Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Verzlunarskóli íslands kynnir: Sýningartími: Fös. 8/3 kl. 23:00. Síðasta sýning Miðapantanir og uppl. í síma 552-3000. Miðasalan er opin mán.-fös. frá kl. 13-19. Sýnt i Loftkastalanum í Héðinshúsinu wið Vesturgötu. HaFn^FIJRÐARLEIKHUSIÐ fös. 8/3. uppseit. S HERMÓÐUR ■ OG HAÐVOR Sýningumferfækkandi SÝNIR HIMNARÍKI Sýningar hefjast kl. 20:00 GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR 12 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍÍISEN Gamla bœjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturflðtu 9, gegnt A. Haneen Miðasalan er opin milli kl. 16-19, Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega í Islcnsku óperunni Tilbrigði • Danshöfundur: David Greenall • Tónlist: William Boyce . Af mönnum • Danshöfundur. Hlíf Svavarsdóttir • Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson » Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance W Frumsýning 8. mars 1996, örfá sæti laus 2. sýning 10. mars • 3. sýníng 16. mars • 4. sýning 22.mars aöeins fjórar sýningar Miöasata í íslensku óperunni, s. 551-1475 íslonslgansfi0kkurinn ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sæti laus - lau. 9/3 uppselt - fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3 örfá sæti laus. • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson i leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 3. sýn. fös. 8/3 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 14/3 örfá sæti laus - 5. sýn. lau. 16/3 örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 23/3 - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt - mið. 13/3 kl. 14 - lau. 16/3 kl, 14 örfá sæti laus - sun. 17/3 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 23/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 17. 0 TÓNLEIKAR Povl Dissing og Benny Andersen Þri. 12/3 kl. 21 örfá sæti laus. Litia sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 örfá sæti laus - sun. 31/3. Smiðaverkstasðið kt. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fös. 8/3 - fim. 14/3 - lau. 16/3 - lau. 23/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brfetar Héðinsdóttur. Frumsýning lau. 9/3 örfá sæti laus, 2. sýn. fim. 14/3 grá kort gilda fáein sæti laus, sun. 17/3 rauð kort gilda fáein sæti laus. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3 örfá sæti laus. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/3 örfá sæti laus, sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun 10/3 fáein sæti laus, lau. 16/3 fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld, örfá sæti laus, fim. 7/3 uppselt, fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3 kl. 16 upp- selt, mið. 13/3 fáein sæti laus, mið. 20/3, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/3 kl. 23 uppselt, fös. 15/3 kl. 23, örfá sæti laus, 40. sýning lau. 16/3 uppselt, aukasýning. lau. 16/3 kl. 23.30. fös. 22/3, lau. 23/3 kl. 23. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þri. 12/3 Sverrir Guðjónsson og Þorsteinn Gauti Sigurðson: Söngur dauðans - „grafskrift". Miðaverð kr. 1.000. Fyrír börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! FÓLK í FRÉTTUM Víti lítur dagsins ljós KVENNASKÓLINN í Reykjavík sýnir spunaleikritið Víti í Loft- kastalanum á árshátíð sinni í dag. Sögusvið hennar er sjálft helvíti. „Okkur langaði að breyta svolítið til og setja upp fantasíu," segir Karólína Stef- ánsdóttir, formaður árshátiðar- nefndar Kvennaskólans. „Und- irbúningurinn hefur verið lang- ur og strangur, en við fengum hugmyndina í haust. Þá var handritið um það bil ein vélrituð síða, en þær eru orðnar ófáar núna.“ Um 40 nemendur taka þátt í sýningunni. „Þetta er mikið ein- valalið, margir efnilegir söngvarar og leikarar. Þá hafa búningahönnuðir lagt mikið á sig, enda eru búningar með ein- dæmum skrautlegir. Einnig má nefna að stelpan sem sér um förðun er margverðlaunuð á sínu sviði og einn danshöfund- anna er íslandsmeistari í þol- fimi,“ segir Karólína. Mikil tón- list er í verkinu og segir Karó- lína að hún sé úr ýmsum áttum, en undantekningarlítið við ljóð eftir nemendur. Nú í ár er bryddað upp á þeirri nýjung í Kvennó að sér- stök dagskrá er frá morgni til kvölds á árshátíðardaginn. „Við byijum um níuleytið, þegar nemendur hittast heima hjá ein- um þeirra og fá sér kakó og brauðmeti. Þá er farið á leiksýn- inguna í Loftkastalanum. Þær eru reyndar tvær, klukkan hálftvö og hálffjögur. Eftir það er borðað á Borgarkjallaranum og þar er svo dansleikurinn um kvöldið. Aggi Slæ og Tamla- sveitin halda þar fjörinu uppi. Það er mjög gaman að sjá þetta allt smella saman eftir vinnuna sem við höfum lagt í verkefnið,“ segir Karólína að lokum. Á meðfylgjandi myndum sjáum við að sýningin er afar litrík. MR sýnir gleðileikinn: SJÁLFSMORÐINGINN í Tjamarbíói Sýningatímar: í kvöld kl. 20, lau 9/3 kl. 20 og sun 10/3 kl. 20. Sími í miðasölu: 561-0280. # , Morgunblaðið/Hilmar Þór I ARSHATIÐARNEFND Kvennaskólans þetta árid eru Karólína Stef- ánsdóttir formaður, íris Ösp Bergþórsdóttir og Helga Helgadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.