Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 5

Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 5
YDDA F104.7 / SÍA LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 5 MORGUNBLAÐIÐ Niðurstaða liggur fyrir úr einni viðamestu samanburðarrannsókn síöari ára: TÚV (Þýska gæða- og öryggiseftirlitiö) kynnti nýverið niðurstöðu sína þar sem Carina E fær titilinn traustasti bíllinn, ekki aðeins í sínum flokki, heldur einnig í saman- burði við marga mun dýrari bíla. ADAC (Félag þýskra bifreiöaeigenda) kemst að sömu niðurstöðu í könnun sem byggir á ítarlegum prófunum sem gerðar voru með þátttöku 13.400 félagsmanna á síðasta ári. Þeir reynsluóku 12 tegundum bíla í millistærðarflokki 425 milljón kílómetra, sem svarar til um 30.000 km á bíl og héldu nákvæmar dagbækur um bilanatíöni, eyöslu og viöhaldskostnaö. Þessar niðurstöður staðfesta enn og aftur yfirburða gæði og áreiöanleika Toyota Carina E. Tegund Bilanatíðni Gallatiöni Viðgerðatíðni Verkstæöismat 1. Toyota Carina 2. Nissan Primera 3. Mazda B26 4. Honda Accord 5. Citroen Xantia 5. Mercedes C 7. Volvo 850 8. BMW 3-series 9. Audi 80 & A4 10. VW Passat 11. Opel Vectra 12. Ford Mondeo Taflan hér aö ofan sýnir niöurstöður úr könnun ADAC. + + mjög gott + gott 0 ásættanlegt - ófullnægjandi + + + ■ mjög ófullnægjandi Þessi frábæra útkoma er ávísun á lágan rekstrarkostnaö og auðvelda endursölu, einmitt það sem alla bílaeigendur dreymir um. Verkstæðis- kostnaöur Framboð á varahlutum + + + + Eldsneytisnotkun TOYOTA Tákn um gæði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.