Morgunblaðið - 09.03.1996, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.03.1996, Qupperneq 32
AÐSEIMDAR GREINAR 32 LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 PENINGAMARKAÐURINN MÖRGUNBLAÐÍÐ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 49 34 39 1.179 46.144 Djúpkarfi 69 69 . 69 6.998 482.862 Grásleppa 100 100 100 228 22.800 Karfi 72 56 66 733 48.636 Keila 43 43 43 52 2.236 Langa 104 29 82 3.849 315.878 Langlúra 91 91 91 738 67.158 Lúða 293 196 270 181 48.938 Rauðmagi 151 140 145 255 36.931 Sandkoli 57 20 37 3.752 140.061 Skarkoli 130 130 130 88 11.440 Skata 152 89 111 216 24.013 Skrápflúra 45 16 43 7.888 335.398 Skötuselur 204 204 204 79 16.116 Steinbítur 80 52 61. 1.677 101.559 Tindaskata 5 5 5 176 880 Ufsi 57 40 43 42.905 1.851.640 Undirmálsfiskur 87 87 87 4.597 399.939 Ýsa 119 33 65 11.715 759.110 Þorskur 128 38 100 58.240 -5.852.767 Samtals 73 145.546 10.564.505 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 36 36 36 119 4.284 Djúpkarfi 69 69 69 6.998 482.862 Keila 43 43 43 52 2.236 Langa 61 61 61 1.172 71.492 Lúða 293 270 277 98 27.150 Sandkoli 50 50 50 156 7.800 Tindaskata 5 5 5 56 280 Ufsi 45 45 45 298 13.410 Þorskur 107 98 100 4.471 446.161 Samtals 79 13.420 1.055.675 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 34 34 34 672 22.848 Karfi 71 66 68 260 17.670 Langa 95 29 87 293 25.591 Skarkoli 130 130 130 88 11.440 Steinbítur 80 52 61 1.677 101.559 Tindaskata 5 5 5 120 600 Ufsi 55 45 54 1.012 54.537 Undirmálsfiskur 87 87 87 4.597 399.939 Ýsa 119 46 61 5.922 358.873 Þorskur 95 82 86 3.344 286.581 Samtals 71 17.985 1.279.637 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 49 49 49 388 19.012 Karfi 56 56 56 142 7.952 Langa 104 91 101 1.864 188.245 Langlúra 91 91 91 738 67.158 Lúða 265 196 263 83 21.788 Sandkoli 57 20 37 3.596 132.261 Skata 152 89 111 216 24.013 Skrápflúra 45 16 43 7.888 335.398 Skötuselur 204 204 204 79 16.116 Ufsi 57 45 51 9.195 468.577 Ýsa 81 65 67 4.838 325.210 Þorskur 128 60 113 36.999 4.185.327 Samtals 88 66.026 5.791.057 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 100 100 100 56 5.600 Karfi 72 69 70 331 23.014 Langa 61 51 59 520 30.550 Ufsi 45 40 41 32.400 1.315.116 Ýsa 87 70 81 713 57.803 Þorskur 90 90 90 2.274 204.660 Samtals 45 36.294 1.636.743 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 100 100 100 172 17.200 Rauðmagi 151 143 148 115 16.968 Ýsa 91 33 71 242 17.223 Þorskur 95 38 44 6.196 272.252 Samtals 48 6.725 323.644 SKAGAMARKAÐURINN i Rauðmagi 143 140 143 140 19.963 Þorskur 95 90 92 4.956 457.786 Samtals 94 5.096 477.748 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 13.373 ’/z hjónalífeyrir ...................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 25.294 Heimilisuppbót ............................................8.364 Sérstök heimilisuppbót ................................. 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................ 10.794 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ............................ 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............... 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214 Vasapeningar vistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 Shophia og varnarlausu börnin ÞAÐ ER víðar en á Islandi sem réttarfar- inu er ábótavant. Tyrk- land býr við afskræmi á því sviði og er það rakið að mestu til áhrifa múslimskra of- stækismanna sem með morðum og öðru of- beldi hefur tekist að láta lítinn minnihluta drottna og kúga þar sem honum þóknast. Hér heima ræða menn um hvort vara- samt sé að leyfa Jituðu fólki búsetu. ísland fyrir íslendinga segja þeir. Óviðkunnanlegt tal í meira lagi. Enginn getur ákveðið gæði fólks eftir litarhætti. Þótt vert sé okkur íslendingum sem öðrum að fara ekki offari í innflutningi fólks þá hefur litarháttur þar ekkert að segja. Ef við viljum velja fólk sem í neyð þarf á okkur að halda, þá beinum sjónum að þeim sem sætta sig við menningu okkar, virða ákvarðanir meirihluta og þvinga ekki framandi, ómannúðlegum, hávaðasömum og sífellt truflandi trúarsiðum uppá viðtökuþjóðir sín- ar eins og múslimar eru alræmdir fyrir. Múslimar virða illa annarra siði en bregðast við af ósegjan- legri grimmd ef útlendingum verð- ur á í þeirra landi. Þeir fjandskapast af minnsta tilefni við þær þjóðir sem leyfa þeim búsetu. Dæma þegna annarra landa til dauða af nánast engu-til- efni. Taslima Nasrin slapp til Sví- þjóðar undan trúarofstækislýð sem líkaði ekki skrif hennar um mann- réttindi og bókstafstrú. Sam- kvæmt trú múslima á kona að vera búin á þann veg að hún þekk- ist ekki. Hún má ekki hafa skoðun eða hugsa. Lítillækkun kvenna er nær algjör. Greinilega þora músl- imskir karlar ekki að kljást við konur á jafn- réttisgrundvelli. Því nota þeir trúarlegan uppruna sinn og þvinga andlega yfir- burði þeirra niður með ofbeldi. Sálarkreppa múslimskra bókstafs- trúar karla birtist í hinum ólíklegustu myndum. Þeim virðist alveg sama, eða eru svo andlega lítilsigldir, að heiður þjóðar þeirra út á við er hiídaust látinn víkja fyrir of- stækisfullu trúarrugli þeirra sjálfra. Tyrkneskum múslimum hefur tekist að viðhalda ótrú lýðræðis- ríkja á þarlendu réttarfari. Þar sér enginn fyrir endann. Múslimar ætla sér að komast upp með að kúga þar sem annars staðar sem þeir ná fótfestu. Barátta Sophiu Hansen fyrir mannréttindum börn- um sínum til handa er eitt af mörg- um dæmum þar sem múslimskt ofstæki kemur ranglæti sínu og níðingsskap öllum fram. Hvernig er hægt að höfða svo algjörlega til hugleysis heillar þjóðar? Mennt- aðir lögfræðingar eru í broddi fylk- ingar fyrir mannréttindabrotum vegna hræðslu við nokkra siðblinda trúarofstækismenn. Málaferli Sophiu standa um sjálfsagðan rétt hennar og bam- anna að vera saman. Þarna berst hún, erlend einstæð ifióðir, gegn formyrkvuðu miðaldaréttarfari þar sem hræsnin og hugleysið eru bandamenn. Auk lítilmannlegrar framkomu við mæðgurnar er ótt- ast að faðir dætranna, Halim Al, hafi misboðið þeim kynferðislega. Móðir hans kvaðst fyrr éta þær en láta af hendi. Hyski þetta nýtur verndar og blessunar stjómvalda. Byrjum nýtt ár, segir Albert Jensen, með því að hvetja stjórnvöld til virkra aðgerða til hjálpar Sophiu. Alþýðan lætur sem hún viti ekk- ert. Tyrkir hafa sótt um inngöngu í ESB. Það gefur þeim tækifæri að dreifa sér og flýja til betri lífs- skilyrða. En það er einmitt svona fólk sem er öllum samfélögum hættulegt. Það samlagast viðtöku- þjóðum eins og vatn olíu. íslenskum stjórnvöldum er ekki stætt á öðm en alvöru aðgerðum í málefnum Sophíu og bamanna. Slit á stjórnmálasambandi á að koma til greina. Það á að gera Tyrkjum allt til bölvunar og skammar hvað þessu viðvíkur. Rík- ið á að gera Sophíu mögulegt að beijast til sigurs. Þó við Islending- ar séum í vanda hvað mannréttindi varðar má ekki láta það bitna á börnum í ræningjaklóm og móður þeirra. Byijum nýtt ár með því að hvetja stjórnvöld til virkra aðgerða í þágu þeirra sem standa í raun- verulegri baráttu fyrir tilveru sinni. Verndum þegna okkar hvar sem þeir eru ef þeir eiga það skilið. Með róttækum aðgerðum í máli Sophíu ávinnur íslensk þjóð sér raunverulegt álit erlendra þjóða í mannréttindamálum. Látum sýnd- armennsku og yfirdrepskap ekki villa sýn. Eins og er sé ég ekki hvað við frekar en aðrar þjóðir höfum til Tyrkja að sækja annað en vandræði fyrst, svo sjálfsagt réttlætismál stendur í þeim að leysa. Höfundur er trésmiður. Albert Jensen H LUT ABRÉF AM ARKAÐU R VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Jöfn.«#> Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag lægst hæst ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dsgs. kaup sala 6.00 7.00 11.387.318 1.43 20.43 2.21 20 07.03.96 1750 7.00 0,10 5,52 5.90 Flugleiðinhf 2.26 2,60 5.347.004 2.69 8.58 1,16 08.03.96 27789 2,60 0.03 2,60 2.65 4.109.080 2.33 24.64 2.35 0803.96 0.18 3.21 3,44 6.167.086 2.62 33.43 1,33 07.03.96 938 1,59 0.04 1,63 1,59 OLlS 2.680.000 2,50 26.31 1.42 06.03.96 3248 4,00 0,20 3,b2 4.25 Olíufélagiö hf 6.05 7,00 4.831.428 1.43 20,13 1,36 10 08.03.96 770 7,00 0.30 7.00 9.00 3.70 4.30 2.424.103 2.33 19.41 0,98 10 08.03.96 1716 4,30 0.04 4,26 4,32 3.16 3.70 2 817.152 2.70 18.14 1,44 20 0803.96 352 3,70 0.10 3,65 3,80 1,41 ** 1.41 229.830 16,45 1.37 08.03.96 3596 1,41 0,09 1.41 1,46 Íslenskí hlutabrsj. hf. 1.49 1.53 659.808 £.65 36.87 1.22 -0,02 1.52 1.58 Auðlind hf. 1,43 1.65 627.774 3.23 29,62 155 1,55 0.03 1.54 1,60 1.25 1.47 996.167 5.49 1,04 0603.96 1136 1.42 0.01 1.39 1.43 2.45 2.68 632.480 2.99 56,99 1,39 1334 2,68 0.08 2,55 3,12 4,10 1.542.501 2.63 11,64 1,78 07.03.96 266 3,80 0,10 3,60 5,00 2,50 3.50 1.575.000 1,71 13.59 2,00 08.03.96 315 3,50 3,36 3,75 1.60 1,66 201.478 1.20 71,98 1.35 07.03.96 141 1,66 0,06 1.61 1,66 1,99 2.10 1.371.820 3,81 12,13 1,37 06.03.96 10475 2,10 0.02 2.11 2,15 213.294 4.76 2.10 23.11.95 148 2,10 -0.05 2,10 2,20 2.60 2.80 840.000 1.43 52,05 1,96 07.03.96 224 2,80 2.60 2,80 5,50 8.20 900575 0.73 60,79 5,41 0603.96 246 8,20 0.05 6,10 4.00 5.50 1760000 1,09 12.20 2,44 20 05.03.96 1100 5,50 0.20 5,50 Skagstrendmgur hf 4.00 5,00 713652 -8.71 3,03 15.02.96 315 4.50 -0.10 4,62 7,50 3.00 3,40 206514 2.94 2,12 1,37 07.03.96 340 3,40 3,21 3,50 SR-Mjöl hf. 2,00 2.45 1592500 4,08 11,72 1.13 06.03.96 485 2,45 0,10 2,46 2,65 4,00 4.40 407251 2.27 40,16 1,59 10 01.03.96 286 4,40 0.10 4,42 5,00 Vinnslustööm hf. 1,00 1,28 708633 -7,68 2,23 07.03.96 340 1.26 -0,02 1.26 1,28 Þormóöur rammi hf. 3,64 5.00 2088000 2.00 16,51 3.03 20 05.03.96 3500 6,00 0.30 3.60 4,30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafólag Dags 1000 Lokaverð Breytlng Kaup Sala Ármannsfell hf. 27.12.95 100 1.10 0.89 1,05 Árnes hf. 08.03.96 9544 1.10 0,20 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 0803 96 330 3.30 0,10 3.20 íslenskar sjávarafuröir hf 07.03 96 698 3.00 3.06 3,49 islenska útvarpsfélagiö hf 11.09.95 213 4.00 Nýherji hf 0803 96 151 2,16 0,02 2.12 2.15 Pharmaco ht 27.02 96 686 10,00 10,00 Samskip hf 24.08.96 850 0.85 0,10 Samvinnusjóöur Islands hf. 23.01 96 15001 1.40 0,12 1,40 Sameinaöir verktakar hf. 30.01.96 146 8,50 0,74 6,50 7,00 Sölusamband fslenskra Fiskframl. 01.03 96 130 2,60 0.42 2,45 2,80 Sjóvá-Almennar hf 22 12 95 1756 7,50 0.65 7,80 Samvinnuferöir-Landsýn hf 26 01 96 200 2,00 Tolh/örugeymslan hf. 06 03 96 363 1.20 0,10 1,03 Taekmval hf 07.03 96 135 3.00 0.01 Tölvu8amskipti hf. 13 09.95 273 2.20 -0.05 27.02 96 229 1.50 0.10 Upphæð allra viAakipta sfðasta viAskiptadags er gefin f dólk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnveröa. Verðbréfaþino Islends annast rekstur Opna tllboðsmarkaöarlns fyrlr þingaðlla en sotur engar reglur um morkaðinn eða hefur afskipti af honum að ooru layti. ----» ♦ ♦- Opinberir starfsmenn mótmæla MÓTMÆLI við frumvörpum ríkis- stjórnarinnar um réttindi, skyldur og lífeyrissjóð opinberra starfs- manna og um samskipti á vinnu- markaðinum halda áfram að ber- ast. Til viðbótar þeim, sem getið hefur verið um í Morgunblaðinu, hafa eftirtalin félög mótmælt frum- vörpunum: Stjórn stéttarfélags sjúkraþjálfara, Starfsmannafélag ríkisstofnana, Félag opinberra starfsmanna í Skagafirði, Iðju- þjálfafélag íslands og kennara- fundir við Fjölbrautaskóla Vestur- lands, grunnskólann á Hellu og Kirkjubæjarskóla á Síðu. GENGISSKRÁNING Nr. 48 8. mars 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 0.16 Dollari Kaup 66,23000 Sala 66,59000 Gangi 65,98000 Sterlp, 101,13000 101.67000 101,54000 Kan. dollari 48,20000 48,52000 48,01000 Dönsk kr. 11,59600 11,66200 11.72700 Norsk kr. 10,29800 10,35800 10,39500 Sænsk kr. 9,72100 9,77900 9,86300 Finn. mark 14,39300 14,47900 14,66900 Fr. franki 13,06500 13,14100 13,21300 Belg.franki 2,17680 2,19060 2.20630 Sv. franki 55,09000 55,39000 55,68000 Holl. gyllini 40.00000 40.24000 40,49000 Þýskt mark 44,/9000 45,03000 45,33000 It lýra 0,04239 0,04267 0,04274 Austurr. sch. 6.36600 6,40600 6,44800 Port. escudo 0.43150 0,43430 0,43660 Sp. peseti 0,53190 0,53530 0,53870 Jap. jen 0,62700 0,63100 0,63290 írskt pund 103.83000 104,49000 104,61000 SDR (Sérst.) 96,79000 97,39000 97.26000 ECU, evr.m 83,01000 83,53000 83.86000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur simsvari gengisskráningar er 562-3270

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.