Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 1
 Brandarabanki Myndasagnanna! HÆSTU mögulegir vextir: Gleði og bros svo að skín í endajaxlana ef þeir eru þá komnir i ljós — Ef þið akið ykkur í spiki, leyfið því að gutla svolitið og hristast af ykkur með lestri Brandarabankáns — Brandarabankinn; besta heilsu- bót sem völ er á — Mesta og besta ávöxtunin Kristín Magnúsdóttir, Skóla- völlum 12, 800 Selfoss, lagði nokkra inn á brandarareikning sinn: Af hverju láta Hafnfirðingar fötu í strompinn? Til að safna reyknum í hana! xXx Af hverju iáta Hafnfirðingar stól út á svalir á kvöidin? Svo sólin geti sest! xXx Einu sinni voru þrir krakkar að metast um hver ætti minnsta afann. Þá sagði sá fyrsti: - Afi minn er svo lítill að hann getur labbað uppréttur undir borði. Þá sagði annar: - Afí minn ernú miklu minni, hann getur labbað uppréttur undir stól. - Iss, sagði sá þriðji, þetta er nú ekkert, afi minn er svo IftiII að þegar hann sat á gólfm- ottunni inni í stofu og sveiflaði fótunum fram af, datt hann niður af henni og fótbrotnaði. xXx Þórunn Hannesdóttir, 10 ára, Jöklafold 18, 112 Reykjavík, leggur eftirfarandi brandara inn á hávaxta brandarabók: Hvað er ólíkt með banana og Hafnfírðingi? Bananinn þroskast, en ekki Hafnfírðingurinn. xXx Það var einu sinni stúlka í sveit sem hét MARGrét BORG- hildur SIGurðardóttir og allir strákamir vildu giftast henni. Loks tókst einum að krækja í hana og hagnaðist hann á því og kallaði hana alltaf Marg- borgarsig. xXx Hvað sagði Guð þegar hann var búinn að skapa fyrsta Hafn- fírðinginn? Æi, jæja, það gengur bara betur næst. xXx Hafnfírski Ijósmyndarinn átti dóttur, fædda og uppalda í Hafnarfírði. Eitt sinn voru þau feðgin á gangi niðri í bæ þegar blökkumaður varð á vegiþeirra. Stúlkan hafði fylgst með pabba sínum að störfum á Ijósmynda- stofunni og þegar hún sá þann svarta hrópaði hún: Pabbi! Það á eftir að fram- kalla þennan. xXx Hvað eru 100 Ijóskur, sem standa saman hlið við hlið og með eyra upp við eyra? Svar: Loftræstikerfi! Skúli og Skjöldur SKÚLI skjaldbökupabbi er þrisvar sinnum eldri en sonurinn Skjöldur, en eftir tíu ár verður Skúli aðeins tvisvar sinnum eldri en strákurinn. Hversu gamlir eru þeir feðgar í dag? Sjá Lausnir. Hænu-skrímsli SVERRIR Már Bjarnason, 8 ára, Hraunbæ 78, 110 Reykjavík, er höfundur SIGRÍÐUR Bára Steinþórsdóttir, Hala, Suðursveit, 781 Höfn, sendi þessa flottu og náttúrlega skemmtilegu mynd(!). Myndasögur Moggans þakka henni fyrir, og það er greinilegt að hún er enginn aukvisi þegar kemur að teikningunni. Ljóð STRÖNDIN Við göngum niður á ströndina, ekkert heyrist nema í öldunum miklu, miklu, sem fæddust í hafinu, en deyja á ströndinni. Fallegt ljóð! Höfundur er skáldkonan Ingibjörg Árnadóttir, Ofanleiti 27, 103 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.