Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM KRÆSINGARNAR gerðu mikla lukku, FORMAÐUR íslendingafélagsins í Ósló, MARÍA Valsdóttir, Þórhallur Pálsson veislustjóri, Andrés Ólafur Eggertsson, ásamt Eiði Guðna- Magnússon, Óli V. Antonsson og Steinar Kristjánsson. syni, sendiherra íslands í Noregi, Þorrablót íÓsló ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Ósló hélt fjölmennasta þorrablót sitt til þessa fyrir skemmstu. Veislustjóri var Þórhallur Pálsson, en Gísli Kærnested mælti fyrir minni kvenna og Sigrún Oskarsdóttir fyrir minni karla. Jóhannes Krist- jánsson fór með gamanmál og að borðhaldi loknu spiluðu Birkir Guðmundsson og Lasse fyrir dansi. Eins og áður sagði var þorrablótið afar fjölmennt, gestir voru um 370. Þjónar góðum málstað Leikarinn Noah Wyle, sem leik- ur hinn viðkunnanlega lækni John Carter í Bráðavaktinni, hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum í baráttu gegn húð- krabbameini. Wyle hefur leyft Húðkrabbastofnuninni að nota nafn sitt í auglýsingaskyni og mun koma fram fyrir þeirra hönd á fyrsta af mörgum um- ræðufundum þeirra í Beverly Hills. í nýlegum þætti af Bráðavaktinni greinir einmitt persóna Wyles, hinn glöggi læknir Carter, húðkrabba í ein- um sjúklingi þegar hann er að sauma nokkur spor í fingur hans. Nú um helgina og í næstu viku verða DÖKKIR DAC með Ijósum punktum. þegar Snlglabandia ag dökkur Bl veráa á betri, .... eða þannig... & SIMIGIABANDIÐ ...verða á hríngferð með góða tónlist ng OÐAL kl. 19:00*21:00 BÍÓBARINN kl.22:00-24:00 FEITI DVERGURINN ki.2i.oo 23.00 TVEIR VINIR kl.22:00-24:00 | ÖLKJALLARJNN ki.19:00-21 :oo | Laugardaginn 9. 3. Sunnudaginn 10. 3. Miðvikudaginn 13. 3. Fimmtudaginn 14. 3. Föstudaginn 15.3. Rauða Ijónið u.i9.00-21:00 ARI í ÖGRI kl.21:00-23:00 SNIGLABAINIDiÐ leikur létta tónlist ng kynntur verður léttur og dökkur BECK'S LEIKIÐ VERÐUR ÚRAFMABNAÐ ÞAR 5EM ÞAÐ HENTAR BETUR. | Sunnudaginn 17.3. Listamennirnir Raggi Bjortia og Stefán Jökulssoti halda uppi stuðinu á Mímisbar. Síðustu dagar útsölunnar Gardínuefni frá kr. 200 metrinn Bútar á kr. 100 metrinn Úrval efna méb 50% afslætti Síðumúla 32, Reykjavík og Tjarnargötu 17, Keflavík. Hljómsveitin Hunang í kvöld, föstudagskvöld. Munið leikhúsmatseðilinn. 25 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 568 9686.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.