Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 47 ÍMI 5878900 MC lv JSk. 8 7 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þar á meðal BESTA MYNDIN og bestaeeikstjorninæ A4MBIO SAMBMO FRUMSYNUM GRINMYNDINA BABE Stórmyndin: HEAT INO ROBERT DENIRO Pað er ekkert grín að vera svín Stórkostleg glæpasaga The Times Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmynda- hlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki. Kvikmyndahátíð Sambíóanna og Landsbankans. Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali í THX, Sýnd kl. 5, 7 9, og 11 með ensku tali í THX, Wesley Woody Haclio síðasta sinn James Cromwell, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. \ i;. m ."I . Gamanmynd með Quentin Tarantino, Dylan Mcdermott, Nancy Travis og Jim Belushi. BREFBERINN IL POSTINO VARPAÐU TENINGNUM OG LEYSTU SPENNUNA UR LÆÐINGI Sýnd kl. 5 og 7 í THX. b.l ioára. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. | Sýnd kl. 9 í síðasta sinn. | SÝND í BÍÓBORGINNI Nýtt í kvikmyndahúsunum Opus herra Hol- lands í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni Ópus herra Hol- lands (Mr. Holland’s Opus) og seg- ir í fréttatilkynningu að myndin hafi notið mikilla vinsælda í Banda- ríkjunum undanfarið og setið í efstu sætum yfir vinsælustu mynd- ir vikum saman. Myndin rekur líf tónlistar- kennarans Glenn Holland. Ungan dreymir hann um að verða tón- skáld en hefur kennslu við mennta- skóla til að framfleyta sér og konu sinni meðan hann klárar að semja fyrsta tónverk sitt. En eins og hjá svo mörgum fer ýmislegt öðruvísi en ætlað er, hjónin ungu eignast erfingja og festast í daglegu amstri og árin við kennsluna sem áttu að verða svosum eins og tvö til þrjú verða miklu fleiri. Hann er mjög vinsæll kennari en með árunum finnst honum æ minni virðing bor- in fyrir sér og eftir 30 ára starf er deildin hans lögð niður. Glenn Holland finnst sér hafa mistekist, það hafi aldrei orðið neitt úr honum og skólakerfið sem aldr- ei hafi verið fugl né fiskur sé endan- lega farið í hundana. Hann fyllist miklu vonleysi yfir glötuðum tæki- færum en hann á eftir að læra að mikilvægasta tónverkið sem hann hefur samið er lífið sjálft. Stórleikarinn Richard Dreyfuss hefur verið tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir aðalhlutverkið í myndinni en hann hefur einu sinni hlotið Óskarinn, fyrir „The Good- bye Girl“ árið 1977. ATRIÐI úr kvikmyndinni Ópus herra Hollands. Sambíóin sýna kvik- myndina „Babe“ SAMBÍÓIN, Bíóhöllin og Bíóborgin, hafa tek- ið til sýninga kvik- myndina „Babe“, en hún hefur verið út- nefnd til sjö Óskars- verðlauna, þar á meðal sem besta myndin og fyrir bestu leikstjórn. Um er að ræða leikna mynd þar sem lifandi dýr fara með helstu hlutverkin. Myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali og er það einvala lið fslenskra leikara sem Ijær dýrun- um raddir sínar, má þar nefna Jó- hann Sigurðarson, Margréti Vil- hjálmsdóttur, Örn Árnason og Ragn- heiði Steindórsdóttur. Myndin fjallar um baráttu svíns á búgarði nokkrum. Öll dýrin hafa starf að vinna sem hver og einn reynir að vinna eins vel og hann getur í von um að verða ekki að jólamat fjölskyldunn- ar. Svínið þarf að leggja sig sérstaklega vel fram og kynnumst við ótroðnum slóðum þess í leit að viður- kenningu félaganna og bóndans. Það er ástralski leikstjórinn Chris Noonan sem leikstýrir en George Miller framleiðir. Bóndann og bónda- konuna leika James Cromwell, sem er útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik i aukahlutverki, og Magda Azubanski. ATRIÐI úr kvik- myndinni „Babe“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.