Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 B 5 Á skelfiskveiðum með Æsunni frá Flateyri VEIÐIFERÐIN hefst á sunnu- dagsmorgni kl. 11.30. Jón Páll stýrimaður og Áskell vélavörður eru mættir og búnir að gera bátinn klárann. Stuttu seinna mætir Rún- ar skipstjóri og Konni kokkur. Rúnar verður hvumsa við að sjá mig en eftir að hafa útskýrt til- gang minn með þessari ferð linast andlitsvöðvarnir. Landfestar eru leystar og Æsa siglir út með firðin- um. Það er rigningarsuddi og smá vindstekkingur. Strákarnir byija strax að gera klárt. 60 faðma (100 m) botnsía er látinn renna í sjó út. Jón Páll losar keðjuna á plógnum. Hann rennur af stað og skellur með dynk í sjóinn. Síðan er byrjað að plægja með aðstoð barkans sem þyrlar upp skeljum með vatnsbunukrafti. Skeljarnar þyrlast í plóginn, sem er síðan dreginn upp og vantsbun- an síar skeljarnar frá. Þá hreinsa strákarnir frá ýmsa óæskileg hluti, eins og krossfísk, steina og þara. Öðru hveiju heyrist „hífa“ úr barka skipstjórans. Plógurinn kemur upp úr sjónum með dynk, hálftómur en eitthvað af skeljum. Strákarnir taka þessu rólega. Upp Kúfískveiðar eru nú stundaðar frá Flateyri. Egill Egilsson fór í skelfiskróður með Æsu frá Flateyri til að kynna sér þennan óvenjulega veiðiskap. úr hálf þijú erum við búnir að fýlla í þrjár grindur. Eg skýst upp í brú til skipstjór- ans. Hann fræðir mig á því að Æsa sé eina skip sinnar tegundar hér á landi sem stundar slíkar veið- ar. Upphaflega var skipið smíðað í Hollandi 1987 og keypt til Suður- eyrar í þeim tilgangi að stunda sííkar veiðar þar, en 1992 keypt til Flateyrar í sama tilgangi. Það má eiginlega segja að veiðarnar hafi verið stundaðar í 30 ár á svip- uðum miðum, þ.e. Dýrafirði og Önundarfirði í firðinum sjálfum. En líkt og annað sem gengið er á þá þarf kúskelin tíma til endumýj- unar. Þá er talað um svona 40-50 ár. Þannig að í rauninni er verið að veiða kúskel sem er orðin full- þroskuð. Fyrir um 30 árum höfðu menn ekki þesa tækni sem til þarf. Þá var kúskelin þurrplægð. Niðri á dekki er mikill atgang- ur, úr plógnum streyma kúskelj- arnar á færibandinu og niður í grindurnar í lestinni. Þetta er frek- ar stuttur túr, því yfirleitt er verið lengi úti, þetta 6-8 tíma á dag. Um hálfþijú eru grindurnar orðnar fullar. Strákarnir byija á því að kippa barkanum inn. Það er tölu- vert stímabrak við að kippa honum inn, en það hefst að lokum í hönd- um vanra manna. Rúnar upplýsir mig um að það þurfí töluverða fæmi að plægja upp botninn og um leið að halda niðri hraða skipsins um leið og plægt er. Við emm komnir að landi um fjögurleytið og strax tekið til við að losa legufestingar og hífa upp grindurnar. Rúnar skipstjóri er á krananum og slær hvergi af. Eg þakka fýrir mig og spyr Rúnar hvort hann ætli ekki að skella sér á kúfisksúpu í mötuneyt- inu hjá Kambi. Hann brosir út í annað. ÆSAN við bryggju á Flateyri. 1 RÆKJUBATAR Nafn itaarð Afli Fiskur SJÓf Löndunarst. GLÚFAXI VE 300 108 .1 41 6 Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 1 54 2 Vestmannaeyjar SKARFUR GK 666 228 1 65 1 Grindavík 1 MÁNIIS 54 29 1 5 7 Sandgeröi LÓMUfí HF 177 295 2 32 1 Hafnarfjöröur HALLGRÍMUR OTTÓSSON BA 39 23 12 Ö 4 Bíldudalur HÖFRUNGUR BASO _ 20 8 0 4 BfldudaKir PÉTUR ÞÖR BÁ 44 '21 6 0 3 Bíldudalur PÍLOT BA 6 20 11 0 4 Bfldudalur BRYNDÍS ÍS 69 14 5 0 4 Bolungarvik | DAGRÚN ÍS 9 499 40 0 1 BolungannTc J HEIÐRÚN ÍS 4 294 28 0 1 Bolungarvík HÚNÍ/SSB 14 5 0 3 Bolungarvik NEISTI is 218 15 6 0 4 Bolungarvík PÁLL HELGI ÍS 142 29 7 0 4 Bolungarvik J SIGURGEIR SIGURÐSSON iS 533 21 11 0 4 Bolungarvík SÆBJÖRN IS 111 12 6 0 4 Bolungarvik SÆDlS IS 67 15 7 0 4 Bolungarvik [ ÁRNIÓLAlSai t? 5 " 0 4 Bolungarvik BÁRÁ 'iS 6 6 25 8 0 4 ísafjöröur [ DAGNÝIS 34 11 5 0 ?.. Isafjöröur FENGSÆLL IS 83 22 15 0 4 ísafjöröur [ FINNBJÖRN tS 37 11 6 0 5 Isafjöröur ÓlSSUR HVÍTI ls 114 18 7 0 3 isafjöröur 1 GUNNAR SIGURÐSSON ÍS 13 11 6 0 5 IsafjorÖur GUÐMUNDUR PÉTURS ÍS 45 231 17 0 1 ísafjöröur [ HALLDÓR SIGURDSSON IS 14 27 10 0 3 isafjöröur kÖL B R ÚN ÍS 7 4 25 10 0 4 Isafjörður S VERlSllO 11 7 0 5 Isafjöröur ÖRN IS 18 29 9 0 4 ísafjöröur GRiMSEY ST 2 30 9 0 . 2 Drangsnes GUNNHILDUR ST 29 15 4 0 2 Drangsnes ÖRVARST155 15 4 0 ; 3 Dnangsnes háförn H U 4 20 8 0 4 Hvammstangi í HÚNIHU 61 29 11 I .. ol 3 Hvammstengi SIGURBORG HU 100 220 24 o 1 Hvammstangi [ JÖKULl SK 33 68 23 0 4 Sauöórkrökur ] SÁNDVÍK SK 188 15 11 0 3 Sauöárkrókur GISSUR HVlTI HU 36 165 12 ; 0 1 Siglufjöröur HELGA RE 49 199 20 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK Sl 1 364 23 0 1 Siglufjöröur ] SNÆBJÖRG ÓF4 47 6 0 1 Ólafsfjöröur S HAFÖRN EA 956 142 8 0 1 Dalvik OTUR EA 162 58 14 0 1 Dalvik | STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 8 0 1 DaMt [J SVANUR EA 14 218 32 0 1 Dalvik [ARONÞHW 5 76 8 0 3 Húaavfk EYBORG EA 59 165 35 0 1 Húsavík FANNEYÞH 130 22 11 0 4 Húsevík GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 14 0 4 Húsavík KRISTEY ÞH15 50 Z\ 0 2 ........ Kópasker ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 0 Kópasker ÞINGEY ÞH 51 12 9 0 2 Kóposker ÞÖRSTEINN GK 15 51 5 0 2 Kópasker | SKELFISKBÁ TAR Nafn St*ró Afll SJÓf. Löndunarst. ARNAR SH 157 20 32 5 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 35 4 Stykkishólmur LOÐNUBA TAR Nafn Starö Afll SJÓf. Löndunarst. GlGIA VE 340 366 4465 6 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 2471 7 Vestmannaeyjar KAP VE 4 349 5184 5 Vestmennaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 3295 6 Vestmannaeyjar ARNEY KE 50 347 2069 5 Þoriákshöfn FAXI RE 241 331 2808 7 Þorlákshöfn GULLBERG VE 292 446 3016 4 Þoriákshöfn GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1725 4 Þorlákshöfn HUGINN VE 55 348 3108 8 Þoriákshöfn JÚLLI DAN GK 197 243 2129 7 Þorlákshöfn SVANUR RE 45 334 2978 6 Þorlákshöfn SÚLAN EA 300 391 1232 4 Þorlákshöfn vIkurberg gk i 328 3387 9 Þoriákshöfn HÁBERG GK 299 366 4178 11 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 4035 10 Grindavik DAGFARI GK 70 299 3089 9 Sandgeröi ÞÓRSHAMAR GK 75 326 1169 3 Sandgeröi HÁKON ÞH 150 821 3062 8 Keflavik KEFLVÍKINGUR KE 100 280 2010 8 Keflavík HÖFRUNGUR ÁK 91 445 1077 2 Bolungarvík BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 2030 2 Siglufjörður GRÍNDVikÍNGUR GK 606 '577 3015 4 Siglufjörður VlKINGUR AK IOO 950 2063 3 Siglufjöröur JUPITER ÞH 61 747 5091 9 Þór9höfn ALBERT GK 31 335 2817 4 Seyöisfjörður SIGURÐUR VE 15 914 3564 3 Seyöisfjöröur iSLEIFUR VE 63 513 3226 3 Seyöisfjöröur ÖRN KE 13 365 1460 2 Seyöisfjöröur BEITIR NK 123 742 1128 2 Neskaupstaöur BÖRKÚR NK 121 711 2510 2 Neskaupstaður ÞORSTEINN EA 810 794 2123 3 Neskaupstaöur GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 1967 6 Eskifjöröur HÓLMABORG SU 11 937 2241 4 Eskifjöröur JÓN KJAR TANSSON SÚ 't 'it 775 2142 2 Eskifjörður ÞÚRDUR JÓNASSON EA 350 324 2041 3 Reyöarfjöröur BERGUR VE 44 266 2013 4 Fáskrúösfjöröur BJÖRG JÖNSOÓTTIR II ÞH 320 273 514 f Féskrúösfjöröur GUDMUNDUR VE 29 486 3632 4 Fáskrúösfjöröur BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 1213 2 Homafjöröur HUNARÖST SF 550 338 1724 3 Hornafjöröur JÓNA EDVALDS SF 20 336 827 2 Homafjöröur Morgunblaðið/Egill Egilsson SKELIN berst eftir færiböndum frá plógunum og niður í sérstak- ar grindur í lestinni. 500 mUljónir króna í kynningu á laxi NÖRSKA útflutningsráðið fyrir fískafurðir ætlar að veija næstum 500 milljónum ísl. kr. á þessu ári til að markaðssetja lax og urriða en það er rúmlega 42 millj. kr. aukning frá síðasta ári. Verður mest áhersla lögð á Frakkland en mikil kynning verður einnig í Þýskalandi, Spáni og Japan. Markaðsátakið verður meðal annars í því fólgið að fá neytendur í Evrópu til að nota laxinn á grillið í sumar og verður það kynnt sér- staklega í Frakklandi og Þýska- landi þar sem norski laxinn hefur mjög sterka stöðu. Hefur sumarið jafnan verið heldur slakur tími í laxinum en vonast er til, að þetta geti breytt því nokkuð. Mest fer til kynnigarinnar í Frakklandi, sem er stærsti einstaki markaðurinn fyrir norskan lax. Segir Kirsti June Olsen, sem skýrði frá ákvörðun útflutningsráðsins á sérstökum laxadögum í Hell, að það væri auðveldara að fá Frakka til að ijölga laxmáltíðum úr einni í tvær á mánuði en að fá Kínveija til að bragða á laxinum, fiski, sem þeir hafa aldrei séð. LANDANIR ERLENDIS Nafn | Stæró | I | Uppist. afla ] | Söluv. m. kr. | I Maðalv.kg ] | Lóndunarst. HAUKUR GK 25 I 479 j [ 146,2 ] Karfi I. 19.8 1 136,11 | | Bremerhaven Erlend skip AfH Upptot. afla tdi»danwt TRÓNDUR i QOTU F...........................W»L®*.n8 Vopn«t|ðrSur VINNSL USKIP Nafn Staarð Afli Upplst. afla Löndunarst. ARNAR AR 55 237 42 Skrápflúra Þoriákshöfn HAFNARRÖST 'ÁR 250 218 27 Skrápflúra Þorlákshöfn ÝMIR HF 343 541 145 Þorskur Hafnarfjörður ANDEY SF 222 211 78 Úthafsrækja Reykjavík SAXHAMAR SH 50 128 37 Þorskur Rif ÖRVAR SH 777 196 37 Þorskur Rif NÚPUR BA 69 182 41 Ýsa Patreksfjöröur HAFRAFELL ÍS 222 272 21 Úthafsrækja ísafjörður NÖKKVI HU 15 283 35 Úthafsrækja Skegaströnd Ö'rVÁR HU 21 499 105 Þorskur Skagaströnd ANDVARI VE 100 305 107 Úthafsrækja Akureyri ÞÓRUNN HAVSTEEN ÞH 40 285 58 Úthafsrækja Húsavík UÓSAFELL SU 70 549 73 Karfi Fáskrúðsfjörðor TOGARAR Nafn Stssrð Afll Upplst. afta Lðndunarst. BERGEY VE 544 339 38 Karfi Vestmannaeyjar BREKI VE 61 599 53 Karfi Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN AR 1 451 65 Karfí Þoriákshöfn STURLA GK 12 297 24 Þorskur Grindavík ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 87 Karfi Sandgeröi ÞURIðUR HALLOÓRSDÖTTÍR GK 94 274 57 Þorskur Keflavík JÓN BALOVINSSON RE 208 493 29 Ýsa Reykjavík KLAKKUR SH 510 488 4 Ýsa Reykjavik SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 8 Karfi Reykjavík VIÐEY RE 6 875 49 Karfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 179 Karfí Rffykjavík ÖRR Í ÍS 20 777 74 Karfi ísafjörður 8JÖRGÚLFUR EA 312 424 30 Grótúöa Dalvik ÁRBAKUR EA 308 445 72 Karfi Akureyri GULLVER NS 12 423 31 Þorskur SsySiaflöríuf BJARTUR NK 121 461 26 Grálúða Neskaupstaöur KAMBARÖST SU 200 487 66 Þorekur Stöövarfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.