Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21.mars- 19. april) Einkamálin eru þér ofarlega í huga, en reyndu samt að sinna því, sem gera þarf í vinnunni. Slakaðu svo á heima þegar kvöldar. Naut (20. april - 20. maí) tr% Þú getur gert góð kaup ef þú ert að leita að gjöf handa einhveijum nákomnum. Ást- vinur gefur þér heillaráð varðandi vinnuna. Tvtburar (21.maí-20.júní) 4» Þótt tilboð sem þér berst virðist freistandi, ættir þú að íhuga það vandlega og ræða það við ástvin áður en þú tekur ákvörðun. Krabbi (21. júni — 22. júlí) Þótt þér mislíki vanhugsuð orð vinar, ættir þú ekki að móðgast, því þau voru á mis- skilningi byggð. Réttu fram sáttarhönd. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að sýna aðgát í peningamálum. Varastu til- hneigingu til óhóflegrar eyðslu, því nú er ekki tíminn til að safna skuldum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur mikla löngun til að skemmta þér, og getur það bitnað á vinnunni. Varastu sóun á tíma og peningum í óþarfa. v^g (23. sept. - 22. október) Enginn nema þú virðist hafa áhuga á að leysa smá vanda- mál, er upp kemur heima. En ef allir leggjast á eitt er lausnin auðfundin. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Lestu vel smáa letrið áður en þú undirritar samning í dag. í honum gætu verið leyndir gallar, sem auðvelt er að greiða úr. Bogmaáur (22. nóv. - 21. desember) m Hugvitssemi þín nýtur sín vel í vinnunni í dag, og vönd- uð vinnubrögð skila góðum árangri. Afkoman ætti að fara batnandi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ef þess er nokkur kostur, ættir þú að reyna að slaka örlítið á í dag og hvíla þig. Vinur hefur góða hugmynd varðandi viðskipti. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þú einbeitir þér að því að reyna að leysa vandamál vin ar, en takmörk eru fyrir því hvað þú getur gert ef vinur- inn sýnir ekki áhuga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagi hefur góðar fréttir að færa varðandi sameiginlega hagsmuni ykkar. Varastu til- hneigingu til óhófs í mat og drykk í kvöld. Stjömuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Úrvalið í Magasín er mikið og hagstætt Magasín Viðskiptamannakort í Magasín Vinsældir Magasíns vaxa jafnt og þétt og þeir 40.000 gestir, sem komu í verslunina í fyrsta sinn fyrir jólin, vita nú um það mikla úrval og það góða verð sem boðið er uppá. Viðskiptavinir eru oft svo glaðir og hissa á því hvað hægt er að fá mikið fyrir 1.000 kallinn, að starfsfólkinu finnst virkilega gaman að vinna og þjónusta. Nú fá allir sem kaupa lyrir kr. 10.000 eða meira sérstakt viðskiptamannakort sem veitir 10% afslátt á árinu fram á haust. Margt smátt gerir eitt stórt og er fólki ráðlagt að geyma kvittanir sínar svo það fái afsláttarkort. Auglýsing jyÝTTl IMÝTTÍ raÝTTl ryVTT FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 43 Ast er ... kvöldstund við arineld. TM Rsg. U.S. Pal Off — aU rights reserved (c) 1996 Loa Angaias TknM SyndicaM BBIDS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson „EG spilaði með líkunum,“ sagði' suður afsakandi. „Svíning er þó 50%, en litur fellur ekki 3-3 nema í þriðj- ungi tilfella." Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á74 V qfi ♦ ÁK1097 ♦ ÁD3 Suður ♦ K2 V ÁD ♦ DG862 ♦ G642 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 tíguli Pass 2 tigiar Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tígiar Pass Pass 3 spaðar 6 tíglar Pass Allir pass 4 hjörtu Útspil: Spaðadrottning. Norður hafði ekkert við líkindafræði suðurs að at- huga. Hins vegar hafði hann eitt og annað að segja um spilamennskuna. En áður en sú ræða upphefst, er rétt að varpa fram hinni sígildu spumingu: Hvemig myndi lesandinn spila? Suður spilaði þannig: Hann tók fýrsta slaginn á spaðakóng, aftrompaði mótherjana í tveimur um- ferðum og svínaði síðan laufdrottningu. Austur drap á laufkóng og spilaði hjarta. Stóra stundin var runnin upp: Átti sagnhafi að ijúka upp með hjartaás og treysta á hagstæða lauf- legu, eða svína hjarta- drottningu. Hann svinaði og fór einn niður. Norður ♦ Á74 V 98 ♦ ÁK1097 ♦ ÁD3 Vestur ♦ DG1063 V K1054 ♦ 5 ♦ 985 Austur ♦ 985 V G7632 ♦ 43 ♦ K103 Suður ♦ K2 V ÁD ♦ DG862 ♦ G642 „Þú þurftir ekki að velja á milli,“ sagði norður í eftir- málanum. „Þú einangrar spaðann með trompun, tek- ur svo laufás og spilar laufí á gosann. Laufið er upp á þtjá slagi ef austur stingur upp kóng, en annars sérðu leguna með því að spila laufinu í þriðja sinn.“ „Já, en ef vestur er með laufkónginn annan?“ „Það er í góðu lagi. Hann verður þá að spila hjarta upp í gaffalinn eða spaða út í tvöfalda eyðu. Þess vegna var nauðsynlegt að taka fyrst á laufás." „Nú, jæja. Ég man það næst.“ LEIÐRETT Ekki íslenzkar bílferjur Siglingamálastofnun hef- ur sent frá sér fréttatil- kynningu um samning þann um nýjar öryggis- reglur um ekju-farþega- skip, sem samþykktur var á ráðstefnu í Stokkhólmi í lok febrúar. Fram kemur að ekju-farþegaskip í innanlandssiglingum falli ekki undir samninginn og hann gþldi því ekki um íslenzku bílferjurnar, sem séu í siglingum innan- lands. í frétt Morgun- I DAG Ó NEI! Nú man ég allt í einu að ég gleymdi að skila bókunum á bókasafnið. in NÚ RÍKIR loks friður á heimilinu. í gærkvöldi fékk ÉG nefnilega höfuðverk. VERKALÝÐSFORIN6JAR ATHUCIÐ: j- RAUTT EÐALGiNSENG Skerpir athygli - eykur þol. blaðsins í síðustu viku var haft eftir starfsmanni Siglingamálastofnunar að breytingar væru nauðsyn- legar á íslenzkum ferjum vegna hinna nýju reglna. Þjóðleg menning I umsögn sem birtist 5. mars um bók Páls Skúla- sonar Menning og sjálf- stæði, átti að standa: „Raunveruleg menning er alltaf þjóðleg, segir hann.“ Beðist er velvirð- ingar á að setningin bren- glaðist í meðförum blaðs- ins. STJÖRNUSPÁ ÉG ER grænmetisæta. Láttu mig hafa eitt kiló af blóðappelsínum. FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú nýturmikilla vinsælda og hefurgaman af að leysa erfíð verkefni. riÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, föstudaginn 8. mars, verður sextugur Jónas Magnússon, Engja- vegi 16, Selfossi. Eigin- kona hans er Aðalbjörg K. Haraldsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Frímúrarahúsinu, Hris- mýri 1, Selfossi, milli kl. 18 og 20 á afmælisdaginn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNIHREKKVISI // Tfanrv nacr eALUcxf /r>ús d. eJrtrc eZou anroaru hjxtt! " Með morgunkaffinu Árnað heilla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.