20 0,1 21.15 2,0 08.25 13.43 19.03 02.10 SIGLUFJÖRÐUR 05.10 0,1 11.26 1,3 17.36 0,1 23.53 1,2 08.07 13.25 18.45 01.52 DJÚPIVOGUR 04.20 2,0 10.27 0,2 16.34 2,0 22.44 0,1 07.46 13.08 18.31 01.34 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: I káka, 4 hörfar, 7 læ- vís, 8 gungum, 9 ílát, II framkvæma, 13 drepa, 14 veslast upp, 15 nabbi, 17 svöl, 20 elska, 22 stólarnir, 23 fiskar, 24 fyrir innan, 25 núa. í dag er miðvikudagur 6. mars, 66. dagurársins 1996. Orð dagsins er: Umfram allt hafíð brennandi kærleika hver til annars, því að kærleikur hylur fjölda synda. (lPt 4, 8.) stöðinni, Gerðubergi B- sal. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Víðir EA, Már, Júpíter, Sig- urvon Ýr og Kyndill og Keflvíkingur sem fóru samdægurs. Þá fóru Reykjafoss, Ottó N. Þorláksson og Ör- firisey. í gær komu Rut TH og Múlafoss. Már fór í siglingu. Kvenfélagið Hringur- inn heldur fund í kvöld kl. 18.30 á Ásvallagötu 1. Gunnar Biering, yfir- læknir á vökudeild Bamaspítala Hringsins, verður gestur fundarins. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Kyndill og í gærkvöld kom írafoss og Tasiilaq fór. Norski togarinn Remöj kemur fyrir hádegi í dag. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 11 helgistund í umsjón sr. Jakobs Hjálmarssonar, kór fé- lagsstarfs aldraðra í Rvík. syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Vitatorg. Mjmdlist- arnámskeið kl. 10 og dansinn dunar kl. 14-16.30 í dag. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjóm Sigvalda. Kaffi- veitingar. Gjábakki. Boccia í Gjá- bakka kl. 10.30. Opið hús eftir hádegi, heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danskennsla verður í Gjábakka kl. 17. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs ki. 10-11. LÓÐRÉTT: 1 valur, 2 búin tíl, 3 bæta við, 4 skarkali, 5 drengja, 6 langloka, 10 byrðingurinn, 12 keyra, 13 hryggur, 15 rass, 16 dáin, 18 sterk, 19 móka, 20 flanar, 21 heiti. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju verður með námskeið um sjálf- styrkingu og mannleg samskipti í safnaðar- heimilinu laugardaginn 9. mars kl. 9-14. Kenn- ari: Halla Jónsdóttir. Félagskonur velkomnar ásamt nýjum félögum. Þátttaka tilkynnist í safnaðarheimilið. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Rvík. heldur afmælisfund annað- kvöld í safnaðarheimil- inu Laufásvegi 13 sem hefst með borðhaldi kl. 20. Barðstrendingafélag- ið heldur aðalfund í kvöld kl. 20.30 í „Kot- inu“, Hverfisgötu 105. Rangæingafélagið í Reykjavík. Spilakvöld verður á morgun kl. 20.30 í Ármúla 40. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12. Öllum opið. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ. Tíu ára af- mælisfundur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Gestur: Guðrún Péturs- dóttir, háskólakennari. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í kvöld kl. 20 í Bókmenntaklúbbi á Les- stofu Bókasafnsins. Fræðsla: Umhirða húð- ar. Jóna M.Jónsdóttir, hjúkr.fr. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Föstu- messa kl. 20.30. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Mígrenisamtökin halda félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjömugróf 9, Reykja- vík. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, fjallar um bætt líf með breyttu hugarfari. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Áskirkja. Samvem- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstu- messa kl. 20.30. Kirkju- bíllinn ekur. Ámi Berg- ur sigurbjörnsson. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leikfimiæfingar o;fl; Aftansöngur kl. 18. Les- ið úr Passíusálmunum fram að páskum. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. JC-Breiðholt heldur kynningarfund á starf- semi félagsins í kvöld kl. 20 í Menningarmið- Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Föstuguðs- þjónusta kl. 20. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna, spil. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Funíur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegf: Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Fermingartímar Ham- arsskóla kl. 16. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 reytingur, 8 undin, 9 fagur, 10 iðn, 11 dýrin, 13 aurar, 15 barns, 18 fauti, 21 tel, 22 tigni, 23 auðug, 24 mannskaði. Lóðrétt: - 2 eldur, 3 túnin, 4 nefna, 5 uggur, 6 pund, 7 frír, 12 inn, 14 una, 15 biti, 16 ragna, 17 stinn, 18 flakk, 19 urðuð, 20 Inga. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsincar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í tausasölu 125 kr. cintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.