Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 46

Morgunblaðið - 07.03.1996, Síða 46
-Annef i 46 .FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. SPILAVITIÐ Robert Sharon Joe DEHIRO STONE PESCI ★ ★★ */ S ÓSKASSVfRÐLAUNA- \ f mWFNING 1 BESTA LEIKKONAN SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE VHARON STONE > MYND EFTIR MARTIN SCORSESE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. i6ára. FRUMSYNING: SVÍTA 16 PETE POSTLETHWAITE ~ 1»WEL LEIKÍnTsTE^K ^OGTVIERK" \ ★★★®,H.T. Rás 2A Sá sem selur líkama sinn selur einnig sálu sína FRUMSYND A MORGUN Richard Dreyfuss Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of The Father, Usual Suspects) í geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Forríkur en fatlaður maður fær ungan mann, sem er á flótta undan réttvísinni til að framkvæma það sem hann er ekki fær um sjálfur og fylgist með gegnum falda myndavél. Dimmur og erótiskur þriller þar sem að baki allra svikanna býr undarleg ást. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. M R Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. A A A A Ð V Ö R U IU * I kjölfar Næturvarðarins kemur ný ógnvekjandi spennumynd. Frumsýnd um næstu helgi! Það snýst ekki um leiðina sem þú velur. Það snýst um leiðina sem þú vísar. Einstaka sinnum koma myndir sem almennigur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vest- anhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. F^jölhæf söngkona ► SHERYL Crow, söngkonan og Igitarleikkonan fræga, sýndi fjöl- hæfni sina þegar hún spilaði á 5 harmoníku með hljómsveit leik- ) arans Bruce Willis nýlega. Af svip j hennar að dæma naut hún þess til hins itrasta. THE SPECIALIST Þrumumynd á sölumynabandi í næstu búð! ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld mun hljómsveitin Spur leika en hún var stofnuð í júní á síðasta ári. Hljómsveitin er skipuð ungu og efni- legu tóniistarfóiki en þau eru Telma sem sér um söng, Helgi trommur, Gunnar, gítar og Aki bassi. ■ SPORT heldur sína fyrstu tón- leika á fimmtudagskvöld á neðri hæð Ingólfscafé. Húsið opnar kl. 21 með léttu „dinner trip hoppi“ frá DJ. Daða. Sport leikur breskt gítarrokk og hljómsveitina skipa: Otto Tynes, söngur, Stebbi Már, gítar, Þórir Viðar, bassi og Palli trommur. Að- gangur er ókeypis og fríar veitingar. ■ TVEIR VINIR Á fimmtudags- kvöid leika Englarnir en í fremri sal leika blues-dúett sem skipaður er þeim Einari og Bögga. Á föstu- dagskvöld er dansleikur með Funkstrasse og á laugardagskvöld er FM-dansIeikur með hljómsveit- inni Sólstrandagæjarnir. Á sunnu- dagskvöld rokkar svo hljómsveitin Dog day afternoon í fremri sal. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin Stjómin leikur á föstu- dags- og laugardagskvöld en bæði kvöldin er framreiddur matur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti. Helginni í Þjóðleikhúskjailaranum lýkur á mánudagskvöid en þá heldur tónlist- armaðurinn KK órafmagnaða tón- leika í Listaklúbbnum. Til liðs við sig hefur hann fengið Guðmund Pétursson á gítar og Jóhann Ás- mundsson á bassa. Dagskráin hefst kl. 20.30. ■ BORGARKJALLARINN Á föstudagskvöld og laugardagskvöid teikur hljómsveitin Hunang fyrir dansi. Húsið opnar kl. 23 föstudags- kvöld en á laugardagskvöld skemmta leikaramir Hilmir Snær og Benni matargestum. Snyrtilegs klæðnaðar er krafist og er aldurstak- mark 25 ára. ■ ÓÐAL Um helgina leikur hljóm- sveitin Hafrót á miðhæðinni en á jarðhæðinni leika þeir Ómar og Jón. Diskó er svo leikið á efstu hæðinni. Veitingahúsið er opið föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 18-3 og virka daga frá kl. 18-1. ■ GARÐAKRÁIN í GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld Skemmtanir HLJÓMSVEITIN Spur leikur á Fógetanum fimmtudagskvöld. leikur Tríó Önnu Vilhjálms hressa danstónlist. Tríóið er skipað þeim Sig- urði Má Ágústs- syni, hljómborð, Ingvari Valgeirs- syni, gítar og söng- ur og Onnu Vil- hjálms sem sér um söng. l ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá þeir Ragnar Bjarnason og Stef- án Jökulsson um fjörið föstudágs- og laugardagskvöid. I Súlnasal laugar- dagskvöld verður létt stemmning þegar Borgardætur flytja mörg vin- sælustu laga sinna. Með þeim koma fram Ragnar Bjarnason og stór- hijómsveit undir stjóm Eyþórs Gunnarssonar. Þriggja rétta kvöld- verður með vali á milli rétta, skemmtun og dansleikur með Saga Klass á 4.800 kr. Verð á dansleik 850 kr. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld er lokað vegna einkasam- kvæmis í aðalsal. Spánveijmn Gabriel Garcia skemmtir í Ás- byrgi. Á laugardagskvöld heldur sýningin Bítlaárin 1960-1970 áfram. Þar koma fram söngvaranir Björgvin Hall- dórsson, Bjarni Arason, Ari Jóns- son, Pálmi Gunn- arsson ásamt Söngsystrum. Stórhljómsveit und- ir stjóm Gunnars Þórðarsonar leik- ur. Að lokinni sýn- ingu leikur Bítla- vinafélagið fyrir dansi til kl. 3. Eng- inn aðgangseyrir á dansleik. ■ BLÚSBARINN Á fimmtudagskvöld verður leikin tónlist fyrir matargesti frá kl. 19-22 og að því loknu leikur hljómsveitin X- Youth til kl. 1. Á föstudagskvöld leika félagamir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hiibner. Á laugardags- kvöld leikur svo Jasstríó Krisljáns Guðmundssonar. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld verð- ur skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýs. Húsið verður opnar kl. 22 og er aðgangseyrir 500 kr. ■ RÁIN KEFLAVÍK Hljómsveitin Tríó Bene leikur föstudags- og laugardagskvöld. SPORT heldur sína fyrstu tónleika á fimmtudags- kvöld í Ingólfscafé. ■ CAFÉ OSCAR er kaffíhús sem staðsett er í Miðbæ Hafnarfjarðar. Boðið er upp á lifandi tónlist um helgar og föstudags- og laugardags- kvöld leikur J.J. Soul Band. Á sunnudagskvöldum er boðið upp á gömlu dansana með lifandi tónlist frá kl. 21. Staðurinn er opinn til kl. 3 um helgar. Boðið er upp á kaffí- hlaðborð laugardaga og sunnudaga. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI býð- ur upp á lifandi tónlist alla laugar- daga. Næstkomandi laugardag leik- ur hljómsveitin Ásar. Veitingastað- urinn er staðsettur á Nýbýlavegi 22 og er opinn alla virka daga frá kl. 11 um morgunin til kl. 1 og föstu- daga og laugardaga til kl. 3. ■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR og STEFAN HILMARZ leika fimmtuagskvöld á dansleik hjá Tækniskólanum og föstudagskvöld á dansleik á Fjölbrautaskóla Akra- ness. Hljómsveitina skipa Ástvaldur Traustason, hljómborð, Steingrím- ur Guðmundsson, trommur og slag- verk, Jóel Pálsson, saxófónn og Birgir Bragason, bassi. ■ KAFFIREYKJAVÍK Á fímmtu- dagskvöld leika Snæfríður og Stub- barnir en á föstudags- og laugar- dagskvöld hljómsveitin Sól Dögg. Hljómsveitin er um þessar mundir að kynna frumsamið iag og ætlar að því tilefni að bjóða til kokteil- veislu frá kl. 21. Á sunnudagskvöld ieika Grétar Örvarsson og Bjarni Arason en á mánudagskvöld leika Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld í Kjallaranum Akureyri. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn KOS sem skipaður er þeim Sigurði Dagbjartssyni og Kristjáni Ósk- arssyni á Hótel Islandi. Á laugar- dagskvöidinu bætist svo söngkonan Eva Ásrún i hópinn. ■ SIXTIES leikur laugardagskvöld á Langasandi, Akranesi. Hljóm- sveitin er komin á fulla ferð eftir vetrarfrí og þess má geta að félag- arnir eru byijaðir á upptökum á nýrri plötu sem enn hefur ekki hlot- ið nafn. Nýja platan kemur út í sum- ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.