Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 14

Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BUÐIRNAR QILDIR 7.-13. MARS Goða þurrkryddað læri, kg 698 kr. Tesco maískorn Tesco cornflakes, 500 g Hafrakexpakki, 600 g 39 kr. 148kr. 139 kr. Lambasnitzel, kg 895 kr. ] Snickers, 5 stk. 158 kr. Tesco bollasúpur 79 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 11. MARS Blandað hakk, kg 489 kr. Nautagúllas, kg 988 kr. Kaupgarðs hrossabjúgu, kg 298 kr. Kaupgarðs kindabjúgu, kg 398 kr. Appelsínunektar, 21 119 kr. Suma kaffi, 400 g 195 kr. Mamma besta pizzur, 3 teg., 600 g 279 kr. Toffypops kex, 150 g 89 kr. NÓATÚN QILDIR 7.-12. MARS Grænt Hreinol 500 ml 89 kr. Carmel súkkulaði 4 stk 79 kr. Mc Vities tekex 200 gr 39 kr. | Bonduelle grænar baunir VS> dós 39 kr. Lion Bar4fyrir3 149 kr. Svínarifjasteik kg 299 kr. Pastó Agnalotti m/sósu 289 kr. íslenskir svepp'ir 399 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 7., 8. og 9. MARS Nýr lax, kg 298 kr. Sjófryst ýsuflök, kg 298 kr. Hversdagsskinka, kg 498 kr. Sparís, 1 í, tveir á verði eins 199 kr. Örbylgjufranskar 198 kr. Nautahakk, kg 498 kr. Nautagullas, kg 798 kr. Nautasnitsel, kg 898 kr. BÓNUS GILDIR 7.-13. MARS Jacobs tekex, 2 pk.saman 59 kr. Maís-stönglar, 4 stk 149 kr. Maggi súpur, 5 saman 169 kr. Homeblest súkkulaðikex 69 kr. Nopa mýkingarefni, 51 149 kr. Pampers risableijupk., 2 saman 3.079 kr. Pérur 65 kr. Gulrætur 49 kr. SÉRVARA í Holtagörðum Iþróttagalli barna, verðfrá 480 kr. Vindjakki unglinga+fullorðinna 470 kr. Bómulíarsamfella dömu 598 kr. Boxerbuxurherra 352 kr. Smábarna svefngalli 290 kr. Smábarnasamfella 225 kr. Trefill 1,7mx57cm 449 kr. Þrjú herrabindi 525 kr. HAGKAUP GILDIR 7.-13. MARS Kransakaka 2.998 kr. Nesquik, 500 g 179 kr. Vilko vöfflumix 149 kr. Súkkulaðiísfrá Kjörís, 1 I 198 kr. Pepperoní ostur 98 kr. Hvíturkastali 139 kr. Rauðvínslegið lambalæri, kg 598 kr. Lambahamborgarhryggur, kg 598 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 7.-13. MARS Sparnaðarbjúgu, kg 398 kr. Vatnsmelóna, kg 69 kr. Avacado, stk. 49 kr. Harris kornflex, 500 g 49 kr. Marmarakaka 188 kr. Kraft uppþvottalögur, 500 ml 79 kr. 598 kr. Kraft uppþvottaefni, 2 kg Bounty, 5 í pakka 98 kr. SAMKAUP Hafnarfirði GILDIR 7.-10. MARS Lambalæri, kg 549 kr. Ýsuflökfrosin, kg 258 kr. Brauðskinka, kg 659 kr. Hreinol grænt, 0,5 I 88 kr. Agúrkur, íslenskar 299 kr. Appelsínur, kg 98 kr. Gularmelónur, kg 98 kr. Griilaður kjúklingur, stk. . 498 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Súpukjöt, kg 329 kr. Brauðskinka, kg 198kr. Heimaís, 11 198 kr. BKIkaffi 250 g 139 kr. Egg,kg 199 kr. Heinz tómatsósa 98 kr. Mazola kornolía, 946 ml 165 kr. Brink kremkex 86 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 8.-14. MARS Epli rauð, Washington, kg 89 kr. Kiwi, kg 129kr. Melónurgular, kg 119 kr. Spænskarappelsínur, kg 89 kr. Agúrkur, erl., kg 199 kr.! Paprikagræn, erl., kg 297 kr. Paprika orange, kg 489 kr.| Paprika rauð, erl., kg 279 kr. KEA NETTÓ GILDIR 7.-13. MARS Kea jógúrt m/jarðarberjum Kea jógúrt m/lakkris 37 kr. 37 kr. Kea paprikupylsa, kg 428 kr. Daloon rúliur, 3tegundir Swiss Miss, 567 g 388 kr. 298 kr. Kornflex Frosties, 560 g 99 kr. Pepsi, 2 I 129 kr. Kjúklingur, kg 349 kr. KKÞ MOSFELLSBÆ GILDIR 6.-12. MARS í Hunts tómatsósa, 680 g 99 kr. Vilko pönnukökumix, 400 g Drottningarsulta, 400 g 196 kr 149 kr.J Mexikó pylsa, kg 498 kr. Naggar í raspi, 400 g itölsk pylsa, kg 379 kr. 498 kr. Kivi, kg 110 kr. VÖRUHÚS KB BORGARNESI GILDIR 7.-13. MARS Sælkerasteik, kg 698 kr. Rósakál og gulr. djúpfryst, 300 g 84 kr. Epli gul, kg 79 kr. Grænar baunir, Vi dós 39 kr. Blandað grænmeti, Vz dós 39 kr. Möndlukaka 138 kr. Eldhúsrúllur, 4ípk. 159 kr. Duni serviettur, 75 stk. 112 kr. SÉRVARA Ravensburgerspil, „Lottó" 493 kr. Ravensb., „Bóndabærinn okkar" 746 kr. Akryl værðarvoðir 1.750 kr. Verslanir KÁ GILDIR 7.-13. MARS Kindasnitsel í raspi, kg 879 kr. Kjötbúðingatvenna, kg 319kr. Lausfryst ýsufiök, kg 269 kr. Vatnsmelónur, kg 69 kr. Avacado 49 kr. Borgarnespizza, 3 tegundir 319 kr. Haust hafrakex, 250 g 99 kr. Famile kaffi, 400 g 198 kr. KH BLÖNDUÓSI HELGARTILBOD Ross-pizzur 9“, 2 tegundir 149 kr. Heinz tómatsósa, 567 g 89 kr. Korni flatbrauð 85 kr. Ýsuhakk, Vz kg 149 kr. Kiwi, kg 129 kr. Kristjáns skúffukaka 279 kr. Kristjáns kjarnabrauð 79 kr. Kosta-vínarpylsur 449 kr. ARNARHRAUN GILDIR - 10. MARS Lamba lærisneiðar, II fl., kg 498 kr. Daloon kínarúllur, 8 stk. 372 kr. BKI kaffi, 250 g 139 kr. Club kex 49 kr. Heinztómatsósa, 799 g 96 kr. Shop Rite hot cocoa mix, 567 g 198 kr. Gulepli, kg 99 kr. Ferskir sveppir, kg 393 kr. HEIMAKAUP Bfldshöfða 12 Þrjár 12“ pizzu saman í pakka 897 kr. Morgunblaðið/Sverrir Straumur rofnar þó slökkt sé með fjarstýringu NÝTT tæki sem komið er á markað- inn gerir eigendum sjónvarpstækja mögulegt að slökkva á viðtækjum sínum með fjarstýringu og ijúfa þá í leiðinni allan straum. Tækið er tengt við straumsnúruna á sjónvarpinu og fjarstýringin slekk- ur einnig sjálfkrafa á sjónvarpinu eftir tvo og hálfan tíma ef það hefur ekkert verið skipt um stöð eða fiktað við fjarstýringuna þann tíma. „Tæk- ið er norskt og hefur gefið góða raun í Noregi og Svíþjóð. Þar eru dæmi um að tryggingarfélög kaupi svona tæki og láti fylgja með þegar fólk kaupif heimilistryggingar,“ segir Skúli Magnússon hjá Radíómiðun, sem er með innflutning á tækinu. „Þegar sjónvarpið er tengt í teng- il kemur straumur frá tengli að slökkvaranum í sjónvarpinu sjálfu. Þetta tæki rýfur strauminn alveg og má eiginlega líkja þessu við að sjón- varpinu sé kippt úr sambandi. Danir eru að setja tækið á markað um þessar mundir og hér á landi verður það selt í helstu verslunum sem selja sjónvarpstæki. Mun það kosta 6.900 krónur. ----♦ » ♦---- Fermingar- §túlkurfá sokkabuxur FYRIRTÆKIÐ íslensk-austurlenska hyggst í tilefni 10 ára afmælis fyrir- tækisins gefa öllum stúlkum sem fermast eiga á þessu ári Oroblu- sokkabuxur. í fréttatilkynningu frá íslensk-austurlenska segir að sokka- buxurnar verði sendar til stúlknanna þegar nær dregur fermingum. VlÐ RYMUM FYRIR NYJUM SENDINGUM M.ikið úrval af HÚSGÖGNUM Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið um helgina: Laugardag kl. 10-16, sunnudag kl. 14-16. ítalskur fatnaður hjá B. Magnússyni FYRIR skömmu hélt B. Magnús- son hf í Hafnarfirði upp á opnun nýrrar deildar með ítalskan fatn- að sem kemur beint frá verk- smiðjunum á Ítalíu. Á Myndinni eru eigendur B. Magnússon, þau Aðalbjörg Reynisdóttir og Björn Magnússon ásamt Lorenzo frá ít- alska fyrirtækinu og Önnu Gunn- arsdóttur lita- og fataráðgjafa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.