Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UNGLINGAR Glíma Landsflokkaglíman Hnátur 10-11 ára: Berglind Kristinsdóttir..........Garpi Hugrún Geirsdóttir...........Samhygð Harpa S. Magnúsdóttir...........Garpi Telpur 11-12 ára: Inga G. Pétursdóttir...............HSÞ Þóranna Másdóttir..............Samhygð Brynja Hjörleifsdóttir.............HSÞ Meyjar 14-15 ár: Steinunn Eysteinsdóttir......v HSS Tinna Guðmundsdóttir..............Þrym Brynja Gunnarsdóttir...........Samhygð Hnokkar 10-11 ára: Guðmundur Á. Ámason................ÚÍA Ástþór Barkarson.............Laugdælum ívar Bjömsson...................Fjölni Piltar 12-13 ára: GuðmundurÞ. Valsson................ÚÍA Kristján Ómar Másson..............Þrym Júltus Jakobsson...............Ármanni Sveinar 14-15 ára: Stefán Geirsson................Samhygð Daníel Pálsson...............Laugdælum Björgvin Loftsson................Garpi Drengir 16-17 ára: Ólafur H. Kristjánsson.............HSÞ Yngvi H. Pétursson.................HSÞ Valdimar Pétursson.............. Þrym Drengir 18-19 ára: Torfi Pálsson................Laugdælum Pétur Eyþórsson.................. HSÞ Grunnskólamótið í glímu 4. bekkur: Anna R. Harðardóttir.........Húsaskóla Kristrún Valmundsdóttir ...Laugalandsskóla Sonny L. Þráinsdóttir........Húsaskóla 5. bekkur: 5. sæti: Breiðablik - Fylkir.......3:8 3. sæti: Fram - KA.................:..2:4 1. sæti: KR - Þróttur................7:1 íslandsmeistari: KR. 3. fiokkur karla 7. sæti: Valur - Bolungarvík.........3:1 5. sæti: ÍBV - ÍA....................3:4 3. sæti: Fram - ÞrótturNes...........7:5 1. sæti: Keflavík - Þór Ak...........1:2 íslandsmeistari: Þór Akureyri. Handknattleikur 4. umferð íslandsmótsins: 2. flokkur kvenna 1. deild Valur-Víkingur.................15:14 Valur-FH.......................16:19 Valur - Haukar.................20:12 Víkingur - FH..................21:12 Víkingur-Haukar................15:13 FH-Haukar.......................9:14 ■Valur er deildarmeistari. 2. deild: Stjaman - Selfoss..............23:12 Stjaman - Fram.................14:14 Stjaman - ÍR.................. 22:12 Selfoss-Fram....................11:9 Selfoss - ÍR...................14:12 4. flokkur kvenna 1. deild: ÍR-FH..........................17:12 ÍR-Grótta......................15:15 ÍR-Fram........................20:12 ÍR-KR...........................16:8 FH-Grótta...................... 13:16 FH-Fram.........................15:19 FH-KR.......................... 12:12 Grótta- Fram...................14:15 Grótta-KR......................10:20 Fram-KR........................18:16 Hugrún Geirsdóttir.......Bamask. Gaulv. Ingibjörg Markúsdóttir...Bamask. Gaulv. Berglind Kristinsdóttir.Laugalandsskóla 6. bekkur: Andrea Pálsdóttir.......Laugalandsskóla Hildigunnur Káradóttir..Skútustaðaskóla Hallveig Guðmundsdóttir.......Húsaskóla 7. bekkur: Sigrún Jóhannsdóttir....Skútustaðaskóla Inga G. Pétursdóttir....Skútustaðaskóla Brynja Hjörleifsdóttir..Skútustaðaskóla 8. bekkur: frena L. Kristjánsdóttir......Rimaskóla Tinna Guðmundsdóttir...Gr.skóla S.króks Thelma R. Kristinsdóttir......Rimaskóla 9. bekkur: Steinunn Eysteinsdóttir..Gr.sk. Hólamv. Magnea Svavarsdóttir.....Grunnsk. Hellu Brynja Gunnarsdóttir......Sólvallaskóla 10. bekkur: Dröfn Birgisdóttir........Sólvallaskóla Magnea Ingjaldsdóttir.....Sólvallaskóla Guðrún Jóhannsdóttir.........Laugaskóla ■Dröfn og Magnea voru jafnar í fyrsta sæti. 4. bekkur Ástþór Barkarson.........B.sk. Laugarv. Gunnar Guðjónsson........Ljósafossskóla Skúli Jóhannsson..............Melaskóla 5. bekkur: fvar Bjömsson.............. Húsaskóla Marinó Sigurbjömsson.. Gr.sk. Reyðarfj. Baldur Pétursson........Bamsk. Laugarv. 6. bekkun JúlíusJakobsson...........Álftanesskóla Guðbjöm Guðbjömsson ...Gr.sk.Hólmavíkur Völundur Jónsson..........Waldorfsskóla 7. bekkur: Kristján Ó. Másson........Gr.sk.S.króks GuðmundurÞ. Valsson......Gr. sk. Reyðarfj. Einir Freyr Helgason......Laugalandssk. 8. bekkur: Jón S. Eyþórsson..........Skútust-skóla ÞórólfurValsson.....Gr. sk. Reyðarfjarðar Benedikt Jakobsson........Álftanesskóla 9. bekkur: Stefán Geirsson...........Sólvallaskóla Daníel Pálsson......Hér.sk. Laugarvatni Björgvin Loftsson.......Laugalandsskóla 10. bekkun Ólafur H. Kristjánsson.......Laugaskóla Yngvi H. Pétursson...........Laugaskóla Stefán V. Þórisson.......Gr. sk. Reyðarfj. Badminton Opið einliðaleiksmót á Flúðum. Tátur 12 ára og yngri: Halldóra Jóhannesdóttir, TBR, sigraði Björk Kristjánsdóttur, TBR, 11/3, 5/11, 11/8. Hnokkar 12 ára og yngri: Danlel Reynisson Ungm.f. Hrunamanna sigraði Val Þráinsson, TBR, ll/y, 11/9. Meyjar 13 og 14 ára: Ragna Ingólfsdóttir, TBR, sigraði Hrafn- hildi Ásgerisdóttur, TBR, 11/8, 11/4. Sveinar 13 og 14 ára: Helgi Jóhannesson, TBR, sigraði Ingólf Dan Þórisson, TBR, 11/4, 11/1. Kraftlyftingar íslandsmeistaramót unglinga. 75 kg flokkur: ísleifurÁmason................447,5 kg Halldór B. Halldórsson..........420 kg ErlingurÖrlygsson...............352 kg 82,5 kg flokkur: Sigtyggur Símonarson............495 kg Sæmundur Hildimundarson.........480 kg Amþór Örlygsson.................395 kg 90 kg flokkur: Helgi Guðvarðarson..............545 kg Ólafur Pálsson................442,5 kg Jóhann Jóhannsson...............435 kg 100 kg flokkur: SvavarEinarsson.................630 kg Ólafur Eyjólfsson...............500 kg 110 kg flokkur: Heiðar Sigurhjartarson..........445 kg Þorbjöm Þorbjömsson.............405 kg Knattspyrna fslandsmótið í innanhússknattspyrnu Úrslitakeppni: 2. flokkur karla 7. sæti: ÍA - Bolungarvík..........4:0 ■ÍR er deildarmeistari. 2. deild, A-riðill: Valur- Haukar.....................15:23 Valur - Stjaman....................20:9 Valur-Víkingur....................16:10 Valur-UMFB........................18:10 Haukar - Stjaman..................15:12 Haukar - Víkingur.................13:11 Haukar - UMFB......................10:6 Stjaman - Víkingur................11:11 Stjaman - UMFB.....................12:6 Víkingur - UMFB....................9:10 2. deild, B-riðill: Selfoss - Fylkir..................16:14 Selfoss - ÍBV.....................18:15 Selfoss - UMFA.....................28:4 Selfoss - KA.................... 11:11 Fylkir - ÍBV......................14:23 Fylkir-UMFA..................... 14:11 Fylkir-KA.........................11:22 ÍBV-UMFA..........................19:11 ÍBV-KA............................13:16 UMFA-KA.................:..........6:22 4. flokkur karla 2. deild, B-riðill: Grótta - Víkingur.................15:14 Grótta - Selfoss..................18:16 Grótta-KA.........................16:20 Grótta-HK.........................15:16 Grótta - UMFA.....................16:16 Víkingur- Selfoss.................11:12 Víkingur - KA ...:................14:20 Víkingur-KA.......................17:10 Vikingur - UMFA...................17:16 Selfoss - KA......................10:25 Selfoss - HK......................15:20 Selfoss - UMFA.....................6:18 KA-HK.............................24:11 KA-UMFA......................... 26:11 HK-UMFA...........................12:14 Skíði Stórsvigsmót Ármanns 12 ára stúlkun.....................sek. Árdís Ámundadóttir, ÍR............53,84 Bima Haraldsdóttir, Ármanni.......54,43 Sólrún Flókadóttir, Fram..........54,43 12 ára piltar:................. sek. Hlynur V. Birgisson, Ármanni......46,17 Karl Maack, KR....................47,04 Jón V. Siguijónsson, ÍR...........49,44 11 ára stúlkur:.................. sek. Guðrún Benediktsdóttir, Armanni....49,16 AmfríðurÁmadóttir, Ármanni........52,72 Véný Guðmundsdóttir, Ármanni......52,89 11 ára piltar:................... sek. Gísli J. Hjartarson, Ármanni......49,81 Ólafur Guðmundsson, Ánnanni.......51,26 Sigurður D. Pétursson, Ármanni....52,32 10 ára stúlkur:....................mín. Elín Ámadóttir, Ármanni.........1.00,73 Agnes Þorsteinsdóttir, ÍR.......1.03,82 Guðrún Ósk Einarsdóttir, ÍR.....1.04,32 10 ára piltar:.....................min. Gunnar L. Gunnarsson, Armanni...0.59,51 Andri Ólafsson, KR...:..........1.02,35 Kristinn Kristinsson, KR........1.02,98 9 ára stúlkur:................. mín. Aldís Axelsdóttir, Víkingi......1.05,97 Bergrún Stefánsdóttir, Armanni..1.09,35 Bára Siguijónsdóttir, Fram......1.11,69 9 ára piltar:.................... mín. Bjartmar Sveinbjömsson, Ármanni..l.08,59 Fannar S. Vilhjálmsson, Fram....1.08,66 Amar Flókason, Fram.............1.09,61 Þolfimi íslandsmót FSÍ Stúlkur:........................einkunn Jóhanna Jakobsdóttir..............26,90 Maria Björk Hermannsdóttir........26,50 Ásdís Halldórsdóttir..............23,70 Piltar:.........................einkunn Hafþór Óskar Gestsson........... 25,20 Jóhannes G. Kristjánsson..........20,60 Hópar:..........................einkunn Berglind Harðardóttir, Herdfs Magnúsdótt- ir, Jóhanna Frimannsdóttir.........8,55 Ása Ninna Pétursdóttir og Bjamheiður Böðvarsdóttir ........................24,10 Linda Björk Gunnarsdóttir og Steinunn Jónsdóttir...........................23,85 Jóhanna og Hafþór íslandsmeistarar Morgunblaðið/ívar Meistararnir ÞAU urðu íslandsmelstarar um helgina. Efrl röð f.v.: Jó- hanna Jakobsdóttlr, Ása Ninna Pétursdóttlr, Bjarn- heiður Böðvarsdóttir, Haf- þór Óskar Gestsson. Fremri röð f.v.: Jóhanna Frímanns- dóttir, Herdís Magnúsdóttir og Berglind Harðardóttlr. Fjora Bangsa- móti Ár- manns UM síðustu helgi hélt skíða- deild Ármanns hið árlega Bangsamót í Bláfjöllum. Mót- ið er ætlað yngstu skíða- krökkunum, 8 ára og yngri. Allir þátttakendur í mótinu fengu verðlaunapening enda mótið meira til gamans gert. Myndin er tekin meðan börn- in biðu eftir að fara niður leikjabrautina. Þó svo að veð- ur hafi ekki verið eins og best verður á kosið, létu börnin það ekki á sig fá þvi þau kunna að klæða sig eftir veðri. Setfyssingar sigr- UNGLINGAMEISTARAMÓT ís- lands í þolfimi var haldið síð- asta sunnudag í Laugardals- höll. Jóhanna Jakobsdóttir sigr- aði i stúlknaflokki, Hafþór Ósk- ar Gestsson varði titil sinn í piltaflokki. Ása Ninna Péturs- dóttir og Bjarnheiður Böðvars- dóttir frá Selfossi komu, sáu og sigruðu í tvenndarkeppni en í hópakeppni mætti aðeins einn hópur og innbyrti auðveld- an sigur. Sö stúlkur mættu til leiks í stúlknaflokki og varð úr bráð- skemmtilega keppni þar sem sáust margar lipurlegar I ar æfíngar. María Benediktsson ?jörk Hermanns- skrifar dottir ur Reykjavik mætti til leiks þrátt fyrir að ganga ekki heil til skógar, var meidd í baki. Var hún staðráð- in í að verja titilinn. En snemma kom í ljós að Jóhanna Jakobsdóttir myndi veita henni harða keppni með vel útfærðum æfingum. Enda fór svo að Jóhanna sigraði, hlaut 26,90 stig en María varð í öðru sæti fékk 26,50. Jóhanna fékk hærra fyrir tækni en María þótti sýna meira listfengi í æfíngum sín- um. Munurinn 0,4 sem bar á milli lá í erfíðleikum æfínganna, þar þóttu æfingar Jóhönnu vera betri. „Ég er að sjálfsögðu mjög ánægð með sigurinn í dag og ég reiknaði ekki með að mér tækist þetta,“ sagði Jóhanna en hún er 15 ára. „Fyrir mótið æfði ég daglega síð- ustu vikumar." Henni fannst ekk- ert erfítt að koma fram enda vön, sigraði á íslandsmótinu í freestyle dansi fyrir skömmu. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa, en ég kem grimm að að ári og endurheimti titilinn," sagði María Björk. „Ég var alls ekki nógu góð og var að breyta æfingunum fram á síðustu stundu, var með of mikið af erfiðleikaæfingum á kostnað þolfíminnar. Nú ætla ég að hvfl'a bakið og koma spræk til leiks á bikarmótinu í vor.“ Hafþór Óskar Gestsson þurfti ekki mikið að hafa fyrir sigrinum í pilt’aflokki, hann átti aðeins einn keppninaut og verulegur getumun- ur var á þeim. „Ég hefði viljað meiri keppni, en hún verður von- andi meiri næst,“ sagði Hafþór. „Ég var betur undirbúinn í fyrra. Ég var að breyta æfíngunum fram á síðustu stundu því ég er lítillega meiddur í læri. Þess vegna varð ég að sleppa því að fara í splitt. En ég ætla að halda áfram en þarf að bæta sviðsframkomuna hjá mér, vera hressari." Ása Ninna Péturs- dóttir og Bjamheiður Böðvarsdóttir geisluðu af gleði er þær mættu fyrstar af fímm pörum fram á svið- ið í tvenndarkeppni. Þær sýndu góðar æfíngar og vel samæfðar og virtust fara létt í gegnum þær. Meistarar síðasta árs, Linda Björk Gunnarsdóttir og Steinunn Jóns- dóttir, komu hins vegar síðastar fram og þurftu að gera mjög vel til að ná Asu 0g Bjamheiði. Greini- legt var að keppni lokinni að mjótt yrði á munum. Mikil spenna var í loftinu þegar tilkynnt var að Ása Ninna og Bjamheiður höfðu hlotið gullið, sigrað með 0,25 stiga mun. „Byijunin tókst vel og æfingarnar ninnu vandræðalaust í gegn,“ sagði Ása Ninna glaðbeitt og Bjamheiður tók undir, sagði þær hafa lagt mik- ið á sig fyrir mótið og æft vel. „Þetta var rosalega gaman." Þijár ungmeyjar frá Selfossi skipuðu eina hópinn sem keppti í hópakeppninni og því kom sigurinn engum á óvart. Hópinn skipuðu þær Berglind Harðardóttir, Herdís Magnúsdóttir og Jóhanna Frí- mannsdóttir. „Við lögðum mikið á okkur við æfíngar fyrir mótið og vomm svolítið spenntar að sjá hvemig til tækist. Við emm ánægð- ar en hefðum að sjálfsögðu viljað hafa keppni," sögðu þær stöllur. uðu í Þorlákshöfn Þeir sýndu hressilega takta, góð- an samleik og sérlega góða framkomu á vellinum, strákarnir sem tóku þátt í Sigurður knattspymumóti Jónsson HSK innanhúss í 5. skrifar trá flokki. Mótið fór Selfossi fram ; íþróttahúsinu í Þorlákshöfn nýlega. Atta lið tóku þátt, Selfoss með þijú lið, Hamar í Hveragerði með tvö lið, Stokks- eyri með eitt lið og gestgjafamir, Ægir í Þorlákshöfn, með tvö lið. Það var hart barist í tveimur riðlum og greinilegt að strákamir hafa stundað æfingarnar vel í vetur og lært góða knatttækni sem skiptir höfuðmáli í innanhússknattspymu. Að riðlakeppni lokinni léku B-lið Selfoss og Stokkseyringar í úrslit- um um 3. sætið í keppninni. Eftir snarpan leik í byijun þar sem jafnt var með liðunum náðu Selfyssingar yfírhöndinni og sigmðu 3:1. A-lið Selfoss og C-lið Selfoss kepptu síð- an um 1. og 2. sætið og lauk þeirri viðureign með sigri A-liðsins sem sýndi verulega góða knatttækni og afburða samleik sem gaf þeim 8 mörk gegn engu marki C-liðsins. Selfyssingar unnu því þrefalt í keppninni. Gestgjafamir í Ægi önn- uðust allt skipulag og framkvæmd mótsins og var það vel af hendi leyst. Aðstaða er góð til að halda keppni sem þessa í íþróttamiðstöð þeirra Þorlákshafnarmanna, þar er sundlaug og íþróttahús með sam- eiginlegan þjónustukjama sem gef- ur ýmsa möguleika. Eftir tilkomu íþróttahússins til viðbótar sund- lauginni hefur orðið veruleg hreyf- ing meðal bama 0g unglinga í Þor- lákshöfn í íþróttastarfinu. Morgunblaðið/Valur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.