Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Yfirgangur Norðmanna LENE Aspersen, talsmaður danskra íhaldsmanna í sjávar- útvegsmálum, ritaði fyrir skömmu grein í norska blaðið Stavanger Aftenblad þar sem hún gagnrýnir framferði Norðmanna í sjávarútvegsmálum. Yfirgangur í GREIN Aspersen segir: Yfir- gangur Norðmanna í sjávarút- vegsmálum, eða öllu heldur í utanríkismálum, slær ný og ný met. Þeir hafa átt í útistöðum við sjómenn frá næstum öllum ríkjum við norðanvert Atlants- haf og brögðin, sem þeir beita, eru meðal annars þessi: Bann við að landa í Noregi síld, sem veidd er á alþjóðlegu hafsvæði; erlend skip eru skylduð til að tilkynna sig þegar þau sigla inn í norska efnahagslögsögu og gert að greiða stórfé til norska ríkisins; tilkynna þarf með sólarhringsfyrirvara ef erlend skip þurfa að leita til norskrar hafnar. Og ekki nóg með þetta. Norð- menn skila árlega inn skýrslu til framkvæmdastjórnar Evr- ópusambandsins um stjórn fisk- veiða innan lögsögu sinnar og er hér um að ræða formsatriði og skýrslunni óðara komið fyrir í einhverjum skjalaskápnum. Nú síðast læddi hins vegar norska stjórnin inn í skýrsluna fjögurra síðna lista yfir nýjar takmarkanir gagnvart erlend- um skipum. í þessu máli hafði norska stjórnin að engu þær leiðir, sem venjulega eru farnar í sam- skiptum ríkja; hún minntist ekki á Iistann við framkvæmda- stjórnina og hún sinnti ekki þeim sjálfsögðu siðareglum að ráðfæra sig við þá, sem reglurn- ar taka til, áður en hún setti þær. Raunar þarf þetta ekki koma neinum á óvart. Norð- menn hafa sýnt það og sannað margsinnis, að venjulegir mannasiðir gilda ekki þegar komið er norður fyrir Dan- mörku ... Danska sljórnin og Evrópusambandið mega ekki afsala sér rétti til veiða í Síldar- smugunni, á svæði, sem er fjór- um sinnum stærra en Kattegat. Það, sem fyrir Norðmönnum vakir, er ekki fiskvernd, heldur að koma öðrum burt. Sjálfir stunda þeir rányrkju á hrygn- ingarsíid með stórum flota. Norðmenn hafa ekkert dreg- ið úr yfirgangi sinum, síður en svo, og þess vegna er kominn tími til að láta hart mæta hörðu. Við Danir eigum að krefjast þess, að fiskveiðisamningi Nor- egs og Evrópusambandsins verði sagt upp og ekki gerður nýr fyrr en Norðmenn hafa lært að haga sér eins og lýðræðis- sinnað og ábyrgt fólk. íslending- ar hafa nú þegar gefist upp fyr- ir ofstopanum í þeim og hafa á orði að banna viðkomu norskra skipa í íslenskum höfnum. Við ættum að gera eitthvað svipað. Hækka til dæmis inn- flutningsgjöld á öllum fullunn- um, norskum vörum og íhuga löndunarbann á norsk skip i höfnum Evrópusambandsins. Efnahagslegar refsiaðgerðir eru miklu áhrifaríkari en við- ræður við Norðmenn, sem hafa það eins og apinn að halda fyrir eyru, augu og munn ... Þolin- mæðin er þrotin. Hve lengi ætlar danska ríkissljórnin að umbera Sjóræningjalandið í norðri? FRETTIR Er vit í vísindum? I I I Sálfræði í samfélagi vísinda APÓTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 8.-14. mars, að báð- um dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ, Áifheimum 74, opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.__________________________ GRAPARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________ GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: HafharSarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbag- areropiðv.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakl fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._________________________ KEFLAVÍK: Apðtekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugardv, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisugasslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í simsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- ogsjúkra vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. V akt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000).____ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog S Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólariiringinn, laugard. og helgid. Nánari uppL í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvfk: 551-1166/0112.________________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPRLÝSINGAR OG RÁÐGJOF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin stydja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá hehrnilis- læknum._______________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13—17 allav.d. nemamiðvikudagafsíma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEVTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga9-10. ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. InnUiggjardi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- maeður í síma 564-4650.____________ B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REVKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn, E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslijálparhópar tyrír fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. íjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga._____________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Gretti8- götu 6, s. 551-4280. AÓstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG iSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifetofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 562-6015.______________ GIGTARFÉLAG fSLANDS, Armúla 5, 3. hæó. Samtök um vefíagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari ailan sólarhringinn._ KKÝSUVlKURSAMTÖKIN, LauKaveKi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.__ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sírai 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._______________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hseð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvert- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- ' aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA ! Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur- stræti 18. Straí: 552-4440 kl. 9-17.__ RAUÐAKROSSHÚSID TjamarK. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf a. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reylqa vík, sími 552-8600. Opið ki. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylqavfk. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30.__________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts- kirkju á fimmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími ogfax: 588-7010._________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._______ GRENSÁSDEILD: MánutL-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._ HAFNARBÖBIR: Alla daga M. 14-17.____ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fíjáls alla daga. KLEPPSSPÍTAH: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til fostndaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efl- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19. SÆNGURKVENNADEILD: KL 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._______________________ LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heirasóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAMAVAKT______________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lap. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BOKGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKAS AFNIÐIGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, BústaðakirHju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud.kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, P’annborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sfvertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 18-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið sunnudaga kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Simi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- ariQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LÍSTASAFírÁRNÍSÍNGA^ög'Dýrasafniðy Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugardagaogsunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga._____ LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlquvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tfma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906._________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud. 14-16._________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________,_________ NATTlJRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifetofu 561-1016.______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._________________________ SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Beiystaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars._______ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. í SIGURÐUR J. Grétarsson, dósent ^ í sálfræði, flytur fyrirlesturinn Sálfræði í samfélagi vísinda í Há- skólabíói, sal 2, laugardaginn 9. mars kl. 14. Fyrirlesturinn er liður í fyrirlestraröðinni Er vit í vísind- um? í fréttatilkynningu segir; „í þessum lestri er fyrst drepið á uppruna sjálfstæðra rannsókna í j sálfræði. Skýrt er frá hvernig Í greinin yfirgaf lífeðlisfræði og | heimspeki í lok 19. aldar til þess að geta tekið eðlisfræði sér til fyr- irmyndar. Síðan er greint frá nokkru volki sálfræðinnar í við- sjárverðu fræðaumhverfi aldamót- anna og því lýst hvemig hún náði loks fótfestu að því er hún taldi á landi vísindanna. Síðan er spurt hvað greini að vísindi eða fræði ( og annað athæfi. Er það sérstök j aðferð? Flókin kenning? Töluleg greining? Nákvæmni? Eða hvað? " Gildir þar hið sama í öllum fræði- greinum? Þessar vangaveltur eru síðan hafðar til þess að huga að því hvaða undraland það sé eigin- lega sem sálfræðin nam á sinni tíð og hefur síðan átt sinn þátt í að móta. Það verður niðurstaðan að sálfræðin sé ekki og geti ekki orðið þess konar vísindi sem menn töldu eðlisfræði vera um aldamótin síðustu en samt eru kenningar ( hennar og niðurstöðu nokkurs virði.“ FORELDRALÍNAN 1 ( ____________________________________________ ( SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443.____________________________ ÞJÓÐMIN J ASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19._______________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga ( frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fösL kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVlK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Slmi 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kL 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fosL 7-20.30. Ijaugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Slmi 431-2643.____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- ( dagafrá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562._________________ ( ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalsiaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir Iokun. HAFNARFJÖRÐUR, Suðurbæjartaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9—12. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.