Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 3
2 C MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Frjálsíþróttir Meistaramót öldunga Fl. Stangarstökk (k) F. M 35 Sigurður t. Sigurðsson FH 4,30 40 Torfi Rúnar Kristjánss. ÍR 3,50 Fl. 50 m (konur) F. Sek. 40 Árný Heiðarsdóttir ■ íslandsmet Óðinn 7,1 Hólmfríður Erlingsd. UFA 7,5 Fl. Langstökk F. M 40 Ámý Heiðarsdóttir Óðinn 5,09 Fl. Þrístökk F. M 40 Árný Heiðarsdóttir ■ íslandsmet Óðinn 10,24 Fl. 50 m (karlar) F. Sek. 40 Aðalsteinn Bernharðss. UMSE 6,3 45 Jóhannes Guðjónsson ÍA 7,3 50 Trausýi Sveinbjömsson FH 6,8 Páll Ólafsson FH 6,9 60 Kristófer Jónasson HSH 7,8 Fl. 50 m grindahlaup F. Sek. 40 Aðalslteinn Beriíharðss. UMSE ■ íslandsmet 7,2 50 Trausti Sveinbjörnss. ■ íslandsmet FH 8,7 Páll Ólafsson FH 9,0 70 Marteinn Guðjónsson ■ íslandsmet ÍR 10,4 Fl. Langstökk F. M 40 Aðalsteinn Bemharðss. UMSE ■ Islandsmet 6,49 50 Páll Ólafsson ■ Islandsmet FH 5,16 60 Karl Torfason UMSB 4,35 Kristófer Jónasson HSH 4,23 Fl. Þrístökk F. M 50 Trausti Sveinbjörnss. ■ íslandsmet FH 10,63 Páll Ólafsson FH 10,16 Kristófer Jónasson HSH 8,77 Fl. Hástökk F. M 40 Aðalsteinn Bemharðss. UMSE 1,60 50 Páll Ólafsson FH 1,50 60 Kristófer Jónasson HSH 1,35 Fl. Kúluvarp (konur) F. M 45 Anna Magnúsdóttir HSS 9,52 Fl. Langstökk án atr. F. M 40 Arný Heiðarsdóttir ■íslandsmet Óðinn 2,39 Hólmfríður ErlingsdóttirUFA 2,25 45 Unnur Stefánsdóttir ■ Islandsmet HSK 2,51 Fl. Þrístökk án atr. F. M 40 Árný Heiðarsdóttir ■ íslandsmet Óðinn 6,96 45 Unnur Stefánsdóttir ■ íslandsmet HSK 7,47 Fl. Langst. án atr. (karlar)F. M 35 Þorsteinn Þórsson UMSS 2,92 40 Flosi Jónsson UFA 3,08 Aðalst. Bernharðss. UMSE 3,01 50 Trausti Sveinbjömsson ! íslandsmet FH 2,75 Páll Ólafsson FH 2,74 Gunnar H. Gunnarsson Léttir 2,30 60 Kristófer Jónasson HSH 2,45 Tómas Jónsson HSK 2,29 Fl. Þrístökk án atr. F M 35 Þorsteinn Þórsson UMSS 8,69 40 Aðalst. Bemharðss. UMSE 9,06 50 Trausti Sveinbjörns.son FH 7,75 Páll Ólafsson FH 7,60 60 Kristófer Jónasson HSH 7,00 Fl. Hástökk án atr. F M 35 Þorsteinn Þórsson UMSS 1,55 50 Jón 0. Þormóðsson ÍR 1,42 Páll Ólafsson FH 1,35 60 Kristófer Jónasson HSH 1,10 Fl. Kúluvarp F. M 40 Elías Sveinsson ÍR 11,45 Flosi Jónsson UFA 10,70 50 Jón 0. Þormóðsson ÍR 10,93 Páll Ólafsson FH 10,56 Gúnnar H. Gunnarsson Léttir 10,13 55 Björn Jóhannsson ÍBK 10,40 Jón H. Magnússon ÍR 9,86 Bogi Sigurðsson KR 9,78 60 Tómas Jónsson HSK 10,92 65 Ólafur J. Þórðarson ÍA 11,00 Þórður B. Sigurðsson KR 9,92 70 Marteinn Guðjónsson ÍR 8,74 28 kependur kepptu á Meistaramóti öld- unga innanhúss f fijálsum íþróttum frá 11 félögum og héraðssamböndum. 13 íslands- met voru sett. Skíði Bikarmót SKÍ Haldið á Seljalandsdal við ísafjörð um helg- ina. Keppt var tvívegis í stórsvigi. Úrslitin úr fyrra mótinu voru birt í gær en hér koma úrslitin úr síðara mótinu: Stórsvig karla: Pálmar Pétursson, Árm............1.17,79 IngviGeirÓmarsson.Árm............1.18,40 Fjalar Úlfarsson, Ak.............1.19,36 Jóhann B. Gunnarsson, ísaf.......1.19,90 Eggert Þór Óskarsson, Ólafs......1.19,98 Staðan hjá körlum í alpagreinum: Pálmar Pétursson, Ármanni.......71 stig Ingvi Geir Ómarsson, Ármanni..........62 Gísli Reynisson, Ármanni..............61 Fjalar Ölfarsson, Akureyri............55 Sigurður M. Sigurðsson, Ármanni.......55 Stórsvig kvenna: Hrefna Oladóttir, Ak.............1.26,62 Dagný L. Kristjánsdóttir, Ak.....1.26,71 Rannveig Jóhannsdóttir, Ak.......1.28,02 Staðan hjá konum: Hrefna Óladóttir, Akureyri......125 stig Hallfríður Hilmarsdóttir, Akureyri....76 Rannveig Jóhannsdóttir, Akureyri......68 Eva Björk Bragadóttir, Dalvík.........52 Dagný Linda Kristjánsdóttir, Akureyri.41 Stórsvig drengja 15-16 ára: Þorsteinn Marinósson, Dalvík......1.22,25 Skafti Þorsteinsson, Dalvík.......1.24,29 Eiríkur Gíslason, ísaf.............1.24,31 Staðan: Björgvin Björgvinsson, Dalvík.....115 stig Skafti R. Þorsteinsson, Dalvík..........75 Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ármanni.....62 Þorsteinn Marinósson, Dalvík............56 Eiríkur Gíslason, Isafirði............ 51 Stórsvig stúlkna 15-16 ára: Dagný L. Kristjánsdóttir, Ak......1.26,71 Rannveig Jóhannsdóttir, Ak.........1.28,02 Ágústa Hrönn Kristjánsd., Ak......1.30,54 Staðan: RannveigJóhannsdóttir, Akureyri..ll7 stig Dagný L. Kristjánsdóttir, Akureyri.....79 Dögg Guðmundsdóttir, Ármanni...........61 Ágústa Kristinsdóttir, Akureyri.........60 Guðrún V. Halldórsdóttir, Ármanni......52 Reykjavíkurmótið í göngu Haldið í Bláfjöllum um síðustu helgi. Mót- stjóri var Einar Ólafsson. 15 km ganga karla: 1. Remi Spillirirt, SR..........59,50 2. Matthias Sveinsson, SR.....1.12,25 11- 12 ára drengir (2,5 km) 1. Einar Finnbogason, Ármanni...14,27 12- 15 ára stúlkur (2,5 km) 1. Guðrún Schopka, SR...........17,43 9 - 10 ára stúlkur (1,5 km) 1. Finnborg Steinþórsdóttir, Árm.10,30 Körfuknattleikur NBA-deildin Boston - Milwaukee.............105:98 Detroit - Atlanta...............99:93 Philadelphia - Orlando.........97:100 Denver - San Antonio...........90:101 Vancouver - Washington..........81:96 Íshokkí NHL-deildin NY Rangers - New Jersey...........2:2 ■Eftir framlengingu. ÍS leikur á ísafirði I Irslitakeppni 1. deildar karla í körfuknattieik hefst á föstu- dagskvöld. í úrslitakeppninni Ieika fl'ögur efstu liðinL Snæfell-Þór, Þor- lákshöfn, og KFÍ-ÍS. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í úrslit 1. deildar. Sigurvegarinn úr úrslita- leikjunum fer síðan í úrvalsdeildina en tapliðið mætir næstneðsta liðinu í úrvalsdeild, Skagamönnum, um þátttökurétt í úrvalsdeildinni að ári. Skagamenn leika fyrsta og ef með þarf þriðja leik á heimavelli. Snæfell og Þór leika í Stykkis- hólmi á föstudag og síðan í Þorláks- höfn á sunnudag. Ef til þriðja leiks kemur fer hann fram þriðjudaginn 12. mars í Stykkishólmi. Stúdentar ætla að leilta báða, eða alla leikina, gegn KFÍ á ísafirði. Fyrsti leikurinn verður á föstudag- inn, sá næsti á laugardag og þriðji, ef til kemur, á sunnudaginn. Lokastaðan í 1. deild karla var ekki rétt í blaðinu í gær því Þór Þorlákshöfn vann Leikni 100:78, en ekki öfugt og er staðan því birt leið- rétt nú. LOKASTAÐAN 1.DEILD KARLA Fj. leikja u T Stig Stig SNÆFELL 16 14 2 1465: 1167 28 KFÍ 16 12 4 1416: 1253 24 ís 16 11 5 1218: 1183 22 ÞÓRÞ. 16 8 8 1375: ) 323 16 SELFOSS 16 7 9 1348: 1293 14 HÖTTUR 16 6 10 1232: 1344 12 REYNIRS. 16 6 10 1295: 1499 12 LEIKNIR 16 5 11 1224: 1333 10 STJARNAN 16 3 13 1138: 1316 6 í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Ásgarður: Stjaman - FH.....kl. 20 Seltjarnames: Grótta- KR.kl. 20 Strandgata: Haukar - ÍR....kl. 20 Varmá: UMFA-Selfoss......kl. 20 Vestmannaeyjar: ÍBV-KA...kl. 20 Víkin: Víkingur- Valur.....kl. 20 2. deild karþ't, úrslitakeppni: Digranes: HK-IH.............M. 20 Framhús: Fram - Breiðablik.kl. 20 Akureyri: Þór-Fylkir.....kl. 20 FELAGSLIF Kvennakvöld hjá Gróttu Kvennakvöld Gróttu verður haldið föstudaginn 15. mars í Félagsheimili Seltjarnarness. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar eru til sölu í Litabæ þar sem síminn er 561 2344. KORFUKNATTLEIKUR Varamenn Bostoní aðalhlutverki ORLANDO átti ekki í erfiðleik- um gegn Philadelphia í NBA- deildinni í fyrrinótt og vann 110:97. Dennis Scott var með 26 stig fyrir gestina og þar af 12 stig í öðrum leikhluta sem Magic vann 37:17. „Við byijuðum með látum í þeirri von að tryggja okkur góða stöðu,“ sagði Shaquille O’Neal sem skoraði 22 stig fyrir Orlando. „Við vitum að mótheijarnir eru ávallt tilbúnir að taka vel á móti okkur en við vild- um tryggja okkur sigur.“ Trevor Ruffín gerði 17 stig fyrir heimamenn en Clarence Weatherspoon og Jerry Stackhouse sín 13 stigin hvor. Varamennirnir voru i aðalhlut- verki hjá Boston sem vann Mil- waukee 105:98. Dana Barros gerði 23 stig, Rick Fox 22 og Eric Will- iams 14 stig fyrir Boston sem fagn- aði aðeins öðrum sigri sínum í síð- ustu níu leikjum. Vin Baker var með 22 stig og tók 14 fráköst og Glenn Robinson 21 stig og 11 frá- köst fyrir Milwaukee sem hefur tapað sjö af síðustu níu leikjum. Grant Hill var með 17 stig, átti 12 stoðsendingar og tók 11 fráköst þegar Detroit vann Atlanta 99:93 en þetta var sjötta tveggja talna þrenna hans á timabilinu. „Við lék- um vel og uppskárum góðan sig- ur,“ sagði Doug Collins, þjálfari Detroit. Steve Smith skoraði 25 stig fyrir gestina og Grant Long 16 stig. San Antonio sigraði Denver í sjö- unda leiknum í röð og í fjórða sinn í röð í Denver en lokatölur urðu 101:90. David Robinson gerði 28 stig fyrir gestina og Sean Elliott 18 stig en LaPhonso Ellis var með 18 stig fyrir heimamenn og Bryant . Stith 13 stig. Juwan Howard og Ladell Eackles gerðu sín 25 stigin hvor fyrir Wash- ington sem vann Vancouver 96:81 á útivelli. Gheorghe Muresan var með 20 stig og 10 fráköst en Byron Scott skoraði 20 stig fyrir heima- menn og Bryant Reeves 19 stig. Sigurjón lék einn hring á fjórum undir pari SIGURJÓN Arnarsson, kylfingur úr GR, tók þátt I þriggja daga móti á Stonecrest-vellinum í Flórída um helgina. Siguijón lék frábærlega fyrsta daginn og kom þá inn á 68 höggum, sem er fjórum höggum undir pari vallarins. Síðan fór að blása og rigna og honum tókst ekki að fylgja þessu eftir, lék á 76 og 73 höggum og lauk því leik á einu höggi yfir pari, 217 höggum sem dugði í 43. sæti af 150 keppendum. HANDKNATTLEIKUR Mikil spenna ílokaumferð 1. deildar karla Tekst Víkingum að bjarga sér? i Lokaumferð 1. deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Þegar er ljóst að KA er deiidar- meistari og Valur í öðru sæti, en ennþá er óráðið hvaða lið fellur með KR, en aðeins Víkingur og ÍBV koma til greina. Eyjamenn, sem hafa tveggja stiga forskot á Víking, fá KA í heimsókn og Víkingar fá Val í Víkina. Til að Víkingar eigi möguleika á að halda sæti sínu verða þeir að sigra Valsmenn og Eyjamenn að tapa gegn KA. Þá yrðu liðin jöfn að stigum og þyrftu að leika innbyrðis um hvort héldi sæti í deildinni. Komi til þessarar aukabaráttu verður það lið áfram í 1. deild sem fyrr vinnur tvo leiki, en hitt fellur. Keppnin milli Selfoss og ÍR um síðasta sætið í úrslitakeppninni er einnig spennandi. Selfoss, sem hef- ur 19 stig, mætir Aftureldingu í Mosfellsbæ en ÍR, sem hefur 17 stig, leikur við Hauka í Hafnar- firði. Ef liðin verða jöfn að stigum er það markahlutfallið sem ræður því hvort liðið kemst í úrslitakeppn- ina og þar stendur ÍR aðeins betur, er með 26 mörk í mínus á móti 33 hjá Selfyssingum. Ef Selfyssingar ná jafntefli eða sigri gegn Aftureld- ingu eru þeir inni í úrslitakeppn- inni, en tapi Selfoss og ÍR-ingar sigra Hauka fer ÍR í úrslitakeppn- ina. Evrópusætin Nú þegar eru tvö lið örugg með sæti í Evrópukeppninni að ári. KA i Evrópukeppni bikarhafa og Valur í Evrópukeppni félagsliða (EHF- keppnina). Verði KA einnig íslands- meistari fer það í Evrópukeppni meistaraliða og þá fer Víkingur í Evrópukeppni bikarhafa. Verði Val- ur Islandsmeistari fer þriðja liðið í deildarkeppninni, sem verður Stjarnan eða Haukar, í EHF-keppn- ina. Lið í öðru sæti í úrslitakeppn- inni öðlast þátttökurétt í borga- keppni Evrópu, en ef það lið er einn- ig með þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða eða bikarhafa, skal það lið sem efst var í deildarkeppninni án þess að vinna þáttökurétt í Evróukeppni, öðlast þátttökurétt í borgakeppni Evrópu. Morgunblaðið/Bjarni GUNNAR Beinteinsson og félagar { FH þurfa að vinna Stjörnuna til að eiga möguleika á að fá heimaleikina í úr- slitakeppninni. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 C 3 ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Erfid titilvöm Ajax BORUSSIA Dortmund mætir Ajax í kvöld og þá verða þeir Sammer, Freund og Tretschok í eldlínunni. Reuter BYRON Scott hjá Vancouver ræður ekki við Calbert Cheaney hjá Washington þrátt fyrir að leggja sig allan fram. Gestirnir höfðu betur, 96:81, þegar íiðin mættust í kanadísku borginni. Fyrri leikir í átta liða úrslitum meistaradeildar Evrópu verða í kvöld. Meistarar Ajax sækja Dort- mund heim, Legia tekur á móti gríska liðinu Panathinaikos í Varsjá, Nantes og Spartak Moskva leika í Frakklandi og Real Madrid tekur á móti Juventus. Real Madrid oftast meistari Real Madrid hefur oftast allra orð- ið meistari í keppninni, sex sinnum, en 30 ár eru síðan félagið fagnaði titlinum. Juventus varð meistari 1985 en ítalska liðið mætir til Spán- ar án fyrirliðans Gianluca Viallis, sem meiddist í deildarleik um helg- ina. Vialii meiddist á ökkla í leik gegn Padova, sauma varð ellefu spor til að loka sári. Hann verður að hvíla sig í viku áður en hann getur farið að leika á ný. „Við verðum að gera okkur grein fyrir mikilvægi leiksins og gæta þess sérstakiega að gefa ekki neitt á fyrstu mínútunum," sagði Fabrizio Ravanelli, sem verður fyrirliði Juve í fjarveru Viallis. Mikið kemur til með að mæða á Ravanelli og Ales- sandro Del Piero í fremstu víglínu og Attilio Lombardo á miðjunni. Daninn Michael Laupdrup, sem lék með Juve en fór til Barcelona 1989 og þaðan til Real fyrir síðasta tíma- bil, veit hvað er í vændum. „Ég hef meiri áhyggjur af leikskipulagi þeirra en stjörnunum," sagði Daninn um Juve. Real, sem er í sjötta sæti á Spáni, verður án varnarmannsins Sanchis í báðum leikjunum vegna meiðsla og framheijinn Amavisca er einnig meiddur. Fernando Sanz, son- ur Lorenzo Sanz, formanns félags- ins, lék fyrsta leik sinn með Real þegar hann skipti við Garcia Calvo um liðna heigi og verður væntanlega í framlínunni með hinum 18 ára Raul Gonzalez. Vandamál hjá Ajax Marc Overmars og Martijn Reuser leika ekki með Ajax í Þýskalandi í kvöld vegna meiðsla, framheijinn ungi Patrick Kluivert hefur verið langt frá sínu besta undanfarið og Finninn snjalli Jari Litmanen svo slakur að hann fór heim til Finnlands til að reyna að ná áttum! Þá tekur varnarmaðurinn Frank de Boer út leikbann. Dortmund hefur ekki getað stillt upp sterkasta liði sínu allt tímabilið en miðheijarnir Stephane Chapuisat og Karlheinz Reidle koma aftur í lið- ið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla. Leikstjórnandinn Andy Möller meiddist um helgina og tekur Lars Ricken við stjórninni í kvöld. Grikkirnir óttast kuldann Grikkirnir óttast aðstæður jafnvel meira en pólsku meistarana, sem leika í átta liða úrslitum keppninnar í fyrsta sinn. „Ef kalt verður í veðri kemur það Legia til góða,“ sagði Juan Ramon Rocha, þjálfari Panat- hinaikos, en frost hefur verið í Var- sjá að undanförnu. „Leikmenn Legia eru vanir kuldanum en það erum við ekki.“ Tveir Pólveijar leika með Pan- athinaikos, miðhetjinn Krzysztof Warzycha, sem er markahæstur í grísku deildinni með 18 mörk, og markvörðurinn Jozef Wandzik. Varn- armaðurinn Marinos Ouzounidis tek- ur út leikbann í kvöld. Breytt lið hjá Spartak Spartak Moscow var eina liðið, sem náði 100% árangri í riðlakeppni meistaradeildarinnar en síðan hafa fjórir lykilmenn farið frá félaginu, fyrirliðinn Viktor Onopko, Sergei Yuran, Vasily Kuikov og Stanislav Chershesnov. „Ef við hefðum getað haldið þeim er ég 100% viss um að við hefðum orðið Evrópumeistarar," sagði Oleg Romantsev, forseti Spar- tak og fyrrum þjálfari liðsins. Auk fyrrnefndra manna verður varnar- maðurinn Dmitry Khlestov fjarri góðu gamni vegna fótbrots og varn- armaðurinn Ilya Tsymbalar er ekki alveg búinn að ná sér eftir uppskurð á hné. Leikmenn Spartak fóru til Suður-Spánar til að undirbúa sig fyrir leikinn í Nantes og venjast lofts- laginu. Nantes hefur aldrei tapaði fyrir rússnesku liði í Evrópukeppni en lið- inu hefur ekki gengið sem best S frönsku deildinni. Fi-akklandsmeist- ararnir töpuðu 4:1 fyrir Mónakó um helgina og í kjölfarið ákvað Jean- Claude Suaudeau þjálfari að setja markvörðinn Eric Loussouarn út úr liðinu og kemur það því í hlut Dom- inique Casagrandes eða David Mar- rauds að veija mark Nantes í kvöld. Fyrirliðinn Jean-Michei Ferri, varn- armaðurinn Laurent Guyot og fram- heijarnir Reynald Pedros, Japhet N’Doram og Nicolas Ouedec meidd- ust allir í leiknum gegn Mónakó en þeir geta sennilega allir leikið í kvöld nema óvíst er með N’Döram. Carl áfram í UMFA CARL J. Eiríksson, skotmað- ur, sem var rekinn úr Ung- mennafélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ í síðasta mán- uði, er enn fullgildur félagi í Aftureldingu og verður það út þetta keppnistímabil. „Brottvísun hans úr félaginu í síðasta mánuði stóðst ekki samkvæmt lögum félagsins. Carl J. Eiríksson hefur form- lega sagt sig úr Aftureldingu og tekur sú úrsögn gildi þeg- ar yfirstandandi keppnis- tímabili er lokið,“ segir í fréttatilkynningu frá aðal- stjórn Aftureldingar. Carl lýsti því yfir I samtali við Morgunblaðið 23. febrúar sl. að hann teldi brottrekstur- inn jafngilda keppnisbanni þar sem hann fengi ekki að keppa nema vera í félagi. Hann sagði jafnframt að ef Afturelding leyfði honum ekki að vera í félaginu fram á vorið, svo hann gæti keppt í síðustu tveimur mótunum, myndi hann fá sér lögfræð- ing til að ná fram rétti sínum þvi hann teldi að félaginu væri óheimilt að setja félags- mann í keppnisbann. Carl hefur tvo Islandsmeistarat- itla að vetja og nú er Ijóst að hann á kost á því. Jason gerði 11 JASON Ólafsson gerði ellefu mðrk fyrir Brixen 11. deild- arkeppninni í handknattleik á Ítalíu um helgina. Leik- menn Brixen náðu að jafna 21:21 á síðustu sekúndum leiksins gegn Rubiera og nú er Jason annar markahæsti leikmaður deildarinnar, á eftir Rússanum Valeri Gobin. KORFUKNATTLEIKUR KörfubolUnn ítölum I STIGAHÆSTIR Milton Bell, lA 983 stig (32) Michael Thoele, Breiðabl. 842 stig (32) j Torrey John, Tindastól 795 stig (32) Ronald Bayless, Val 750 stig (22) ____________________________________ Fred Williams, Þór 732 stig (29) Óskar Kristjánsson, KR______________________3,9 Sigurður Ingimundars., Keflav. 3,6 3 STIGA SKOTANÝTING Bjarni Magnússon, IA 46,8 % Jason Wiliiford, Haukum 3,4 Helgi J. Guðfinns., Grindavík 42,5 % Fred Williams, Þór__________3,4 Halldór Kristmanns., Breiðabl. 40,7 % Konráð H. Óskarsson, Þór 3,4 Michael Thoele, Breiðabl. A9i7_% Albert Óskarsson, Keflavik 3,4 Teitur Örlygsson, Njarðvík 39,3 % Jón Örn Guðmundsson, ÍR 3,4 VÍTANÝTING FRÁKÖST (meðalt.'í leik] Ronald Bayless, Val _________90,2 % John Rhodes, IR________________20,3 Guðjón Skúlason, Keflavík 89,3 % Milton Bell, lA 18L2 Herbert Arnarson, |R 87,2 % Jason Williford, Haukum 15,3 Marel Guðlaugsson, Grindavík 85,9 % RondeyRobinson, UMFN 13,6 Hermann Hauksson, KR 83,9 % Fred Williams, Þór 12,2 SKOTANYTING hitt/skot nýtinq Jason Williford, Haukum 256/398 64,3 % Hermann Myers, Grindavík 212/335 63,3 % Lenear Burns, Keflavík 261/428 61,0 % Fred Williams, Þór 281/491 57,2 % Hermann Hauksson, KR 221/409 54,0 % BOLTA NAÐ leikir meðalt. Ronald Bayless, Val 92 32 4,2 Teitur Örlygsson, UMFN 111 32 3,5 Birgir Örn Birgisson, Þór 98 29 3,4 Helgi J. Guðfinns., Grindavík 102 31 3,2 Jason Williford, Haukum 95 22 3,1 STOÐSENDINGAR leikir meðalt. Lárus Þ. Árnason, KR 169 27 6,1 Falur Harðarson, Keflavík 189 31 6,1 Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 195 32 6,1 Ronald Bayless, Val 131 22 6,0 Milton Bell, ÍA 170 32 5,3 leikir meðalt. Milton Bell, ÍA 86 32 2,7 John Rhodes, ÍR 84 32 2,6 Alexander Ermolinskij, Skallagr. 68 32 2,1 Fred Wiliiams, Þór 52 29 1,8 Torrey John, Tindastól 40 32 1,3 Milton Bell skoraði mest í deildinni > MILTON Bell, sem leikur með Skagamönnum, varð stigahæstur leikmanna úrvalsdeildarinnar í vetur, gerði 983 stig í 32 leikjum eða 30,7 stig að meðaltali í leik. Annars eru erlendir leikmenn í fimm fyrstu sætunum yfir stiga- hæstu menn. Ronald Bayless hjá Val er í fjórða sæti þrátt fyrir að hafa aðeins Ieikið 22 leiki. Hann gerði 750 stig eða 34,1 að meðaltali I leik. Bell kemur víða við í efstu sætum í sambandi við tölulegar upplýsingar úr leikjum vetrarins og tók meðal annars næstflest fráköst, á eftir John Rhodes hjá IR, í vetur að meðal- tali og varði flest skotin auk þess sem hann er á lista yf ir þá fimm leikmenn sem gáfu flestar stoð- sendingar. Annars vekur athygli hversu vel menn hittu úr víta- skotum í vetur, Bayless hitti manna best, eða úr 90,2% víta- skota sinna. Fleiri stóðu sig vel á vítalínunni og Hermann Hauks- son, sem er í fimmta sæti, var með 83,9% nýtingu, sem er mjög gott. Villukóngur ársins er Ómar Sigmarsson úr Tindastóli, en hann fékk dæmdar á sig fjórar villur að meðaltali í leik í vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.