Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 9 FRETTIR Yfirmaður Fræðslumiðstöðvar Fjórtán umsóknir FJÓRTÁN sækja um starf yfir- manns Fræðslumiðstöðvar Reykja- víkurborgar en umsóknarfrestur rann út 26. febrúar sl. Umsækjendur eru: Arnar Sverr- isson sálfræðingur, Benedikt Sig- urðsson skólastjóri, Gerður G. Ósk- arsdóttir æfinga- og kennslustjóri, Gunnlaugur Ástgeirsson kennari, Hugó Þórisson sálfræðingur, Mar- grét S. Bjömsdóttir endurmenntun- arstjóri, Már V. Másson sálfræðing- ur, Ólafur H. Jóhannsson endur- menntunarstjóri, Rúnar Thorvalds- son kennari, Siguijón Á. Fjeldsted skólastjóri, Svanhildur Kaaber skrif- stofustjóri, Trausti Þorsteinsson fræðslustjóri, Viktor A. Guðlaugsson forstöðumaður og Þórður G. Valde- marsson sjálfstætt starfandi. Starfsmenn Skólaskrifstofu Reykjavíkur hafa sent borgarstjóra áskorun undirritaða af starfsmönn- um, þar sem lýst er yfir fyllsta trausti á Viktor A. Guðlaugssyni í stöðu yfirmanns Fræðslumiðstöðv- arinnar. ----» ♦ ♦ Bjóbum marga góba hluti meb 30% afslætti á afsláttarstandinum. 'KtMtdcc ynlfctcc tcvácfrxncci . PELSINN Kirkjuhvoli - sími 552-0160 lll Röndóttar dragtir með stuttum jakka og belti. Verð kr. 25.300. TE8S NEÐST VIÐ DUNHAGA Opið virka daga kl. 9-18, SÍMI 562 2230 LHo'm93 arbe N - kynning Könnun á kynferðis- legri áreitni FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur falið Vinnueftirliti ríkisins og Skrifstofu jafnréttismála að gera könnun á kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Þetta kemur fram í febrúarhefti BSRB tiðinda. Könn- unin er hluti af framkvæmdaáætlun um aðgerðir til að ná fram jafn- rétti kynjanna, en áætlunin var samþykkt á Alþingi vorið 1993. Um miðjan febrúar voru spurn- ingalistar sendir út til þeirra sem lent hafa í úrtaki vegna könnunar- innar, en ákveðinn fjöldi einstak- linga var dreginn út úr félagaskrám ASI, BSRB og BHMR í samvinnu við stéttarfélögin. Alger tilviljun réð því hvaða nöfn lentu í úrtakinu og verður fullkominnar nafnleyndar gætt. -----♦••♦"♦--- 3% voru rétt- indalausir LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði á þriðjudag rúmlega 100 bíla í borg- inni til að kanna réttindi öku- manna. Ökumenn þriggja reyndust hafa verið sviptir ökuréttindum vegna ölvunar- eða ofsaaksturs. Mennimir voru færðir á lögreglu- stöð til yfirheyrslu og þaðan verða mál þeirra send til dómsmeðferðar. Árlega eru á annað þúsund öku- manna sviptir ökuréttindum, flestir vegna ölvunaraksturs en einnig talsverður fjöldi vegna háskalegs aksturs. Að sögn lögreglu verður fram- hald á þessum aðgerðum næstu daga enda brot af þessu tagi litin alvarlegum augum. Fyrstu brot varða yfirleitt tugþúsunda króna sektum og við þriðja brot er beitt varðhaldsrefsingu. Nýr útsölustaður Elizabeth Arden í Breiðholtsapóteki 20% kynningarafsláttur \ r , é Ymis opnunartilboð • Allir velkomnir Ný sending af Cinde^ella schoenen *mmm» m / v skóm Laugavegi 32 íslenskt luuiAvwfc oa ötmur qjafavarfr ... ftess tnrðLo/ð Uttv trið Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði, sími 555 0455. W... d'* í ltsölustaðir Maria Galland ||| A Reykjavík: Ingólfsopólek Kringlunni, ” Ásýnd. ' \Kópavogur: Snyrlistofan Rós. ♦ X ‘*V Halnarfjörður: Dísello, Miðbæ. ' Bolungorvík: Laufið. X' Hvammslangi: Mirro. * A Akureyri: Vöruhús KEA. Neskaupstoóur: Snyrtistoion Rokel. Hornafjörður: llórsnyrtistofo jP Ingibjorgot. Hveragcrði: Snyrtistofo Lollu. MlRÓ EHF. • SÍMI 565 5633 STRETS-GHLLHBUXUR FRR CUUClUc, MRRGIR LITIR tískuverslun Rauðarárstíg 1 sími 561 5077 Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 104 milljonir Vikuna 29. febrúar til 7. mars voru samtals 103.757.047 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 29. feb. Háspenna, Laugavegi 93.863 29. feb. Háspenna, Hafnarstræti.... 90.634 2. mars Mónakó 396.356 4. mars Háspenna, Hafnarstræti.... 517.784 6. mars Fú Manchú, Grensásvegi.. 262.899 6. mars Háspenna, Hafnarstræti.... 63.761 Staða Gullpottsins 7. mars, kl. 11.00 var 3.867.299 krónur. Siifurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir i 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. YDDA F53.169/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.