Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 7 FRETTIR Meirihluti borgarráðs Leikskóli verður byggður við Hæðargarð BORGARRÁÐ hefur samþykkt með þremur atkvæðum meirihlutans að byggja fjögurra deiida leikskóla við Hæðargarð. Jafnframt var embætti borgarverkfræðings falið að kanna möguleika á úrbótum í umferðarmál- um í nágrenni leikskólans. I bókun borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, sem greiddu atkvæði gegn tillög- unni, er ítrekuð andstaða við framkvæmd- irnar við Hæðargarð. Samráð og samstarf innantómt Minnt er á eindregin mótmæli nánast allra íbúa við götuna vegna byggingarinn- ar, sem hundsuð séu af R-listanum. í um- fjöllun um málið hafi komið fram að ýmsir möguleikar séu á aðstöðu fyrir leikskóla í nágrenni svæðisins, sem R-listinn virðist ekki vilja skoða nánar. Þá segir: „Enn á ný kemur í ljós að orð R-listans um samráð og samstarf við borgarbúa um staðsetningu þjónustustofnana í þegar byggðum hverfum eru innaritóm.“ I bókun borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlistans segir að Bústaðahverfi sé meðal þeirra hverfa í borginni þar sem einna brýnust þörf sé á úrbótum í leikskóla- málum. Ákvörðun um byggingu leikskóla við Hæðagarð hafi verið tekin að vel ígrund- uðu máli. Margháttuð kynning hafi farið fram og fjölmargir fundir haldnir með íbú- um hverfisins. Fáar byggingarframkvæmd- ir hafi fengið jafn ítarlega umfjöllun. Enn- 'fremur hafi aðrir möguleikar verið kannað- ir gaumgæfilega. Niðurstaðan sé að heppi- legasta lausnin í leikskólamálum hverfisins sé að byggja við Hæðargarð. Verðið er aðalatriðið þegar allt annað stenst samanburð. Þessi einföldu rök skýra hinar miklu vinsældir Hyundai sem eru í hópi allra mest seldu bíla á íslandi. ) Nú bætum við enn um betur og bjóðum í skamman WB/fSjtíma virkilega veglega kaupauka með hverjum nýjum bíl. Valið stendur milli tveggja pakka, að sama A * ” verðmæti, en með misjöfnum áherslum. Og víðar Ieynast pakkar. Allir sem reynsluaka Hyundai á þessum dögum, velja sér pakka úr pakkahorninu. Pakkaðir kaupaukar á pakkadögum HYUNDAI 8. -17. mars Hvorn pakkann má bjóða þér? 2. Vindskeið með bremsuljósi 3. Utvarp og segulband 4. Mottur 5. Vetrar- og sumardekk 6. Fullur bensíntankur Sonata Draumabíllinn sem þú þarft ekki leng Bíll sem ber öll merlu glæsibifreiðar án Pakka 2 1. BOSCH-GSM sími 2. PANASONIC geislaspilari 3. Mottur 4. Vetrar- og sumardekk 5. Fullur bensíntankur r að lata þig dreyma um. icss að verðið endurspegli Reynsluakstur - pakkaferð! Allir sem reynsiuaka Hyundai á pakkadögunum velja sér glaðning úr pakkahorninu. í hverjum pakka er smá gjöf frá B&L, en auk þess höfum við laumað í þá happdrættismiðum sem dregið verður úr í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni FM, sunnudaginn 17. mars. Vinningar eru tvær pakkaferðir í Kerlingafjöll og ein pakkaferð til Benidorm með Samvinnuferðum Landsýn. Góða ferð! -v Accent Fallegur, rúmgóður, kraftmikill og nýtískulegur bíll, hannaður með það að leiðarljósi að gera aksturinn ánægjulegan á öruggan hátt. Elantra Straumlínulagað útlitið gerir hann sportlegan og falle^ innréttingin er þægileg og glæsileg og öryggisbúnai er ríflegur. Elantra er einnig til sem skutbíll, forvitnilegur og rennilegur bíll sem er nýr í flokki bíla frá Hyunaai. Verð frá 1.465.000 kr. .. Í HYunoni til framtíðar ÁRMÚLA13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 ARGUS & ÖRKIN /SÍA BL102

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.