Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 49
10M MORGUNBLAÐIÐ' f.CI'JIl <>J FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 - 49 Bítlarnir hafna millj- | ónaboði ? BÍTLARNIR hafa afþakkað 225 milljóna dollara boð um að fara í hljómleikaferð um heim- »nn. Hópur bandarískra og þý- skra viðskiptajöfra hafði boðið Paul, Ringo og George þessa náu peningaupphæð fyrir 22 tónleika í Japan, Evrópu og Randaríkjunum. En Paul segir þá ekki tilbúna til að koma fram án Johns Lennons, sem var myrtur í New York 1980. „í mínum augum erum við Þrír ekki eins spennandi eins og yið vorum, fjórir. Við fjórir vor- MiiasfÆ&gæijmm FORBOÐIN ÁST the CLOUDS Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin Hjörtu. Sýndkl. 5. 7, 9og11. sími 551 9000 FJÖGUR HERBERGl Margslungin gamanmynd að hætti hússins, Meðal leikara eru: Tim Rath, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýndkl. 5, 7, 9og11. B.i. 12 ára Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 OG 11.20. Síðustu sýningar Tónlistin úr myndinni er fáanleg f Skifuverslunum með 10% afslætti gegn Demi Moore TheS< Letter N Nicolas Cage L E AVINC la$Veca$ SDDS Al Pacino CITYHALL Barnakóramót ? BARNAKÓRAMÓT Kjalarnesprófastsdæmis var haldið í Vídalínskirkju laugardaginn 2. mars. Þátttakendur voru um 150 og mótinu lauk með fjöi- sóttum tónleikum í kirkj- unni. Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta barnanna. PAULeráþví að Bítlarnir geti ekki kom- ið saman aftur. ^ ms® um hinir einu sönnu Bítlar. Og þrátt fyrir að fólk segi að við getum fengið einhvern að spila í stað Johns, mun það aldrei verða það sama," segir Paul. Síðustu tónleikar Bítlanna voru haldnir í San Francisco fyrir þrjátíu árum. Hart Tungl föstudagslcvöldið 8. ruars Tony Sapiano ty rir þá sem kooiust ekki «1 sídast o| okkur hín sem fengum ekid nég... Tunglið ¦ 20 ára ¦ 700 kr, OPMIM Mlíl) SÝJAR VÖIUJR AM0R(ÍUN enenon Laugavegi 97 •simi 552 2555^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.