Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ IGITAI rTHE BEST COMING-OF-AGE MOVIE SINCE „STAND BY ME Hún er komin nýjasta National Lampoon's myn- din. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögun- nar, þar sem alit getur gerst og lykilorðið er „rock and roll". SCHÖOL TRIP Melanie Griffith Demi Moore Rosie O'Donnell Rita Wilson Nýjasta mynd Demi Moore og Melanie Griffith. Áður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög vináttan eilíf. Hugljúf grínmynd, uppfull af frábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ★ ★★ Á. ★ ★★★ .Þ. Dagsljós. ★★★★ K.D.P. HELGARP. Ö. M. Tíminn. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Rédemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum i Bandarikjunum. B.i. 16 ára ÖRWCAMCA UIÁSftt, Af8B)W0G aÖCW-ARHffAWR XMfífUtALAIN mjmmíiim ftMlMWl* Nýtt í kvikmyndahúsunum Spennumyndin Loka- stundin frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ hefur haf- ið sýningar á dönsku spennumyndinni Loka- stundin og er hún fyrsta mynd ungs leikstjóra, Martin Schmidt. Sjö framhaldsskóla- nemar eru boðaðir á fund á föstudegi að loknum skóladegi en hafa ekki hugmynd um hvers vegna. Þau koma að skólastofunni mannlausri' en ákveða samt að bíða. Fljótlega verður þeim ljóst að ekki er allt með felldu og þau hafa verið læst inni. Micky Holm, stjórnandi vinsæla sjón- varpsþáttarins Loka- stundin, bíður spenntur eftir að eitthvað gerist. Þátturinn fjallar um slys og harmleiki á meðan þeir gerast og er þeim sjónvarpað í beinni útsendingu. Fyrir utan framhalds- skólann er búið að stilla upp myndavélum og Micky er mættur á stað- inn því eitthvað hræðilegt virðist á seyði inni í skól- anum. Ógnvægleg at- burðarás hefst, brjálaður morðingi sem hefur í hyggju að slátra krökk- unum gengur laus og freistar þess að sundra hópnum þannig að hann geti króað þau af eitt og eitt í einu. Krakkarnir verða að standa saman eigi þau að geta varist morðingjanum en þau eru mjög ólík og í þeim æsi- lega eltingarleik sem hefst kristallast kostir þeirra og gallar. Baráttan verður þannig ekki bara við morðingjann heldur við hvert annað. ATRIÐI úr kvikmyndinni Lokastundin. FRUMSÝNING: FORDÆMD Spennandi, magnþrungin og ástríðufull saga úr samfélagi sem er uppfyllt af fordómum og heift. Aðalhiutverk: Demi Moore, Gary Oldham og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Field). Sýnd kl. 5, 9 og 11. Tónlistin úr myndinni er fáan- leg í Skifuverslunum meö 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. FORBOÐIN ÁST Sýnd kl. 5, 7 og 9. FJÖGUR HERBERGI Margslungin gamanmynd að hætti hússins, Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 12 ára SDDS Ólafur Jensson heiðraður Á AÐALFUNDI Blóðgjafafélags ís- lands nýlega var dr. Olafur Jensson gerður að heiðursfélaga fyrir heillarík störf að málefnum Blóðbankans og blóðgjafa. Ólafur var ráðinn forstöðu- maður Blóðbankans 1. mars 1972 og starfaði þar óslitið til enda ársins 1994 og var einnig formaður Blóðgjafafélags íslands frá stofnun þess til 1993. BJÖRN Harðarson aflienti Ólafi heiðursskjal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.