Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BUÐIRNAR QILDIR 7.-13. MARS Goða þurrkryddað iæri, kg 698 kr. Tesco maískorn 39 kr. Tesco comflakes, 500 g 148 kr. Hafrakexpakki, 600 g Lambasnitzei, kg 139kr. 895 kr. Snickers, 5 stk. 158kr. Tesco bollasúpur 79kr.i KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIRTIL 11. MARS Blandaðriakk, kg 489 kr. Nautagúllas, kg Kaupgarðs hrossabjúgu, kg Kaupgarðs kindabjúgu, kg 988 kr. 298 kr. 398 kr. Appelsínunektar, 21 119kr. Suma kaffi, 400 g 195kr. Mamrna besta pizzur, 3 teg., 600 g 279 kr. Toffypops kex, 150 g NÓATÚN GILDIR 7.-12. MARS 89 kr. Srænt Hreinol 5ÓÖ ml Carmel súkkulaði 4 stk Mc Vities tekéx 200 g> Bonduelle grænar baunir Vi dós 89 kr. 79 kr. 39 fcr. 39 kr. Líon Bar 4 fyrir 3 149kr. Svínarifjasteik kg 299 kr. : Pastó Ágnalotti m/sósu 289 kr. Islenskir sveppir FJARÐARKAUP QILDIR 7., 8. og 9. MARS 399 kr. iftýrlíBCkg 298kr.! Sjófryst ýsuflök, kg 298 kr. HversdagsskihfcaTkg Sparís, 1 I, tveir á verði eins 498 kr. 199kr. Örbylgjufránskar iðékr.i Nautahakk, kg 498 kr. Nautagullas, kg 798 kr. Nautasnitsel, kg BÓNUS OILDIR 7.-13. MARS 898 kr. Jacobs tekex, 2 pk.saman 89 kr. Maís-stönglar, 4stk 149kr. Maggi súpur, 5 saman 169kr. Homeblest súkkulaðikex 69 kr. Nöpa mýfcihgarefni, 51 149kr. Pampers risableijupk., 2 saman 3.079 kr. Perur 65 kr. Gulrætur SÉRVARA f Holtagörðum 49 kr. íþróttagalli barna, verð frá Vindjakki unglinga+fullorðinna Borhulíarsarhfella dömu 48ÖTc7. 470 kr. 598 kr. Boxerbuxur herra 352 kr. Smábarna svefngalli 290 kr. Smábarnasamfella 225 kr. Trefill1,7mx57cm 449 kr. Þrjú herrabindi HAGKAUP QILDIR 7.-13. MARS 525 kr. Kransakaka 2.998 kr. Nesquik, 500 g 179kr. Vilkovöfflumix 149kr. Súkkulaðiísfrá Kjörís, 1 I 198kr. Pepperoní ostur 98 kr. Hvítur kastali Rauovinsfegtð lambalæn, kg 139kr. Sððkr.i Lambahamborgarhryggur, kg 11-11 BÚÐIRNAR OILDIR 7.-13. MARS 598 kr. Sparnaðarbjúgu, kg 398 kr. Vatnsmelóna, kg 69 kr. Avacado, stk. 49 kr. Harris komflex, 500 g 49 kr. Marmarakaka 188kr. /)íé/jYJj TILBOÐIN Kraft uppþvottalögur, 500 ml_______79 kr. TCraft uppþvottaefrii, 2Tcg~ 598 fcr. Bounty, 5ípakka 98 kr. SAMKAUP Hafnarf iröl OILDIR 7.-10. MARS Lambalæri, kg 549 kr. Ýsuflökfrosin, kg 258 kr. Brauðskinka, kg 659 kr. Hreinól grænt, 0,5 I 88 kr. Agúrkur, (slenskar 299Tcr. Appeisínur, kg 98 kr. Gular melönur, kg 98 kr. Grillaðurkjúklingur, stk. . 498 kr. SKAGAVER HF. Akranesl HELQARTILBOD Súpukjöt.kg 329 kr. Brauðskinka, kg 198kr. Heímaís, 11 198kr. BKIkaffi250g 139kr. Egg.kg 199kr. Heinztómatsósa 98 kr. Mazolá kömolía, 946 ml 165kr. Brinkkremkex 86 kr. ÞINVERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR 8.-14. MARS Epli rauð, Washington, kg Kiwi, kg ________ gular, kg Spænskár appelsínur, kg 89 kr. 129 kr. 119kr. 89 kr. ;Agurkur,erl.,kg 199kr.i Paprika græn, erl., kg 297 kr. Papnka orange, kg 489 kr. Paprikarauð, erl., kg 279 kr. KEA NETTO GILDIR 7.-13. MARS Kea jógúrt m/jarðarberjum Kéa jögúrt rn/iakkris Kea paprikupyisa, kg Dalböh rullúr, 3 tegundir Swiss Miss, 567 g '________' Körhf léx Frosties, 560 g :Peþsf,'2T "37'kr.i 37 kr. 428 kr. 388 kr. 298 kr.: 99"kr.'" ,12ð:kr;i Kjúklingur, kg 349 kr. KKÞ MOSFELLSBÆ OILDIR 6.-12. MARS Hunts tómatsósa, 680 g 99kr.| Vilko pönnukökumix, 400 g 196 kr Drottningarsuita, 400 g 149kr.í Mexikó pylsa, kg Naggaríraspi,400g 498 kr. 379¥r.i Itölsk pylsa, kg 498 kr. Kivi, kg HÖIcrTi VÖRUHÚS KB BORGARNESI QILDIR 7.-13. MARS Sælkerasteik, kg 698 kr. Rósakál og gulr. djúpfryst, 300 g 84 kr. Epli gul, kg 79 kr. Grænar baunir, V2 dós 39 kr. Blandaðgrænmeti, Vzéós 3'9kr.; Möndlukaka 138 kr. Eldhúsrúllur,4ípk. 159kr.i Duni serviettur, 75 stk. SÉRVARA 112kr. Ravensburger spil, „Lottó" 493kr.i Ravensb., „Bóndabærinn okkar" 746 kr. Akryl værðarvoðir 1.750 kr. Verslanlr KÁ QILDIR 7.-13. MARS Kindasnitsel í raspl, kg 879 kr. Kjötbúðingatvenna, kg Lausfrystýsuflok, kg 319kr. 269 fcr. i Vatnsmelónur, kg 69 kr. Avacado 49 kr. Borgarnespizza, 3 tegundir 319kr. Hðust hafrakex, 250 g :., 99 kr. Familekaffi,400g KH BLÖNDUÓSI HELQARTILBOÐ 198kr. Ross-pizzur 9", 2 tegundir 149kr. Heinz tómatsósa, 567 g Komi flatbrauð 89 kr. 85 kr. Ysuhakk, V2 kg 149kr. Kiwí, kg 129kr. Kristjáns skúffukaka Kristjáns kjarhabráuo Kosta-vínarpylsur ARNARHRAUN OILDIR - 10. MARS 279 kr. 79 kr. 449 kr. Xamba lærisneiðar, II tl., kg 498kr.i Dáloon kínarúiíur, 8 stk. 372 kr. BKIkaffi,250g 139kr.: Club kex 49 kr. Heinztómatsósaj 799.9 „ Shop Rit'e hot cocoa mix, 567 g 96 kr. 198kr. Gul epli, kg Ferskir sveppir, kg HEIMAKAUP Bíldshöfða 12 99 kr.: 393 kr. Þrjár 12" pizzu saman í pakka Sð'TkrJ! Morgunblaðið/Sverrir Straumur rofnar þó slökkt sé með fjarstýringu NÝTT tæki sem komið er á markað- inn gerir eigendum sjónvarpstækja mögulegt að slökkva á viðtækjum sínum með fjarstýringu og rjúfa þá i leiðinni allan straum. Tækið er tengt við straumsnúruna á sjónvarpinu og fjarstýringin slekk- ur einnig sjálfkrafa á sjónvarpinu eftir tvo og hálfan tíma ef það hefur ekkert verið skipt um stöð eða fiktað við fjarstýringuna þann tíma. „Tæk- ið er norskt og hefur gefíð góða raun í Noregi og Svfþjóð; Þar eru dæmi um að tryggingarfélög kaupi svona tæki og láti fylgja með þegar fólk kaupir heimilistryggingar," segir Skúli Magnússon hjá Radíómiðun, sem er með innflutning á tækinu. „Þegar sjónvarpið er tengt í teng- il kemur straumur frá tengli að slökkvaranum í sjónvarpinu sjálfu. Þetta tæki rýfur strauminn alveg og má eiginlega líkja þessu við að sjón- varpinu sé kippt úr sambandi. Danir eru að setja tækið á markað um þessar mundir og hér á landi verður það selt í helstu verslunum sem selja sjónvarpstæki. Mun það kosta 6.900 krónur. -----------? ? ? Fermingar- Stúlkurfá sokkabuxur FYRIRTÆKIÐ íslensk-austurlenska hyggst í tilefni 10 ára afmælis fyrir- tækisins gefa öllum stúlkum sem fermast eiga^ á þessu ári Oroblu- sokkabuxur. í fréttatilkynningu frá íslensk-austurlenska segir að sokka- buxurnar verði sendar til stúlknanna þegar nær dregur fermingum. VlÐ RYMUM FYRiR NYJUM SENDINGUM ío-3o% ítalskur fatnaður hjá B. Magnússyni FYRIR skömmu hélt B. Magnús- son hf í Hafnarfirði upp á opnun nýrrar deildar með ítalskan fatn- að sem kemur beint frá verk- smiðjunum á ítalíu. Á Myndinni eru eigendur B. Magnússon, þau Aðalbjörg Reynisdóttir og Björn Magnússon ásamt Lorenzo frá ít- alska fyrirtækinu og Önnu Gúnn- arsdóttur lita- og fataráðgjafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.