Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ENGLAND stadan 28 13 0 1 30-7 Úrvalsdeild Newcastle 6 4 4 22-19 61 29 10 4 0 27-9 Man. Utd. 8 2 5 29-20 60 28 10 3 1 35-8 Liverpool 6 4 4 21-16 55 28 8 3 2 21-9 Aston V. 6 4 5 18-15 49 29 7 5 2 24-14 Arsenal 6 4 5 15-13 48 28 8 3 4 19-13 Tottenham 5 6 2 16-12 48 29 8 3 3 26-12 Everton 5 4 6 18-18 46 29 6 5 3 21-14 Chelsea 5 5 5 14-17 43 28 8 4 1 21-10 Notth For. 3 6 6 17-29 43 29 11 1 2 37-12 Blackbum 1 5 9 6-22 42 29 6 3 5 16-17 West Ham 5 3 7 17-22 39 26 7 2 4 16-11 Leeds 3 3 7 15-27 35 29 7 2 6 22-20 Middlesbro 2 5 7 6-19 34 28 5 4 6 25-26 Sheff. Wed 2 4 7 12-20 29 28 3 6 6 23-28 Wimbledon 3 2 8 17-28 26 28 4 6 5 19-21 Coventry 1 5 7 16-30 26 29 5 6 4 14-13 Man. City 1 2 11 7-30 26 27 4 6 4 16-16 Southamptn 1 4 8 11-24 25 28 3 4 7 14-22 QPR 3 0 11 9-20 22 29 3 3 8 9-24 Bolton 2 1 12 20-34 19 1. deild 35 11 6 1 35-15 Derby 6 7 4 20-21 64 33 9 5 2 22-8 Sunderland 6 7 4 19-17 57 32 9 5 3 24-11 Stoke 5 5 5 21-23 52 33 6 7 3 22-19 Charlton 7 6 4 24-19 52 32 10 t. l 3 31-17 Huddersfld 3 6 6 14-20 49 33 5 7 3 25-17 C. Palace 7 6 5 22-23 49 34 9 5 4 23-18 Southend 4 4 8 16-24 48 33 8 5 2 23-18 Bamsley 4 6 8 20-30 47 31 9 4 3 36-23 Ipswich 3 6 6 21-23 46 33 4 7 4 20-20 Leicester 7 6 5 29-27 46 35 5 6 7 17-20 Millwall 6 5 6 17-25 44 32 7 6 3 24-17 Birmingham 4 4 8 18-25 43 34 8 5 4 32-23 Portsmouth 3 5 9 21-31 43 34 6 6 5 25-21 Wolves 4 6 7 20-25 42 34 5 7 5 19-18 Norwich 5 4 8 25-25 41 32 6 5 5 27-20 Tranmere 4 5 7 15-18 40 33 6 6 5 22-21 Reading 2 9 5 16-21 39 32 5 9 3 18-18 Grimsby 4 3 8 17-28 39 35 6 4 7 22-23 Sheff. Utd 3 7 8 19-27 38 33 6 5 7 24-25 Luton 3 5 7 7-19 37 31 6 6 4 25-16 Oldham 2 6 7 14-19 36 32 7 4 6 21-19 WBA 3 2 10 17-32 36 3,0 3 4 6 16-20 Port Vale 4 8 5 19-22 33 32 3 6 6 18-18 Watford 2 6 9 14-27 27 Varð af hálf- um milljarði ÍTALSKUR giskari var einn með alla 13 leikina rétta á ítalska getraunaseðl- inum um helgina en hann missti af vinningnum, um háifum miiljarði króna, vegna þess að áhorfendur ruku inn á völlinn þegar minúta var eftir af leik Foggia og Salernitana og dóm- arinn flautaði leikinn þegar af. Gestirn- ir voru 3:1 yfir og fyrmefndur giskari spáði útísigri en þar sem leikurinn var stöðvaður áður en leiktíminn var úti giltu úrslitin ekki á getraunaseðlinum. 11 seðlar komu fram með 12 réttum leikjum. Þegar dómarinn í leik Foggia og Salernitana var spurður hvemig honum liði eftír að hafa haft þau áhrif að einhver varð af eins miklum pening- um og um ræðir sagði hann nær að spyrja giskarann. „En ég vona að hann eigi eftir að vinna ámóta upphæð." KNATTSPYRNA ÞEIR hafa stjórnað hjá Liverpool síðan 1959 eins og teiknari Observer sá þá fyrir sér á dögunum. Roy Evans sem er lengst tll vinstrl tók vlð stjórninni af Souness í janúar 1994 en við hliðina á honum er Bíil Shankley sem byggðl upp stórveldið og var við stjórnvöiinn 1959 til 1974. Bob Paisley, sem er fyrir ofan þá, tók við af honum og hélt áfram á sömu braut 1974 til 1983. Joe Fagan var ekki síður sigursæll 1983 til 1985 og sama má segja um Kenny Dalglish sem var knattspyrnustjóri 1984 til 1991. Graeme Souness, til hægri, tók við af honum. Anægjan í fyrir- rúmi hjá Evans LIVERPOOL er í fremstu röð í ensku knatt- spymunni og að margra mati á Roy Evans, knattspyrnustjóri, stóran hlut að máli. Framkoma hans minnir í mörgu á Bill Shan- kley, Bob Paisley og Joe Fagan og yfirbragð- ið og andrúmsloftið á Anfield er eins og það var þegar þeir voru við stjórn en á stundum þótti það frekar þvingað þegar Kenny Dalgl- ish og Graeme Souness réðu ferðinni. Mikil deyfð sveif yfir vötnunum á Anfield í janúar 1994 þegar Evans var beðinn um að stýra skútunni. Svo virtist sem menn hefðu ekki gaman af því sem þeir voru að gera en með Evans í fararbroddi varð breyting á. „Mikil spenna var í lofti þegar Graeme stjórn- aði en hún endurspeglaði aðeins persónuleika hans,“ sagði Evans í viðtali við enska blaðið The Observer fyrir skömmu. „Hann reyndi ávallt að gera það sem hann gat fyrir félag- ið, en yfirbragðið er rólegra núna vegna þess að ég er þannig gerður. Ég hef ekki unnið að neinum breytingum heldur er persónuleiki minn annar en Graemes. Ég er frá Liverpool og sem slíkur vil ég að fólk sé ánægt í vinn- unni. Knattspyma á að snúast um skemmtun og ástæðulaust er að bæta við álagið sem fyrir er í leiknum.“ Liverpool varð deildarbikarmeistari í fyrra og sagði Evans að þá hefði þungu fargi ver- ið af sér létt. „Ég var ekki fullkomlega af- slappaður fyrr en titill var í höfn,“ sagði Evans, sem hefur verið hjá Liverpool sam- fleytt í 32 ár. „En ég vil ekki setja mér markmið. Náist þau ekki verður þrýstingurinn meiri, en segja má að félagið þrái stöðugt að vera í Evrópukeppni." Enskir leikmenn eru uppistaðan í liði Li- verpool og Evans vill hafa það þannig. „Ég útiloka ekki kaup á erlendum leikmönnum og ég dáist að mönnum eins og Gullit og Ginola sem hafa lagt sitt af mörkum til að efla úrvalsdeildina en ég er ánægður með mannskapinn hjá okkur." Evans styður ekki hugmyndir um að ijölga liðum í Evrópumót- unum. „Ekki er mikið út á núverandi fyrir- komulag að setja og ég er ekki viss um að fjölgun liða fjölgunarinnar vegna sé rétta leiðin. Lið verða að vinna sér þátttökurétt og þannig á það að vera.“ Hann segir að ekki megi raska uppbyggingu ensku úrvals- deildarinnar „því ég held að hún sé að verða sú besta í heimi. Við fórum út af sporinu fyrir nokkrum árum en mikil breyting til batnaðar hefur orðið á, meðal annars vegna tilkomu hæfileikaríkra erlendra leikmanna. En ég hef áhyggjur af Meistarakeppni Evr- ópu ef opna á dyrnar fyrir fleiri en einu liði frá sömu þjóð. Þá yrði ekki um keppni meist- ara að ræða og fyrir bragðið hefði hún ekki sama gildi.“ ÍTALÍA staðan 1. deild 24 1C 1 2 : o 28-8 Milan 5 6 1 13-8 53 24 9 4 0 28-12 Fiorentina 4 3 4 12-10 46 24 9 3 i 22-8 Parma 2 7 2 12-12 43 24 8 3 1 24-8 Juventus 4 3 5 17-15 42 24 9 2 2 35-14 Lazio 2 4 5 10-13 39 24 8 4 0 22-3 Inter 2 4 6 9-15 38 24 5 4 2 16-9 Roma 4 4 5 14-14 35 24 7 4 1 20-8 Sampdoria 1 4 7 15-27 32 24 6 3 2 12-7 Vicenza 2 5 6 12-19 32 24 6 4 2 16-12 Udinese 2 3 7 10-19 31 24 5 4 3 10-8 Napoli 2 5 5 12-21 30 24 7 2 3 17-7 Cagliari 2 1 9 9-31 30 24 4 4 4 15-15 Atalanta 3 2 7 11-22 27 24 6 2 3 15-16 Piacenza 0 5 8 8-25 25 24 5 4 3 17-13 Torino 0 5 7 6-21 24 24 5 3 5 21-24 Padova 1 0 10 6-21 21 24 3 7 2 19-13 Cremonese 0 2 10 8-24 18 24 3 5 3 17-16 Bari 2. deild 1 1 11 17-37 18 25 7 5 1 18-7 Verona 4 3 5 11-14 41 25 9 3 1 20-6 Cesena 1 6 5 13-17 39 25 5 7 0 12-7 Bologna 3 6 4 8-8 37 25 7 5 0 22-10 Perugia 2 4 7 9-17 36 25 6 6 0 13-3 Reggiana 3 3 7 11-19 36 25 6 5 2 19-15 Pescara 3 3 6 10-15 35 25 7 4 2 20-9 Salemitan 1 6 5 7-9 34 25 8 2 3 27-12 Genoa 1 5 6 10-21 34 25 4 6 2 10-10 Venezia 4 4 5 12-15 34 25 8 1 3 23-13 Ancona 2 2 9 11-20 33 25 6 4 2 17-12 Lucchese 1 8 4 9-16 33 25 7 3 3 17-12 Avellino 2 2 8 10-20 32 25 6 6 0 17-11 Palermo 0 8 5 2-13 32 25 7 3 3 20-12 Fid.Andria 0 7 5 10-15 31 25 5 5 2 18-12 Cosenza 1 8 4 9-16 31 25 6 5 2 14-8 Brescia 2 1 9 16-23 30 25 6 5 2 16-9 Reggina 1 4 7 7-24 30 25 3 7 2 11-7 Chievo 2 7 4 12-15 29 25 6 5 2 12-7 Foggia 0 4 8 5-19 27 25 4 6 2 13-9 Pistoiese 1 2 10 9-23 23 Glímdu við spámennina ENGLAND >5^ Laugardagur 9. mars úrslit frá 1984 1 Chelsea - Wimbledon 2 4 3 13:17 2 Tottenham - Nottingham For. 2 2 7 12:21 3 Aston Villa - Q.P.R. 5 1 4 19:14 4 Everton - Coventry 5 3 2 15:8 5 West Ham - Middlesborough 2 1 1 6:4 6 Sunderland - Derby 2 2 2 6:6 7 Barnsley - Ipswich 4 0 2 12:6 8 Norwich - Portsmouth 1 0 1 2:1 9 Leicester - Grimsby 3 1 1 9:3 10 Tranmere - Birmingham 1 0 1 5:2 11 Sheffield Utd. - Stoke 2 2 1 7:5 12 Port Vale - Southend 1 1 0 5:0 13 Charlton - Millwali 1 5 2 6:10 Árangur á heimavelli Slagur spámannanna: \sgeir - Logi 11:10 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 18 vikur: Ásgeir 6 148 §j2 Logi 142 7,9 8 12 155 8J Þín spá Sunnudagur 10. mars 1 Juventus - Lazio 2 Roma - Cagliari 3 Vicenza - Torino 4 Bari - Fiorentina 5 Cremonese - Napoli 6 Sampdoria - Padova 7 Piacenza - Parma 8 Udinese - Atalanta 9 Reggiana - Pescara 10 Lucchese - Genoa 11 Palermo - Perugia 12 Reggina - Verona 13 Foggia- Fid. Andria úrslit Arangur á heimavelli frá 1988 16:8 4:2 0:0 4:4 5:1 5:0 1:1 2:3 0:0 0:0 1:0 0:0 0:0 Ásgeir Slagur spámannanna: ] Ásgeir - Logi 14:6 Hversu margir réttir síðast: 1 8 Hve oft sigurvegari (vikur): \ 9 Hvað marga rétta í heild: | 149 Meðalskor eftir 17 vikur: \ 8,8 Logi 6 6 138 A1 11 152 9J Þín spá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.