Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Þér á eftir að líða eins og þú sért i rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt (Only You, Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiði- bráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, því lygilegar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skelltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í SDDS og THX. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 5. Kr. 700. BIÓLINAN Spennandi JUMANJI kvikmyndagetraun. Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. Golf listar yf ir rör Vinna - efni - ráðgjöf Einar Guðmundsson pípulagningameistari LAUFBREKKU 20 / DALBREKKU MEGIN - KÚP. SlMI 554 5B33 - BRÉFSÍMI 554 0358 EICECEG SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sýnd kl. 9 og 11 í THX DIGITAL. b.í. ieára. STORMYNDIN HEAT TILNEFNINGAR TIL , ÓSKARSVERÐLAUNA Gagnrýnendur eru á einu, Mefstaríiyerk^ Daily Stafe „Storkostfeggfaeþa Sýnd kl. 9.10 b.í. iGára. Suspects I Sýnd kl. 11 B. i. 16ára. Œpi dDp© wm &4A/BÍÖANMA MMmé&UU& S4Mm>£k.HHik KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA 0G LANDSBANKANS Athugið að sýningafjöldi er takmarkaður. Ekkí missa af einstöku tækifæri til aðsjá margar af bestu myndum síðasta árs á breiötjaldi við bestu aðstæður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.