Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 Í 23 LISTIR Fiskar á þurru landi LEIKDEILD UMF Ármanns á Kirkjubæjarklaustri frumsýnir í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli leikrit- ið Fiskar á þurru landi, eftir Árna Ibsen á föstudaginn. Verkið var frumflutt á Alþjóð- legri listahátíð í Hafnarfirði árið 1993. Leikendur eru fjórir og leik- stjóri er Þröstur Guðbjartsson. Alls eru það um 16 manns sem taka þátt í þessari uppfærslu. Um þessar mundir eru 30 ár síð- an leikfélagið Loftur var stofnað á Kirkjubæjarklaustri. Fyrsta verk- efni þess var Galdra-Loftur, en nokkrum árum seinna sameinaðist leikfélagið Loftur ungmennafélag- inu Ármanni og frá árinu 1966 eru verkefni félagsins orðin 21 talsins. Fyrirhugaðar eru sýningar á verkinu að Skógum, Gunnarshólma, í Bæjarbíói í Hafnarfirði, Vík í Mýrdal og Hofgarði í Oræfum. Lokasýning verður svo í Kirkju- hvoli þann 6. apríl. ? ? ? Við minnumst þeirra í Jóns- húsi í Kaup- mannahöfn UÓSMYNDASÝNINGIN „Við minnumst þeirra" sem sett var upp á Kaffihúsinu Mokka í marsmánuði og ferðaðist því næst til Vopnafjarð- ar, ísafjarðar og Akureyrar fer nú til Kaupmannahafnar. Sýningin var upphaf á átakinu Island gegn alnæmi, sem er sjóður sem settur var á laggirnar og mun beita sér fyrir fjársöfnun til að efla forvarnarstarf og stuðning við smit- aða einstaklinga. í kynningu segir: „Sýningin er í senn falleg og átakan- leg og samanstendur af 27 táknræn- um myndum eftir Sólrúnu Jónsdótt- ur ljósmyndara, einni fyrir hvern og einn einstakling sem sjúkdómurinn alnæmi hefur lagt að velli hérlendis. Sólrún, sem er menntuð í Bandaríkj- unum og Frakklandi, hefur starfað sem ljósmyndari til margra ára bæði hér heima og erlendis. Asamt mynd- unum gefur að líta blóm og svarta töflu með upplýsingum um aldur og dánarár fólksins og sýningargestir geta lagt rósir við myndirnar í virð- ingarskyni við hina látnu. Það er von þeirra sem að sjóðnum standa að sem flestir á þessum stöðum skoði sýninguna og leggi málefninu lið." + 41 PIIVA gönguskor Vandaðir gönguskór fyrir meiri- og niinniháttar gönguferðir. Frábær verð Frákr. 6.500 W0 L EIGANl ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferöarmiðstöðina, slmar 5519800 og 5513072. Þú færð allt fyrir tölvuáhugamanninn hjá BT. Tölvum ... Packard Bell Pentium 75 megariða 16 mb vinnsluminni 540 mb harður diskur PCI & ISA gagnabrautir Plug and Play Bios Intel Triton chipset 15"skjár 16 bita hljóökort 4 hraða hágæða geisladrif Reveal útvarpskort Hljóðnemi og víðóma hátalarar Lyklaborð og mús Windows '95 og Navigator fyrir 95. Með PB fylgir fjöldi geisladiska að veromæti 50-60 þúsund Microsoft Works Lotus Organiser Microsoft Encarta Microsoft Fine Artist French Cuisine Cyberia : Mission Norway Space, Undersea & Speed 3D Body Adventure Microsofl Dangerous Creatures World Atlas Bug Adventure Spiderman Soccer Encyclopedia Corel Cliparts Virtual Chess Descent Virtual Pool Mediamaestro & Videomaestro Language learning with Asterix A stroll in the XXth century art og fleiral PEACOCK 75MhZ 100 MhZ 120 MhZ 133 MhZ Pentium 75 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 850 mb harður diskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 109.900.- Pentium 100 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280mbharðurdiskur 14"Svgaskjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows'95 kr. 129.900.- Pentium 120 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280 mb harður diskur 14"Svgaskjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 139.900.- Pentium 133 megariða Plug and Play Bíos Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280mbharðurdiskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 149.900.- Mótöld Microcom 28.800 bps innbyqgt Microcom 28.800 bps utanáli'ggjandi Megaherz PCMCIA 14.400 mótald 15.900.- 17.900.- 14.900.- 28.800 innbyggt mótald með tölvu 13.900 Mánuöur fylgir frítt með á Internetinu Geisladrif Mitsumi FX400 4 hraða geisladrif 11.900.- Goldstar 4 hraða geisladrif 11.900.- Hljóökort BTC 16 bita hlióðkort 4.600.- BTC Mozart 16 bita wavetable hlióðk. 7.900.- Reveal Wave 32 wavetable hlióðkort 12.900.- Soundblaster 32 wavetable hljóðkort 14.900.- Hátalarar Trust 12 watta hátalarar 2.900.- Fteveal 20 watta hátalarar 4.400.- Trust 25 watta hátalarar 3.900.- Trust 70 watta hátalarar 6.900.- Trust 80 watta hátalarar 6.900.- Margmiðlunarpakki með tölvu 16.500 4 hraða geisladrif, 16 bita hljóðkort & hátalarar Húsgögn Tölvuborð 11.900.- Prentaraborð 5.900.- Lyklaborðsskúffa undir borð 2.900.- Myndlesarar Sicos A4 1200 punkta skanni 34.000.- Genius 2400 punkta flatbead skanni 59.900.- Sicos A4 myndlesari með tölvu 26.900 1200 punkta, raunlita, A4 myndlesari Útvarpskort Quickshot PC útvarp utanáliggjandi 1.000.- Reveal innbyggt útvarp 3.900,- Harðir Diskar Seagate 545 mb AT \ 14.900.- Conner 545 mb AT 14.900.- Quantum Trailblazer 850mblDE 17.900.- Conner1275mblDE 22.900.- Minniskubbar 1 mb 9 kubba 3.900.- 4mb36pinna 12.900.- 4 mb í Innovace ferðavél 18.900.- 4mb72pinna 11.900.- 8 mb 72 pinna 1x32 21.900.- 16 mb 72 pinna 4x32 44.900.- Stýripinnar Sidewinder stýripinni 2 takka 3.300.- Sidewinder 3D Pro stýripinni 6 takka 5.900.- Euromax Phantom 2 styrispjald 1.400.- Quickshot Warrior 5 1.200.- Quickshot Super Warrior 1.700.- Quickshot Commandpad 1.300.- Quickshot Stratowarnor 4.300.- Quickshot Skymaster 3.900.- Reveal stýripinni 2.300.- Prentarar HP Deskjet 340, ferðaprentari 22.800.- HP Desk et 600 23.900.- HP Deskiet 660, tveggia hylkia 33.900.- HP Deskjet 850, tveggja hylkja 43.700.- HP Laserjet 5L_____________________48.900. Tölvuleikir ÍÞRÓTTIR Actua Soccer Championship Manager 2 • Championship Manager 2 • Championship Manager 2 Championship Manager 2 Fifa Soccer '96 NBA Live 96 Need for Speed NHL '96 PGA Tour Golf '96 Screamer Sensible World of Soccer HERKÆNSKA 3700 franska 2900 þýska 2900 ítalska 2900 3900 3900 4600 3300 4300 4300 2900 3300 HP Deskjet 600 prentari meðtölvu 22.900 600 dpi prentun í svörtu, 360 dpi í lit Margmiðlunarpakkar Reveal 4x margmiðlunarpakki 13 titlar Reveal 4x margmiðlunarpakki 20 titlar Skjáir Targa 15" SVGA lággeisla litaskiár Targa 17" SVGA lággeisla litaskjár Skjákort Diamond Stealth 64 1mb DRAM PCI Diamond Stealth 64 2mb DRAM PCI Cirrus Logic 5434 PCI 1mb DRAM 25.900.- 32.900.- 28.000.- 51.900.- 11.900.- 16.900.- 8.000.- Allied General 4300 Battle Isle 3 3900 Caesar 2 3500 Capitalism 2500 Command & Conquer 3700 Command : Aces of the Deep 3900 Conqueror: AD 1098 3600 Wárhammer 3900 Warlords 2 deluxe 5300 SPIL & ÞRAUTIR 11 Hour 4700 Bridge Champion 3300 Chessmaster 4000 3700 Hoyle's Classic Games 2900 ÆVINTÝRALEIKIR Beavis & Butthead 2500 Dig 4700 Gabriel Knight 2 : The beast within 5700 Shannara 3900 Touché : Adventures of the 5th m. 3900 BARNALEIKIR Aladdin 2900 Earthworm Jim 2900 Jungle Book 2900 Lion King 2900 HASARLEIKIR Cybermage 3900 Tilt I 3900 Terminator Future Shock " 3900 Thunderhawk 2 : Firestorm 3900 FLUGLEIKIR Eurofighter 2000 5900 Flight Simulator5.1 4300 US Navy Fighters Gold Ed. 4600 Wing Commander IV 4600 *C Tölvur Grensásvegur 3 - 105 Reykjavík Sími : 588-5900 - Fax : 588-5905 Netsíður : Http://www.mmedia.is/bttolvur Netfang : bttolvur@mmedia.is BT. Tölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.