Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR9.MARZ1996. 14« FRETTIR MENNINGARVIKA Bandalags ís- lenskra námsmanna (BÍSN), sem er samtök 15 sérskóla, stendur yfir 9.-16. mars. Er þetta í sjötta sinn sem slík menningarvika er haldin og er allur undirbúningur unnin í sjálfboðavinnu af nemendum skól- anna og framkvæmdastjórn BÍSN. Opnunarhátíðin verður laugar- daginn 9. mars í Kennaraháskóla íslands, þar sem afrakstur ljós- myndamaraþons sérskólanema verður sýndur og verðlaun afhent. Nemendur úr Söngskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík sjá um tónlistarflutning ásamt kór Afrakstur ljósmyndamaraþons á opnun menníngarviku BISN Tækniskóla Islands. Þá verður ljóðaupplestur úr nýútkomnu ljóða- og smásagnakveri BÍSN. Frú Vig- dís Finnbogadóttir, forseti íslands, verður viðstödd opnunina. Alla daga vikunnar verður síðan eitthvað um að vera. Námskynning 1996 fer fram í ýmsum skólum á sunnudeginum kl. 13-18 og er það nánar auglýst í blöðum. Á mánu- dagskvöld kl. 20 verður listakvöld í Tækniskóla íslands, m.a. sýning á verkum nemenda Myndlista- og handíðaskóla íslands. Á þriðjudags- kvöld kl. 20 verður spilakvöld í Fósturskóla íslands. Á miðvikudag- inn kl. 17 hefst kvikmyndasýning í Regnboganum á myndunum Pulp Fiction og Cyrano de Bergerac. Á fimmtudagskvöld kl. 22 verða rokk- tónleikar á Tveimur vinum, þar sem hljómsveitirnar Olympia, Sagtmóð- igur og Kuml koma fram. Á föstu- daginn kl. 15 verður keilumót milli sérskólanema í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. I lok keppninnar verða veitt verðlaun. Á föstudagkvöld verður dansleik- ur í Ingólfskaffi. Laugardaginn 16. mars verður árlegur kynningardag- ur Stýrimannaskólans í Reykjavík, þar sem nemendur kynna tæki og búnað skólans. Skólar sem mynda Samband íslenskra sérskólanema eru: Fiskvinnsluskólinns Fósturskól- inn, Garðyrkjuskólinn, Iþróttakenn- araskólinn, Kennaraháskólinn, Leiklistarskólin, Myndlista- og handíðaskólinn, Samvinnuháskól- inn á Bifröst, Stýrimannaskólinn, Söngskólinn, Tónlistarskólinn, Tækniskólinn, Tölvuháskólinn, Vél- skólinn og Þroskaþjálfaskólinn. PÁKICA. Pakkaðir kaupaukar á pakkadögum HYUNDAI 8. -17. mars Hvorn pakkann má bjóða þér? Pakka 1 /^&P9- l.Álfelgur 2. Vindskeið með bremsuljósi 3. Utvarp og segulband 4. Mottur 5. Vetrar- og sumardekk 6. Fullur bensíntankur ^. 'AGAr Verðið er aðalatriðið þegar allt annað stenst samanburð. Þessi einföldu rök skyra hinar miklu vinsældir Hyundai sem eru íhópi allra mest seldu bíla áíslandi. Nú bætum við enn um betur og bjóðum í skamman tíma virkilega veglega kaupauka með hverjum nýjum bíl. Valið stendur milli tveggja pakka, að sama verðmæti, en með misjöfnum áherslum. Og víðar leynast pakkar. Allir sem reynsluaka Hyundai á þessum dögum, velja sér pakka úr pakkahorninu. Pakka 2 l.BOSCH-GSMsími 2. PANASONIC geislaspilari 3. Mottur 4. Vetrar- og sumardekk 5. Fullur bensíntankur Reynsluakstur - pakkaferð! Allir sem reynsluaka Hyundai á pakkadögunum velja sér glaðning úr pakkahorninu. í hverjum pakka er smá gjöf frá B&L, en auk þess höfum við laumað í þá happdrættismiðum sem dregið verður úr í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni FM, sunnudaginn 17. mars. Vinningar eru tvær pakkaferðir í Kerlingafjöll og ein pakkaferð til Benidorm með Samvinnuferðum Landsýn. Góðaferð! Sonata Draumabíllinn sem þú þarft ekki lengur að láta þig dreyma um. Bíll sem ber öll merki glæsibifreiðar án þess að verðío endurspegli það. Verðfrá 1.678.000! :v ^^13^ Accent Fallegur, rúmgóður, kraftmikill og n)h:ískulegur bíll, hannaður með það að leiðarljósi að gera aksturinn ánægjulegan á öruggan hátt. Verð frá 949.000 kr. Elantra Straumlínulagað útlitið gerir hann spordegan og íallegan, innréttingin er þægileg og glæsileg og öryggisbúnaður er ríflegur. Elantra er einnig til sem skutbíll, forvitnilegur og rennilegur bíll sem er nýr í flokki bíla frá Hyundai. ) K, HYUnDRI til framtíðar ÁRMÚLA13, SÍMi: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.