Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUIM LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 37 Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. (Lúk. 11.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs- þjónusta í Áskirkju kl. 14. Hildur Margrét Einarsdóttir, nemi í guð- fraeði og táknmálsfræði, prédikar. Sr. Miyako Þórðarson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Eftir messu verður í safnaðarheimilinu fundur í Safnaðarfélaginu. Þar ræð- ir Marteinn H. Friðriksson dómorg- anisti hlutverk tónlistarinnar við messugjörð. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11 og í Vesturbæjar- skóla kl. 13. Föstumessa kl. 14 með altarisgöngu. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Org- anisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Jakob Hallgrímsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- erindi kl. 10. Tónlistin og trúin. Þorkell Sigurbjörnson, tónskáld. Messa og barnasamkoma kl. 11. Messa tileinkuð öldruðum í tilefni 10 ára afmælis félags eldri borgara. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Al- mennur safnaðarsöngur. Barna- guðsþjónusta í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Sóleyjar Stefáns- dóttur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Nýr flygill í kirkjunni formlega tekinn í notkun. Halldór Haraldsson píanó- leikari leikur. Félagar úr Karlakór Reykjavíkur annast messusöng. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjón- usta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubíl- inn. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- starf á sama tíma. Eftir messu verð- ur kaffisala kvenfélagsins til styrkt- ar Bjargarsjóði. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. YngribarnakórÁrbæjar- skóla syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín Jónsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa með altaris- göngu á sama tíma. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Smári Ólason. Sunnu- dagsskóli á sama tíma. Léttur há- degisverður eftir messu. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Ritning- arlestur: Guðlaug Ragnarsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 18. Altarisganga. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa MAKE UP FOR EVER Förðunar- og tískusjninj í Borgarkringlunni í dag kl. 14.00 verður förðunar- 09 tískusýning nemenda í Förðunarskóla MAKE UP FOR EVER. ilemendur sýna tísku- og Ijósmyndatörðun. Fatnaður frá Neccesity og Plexiglas. Allir velkomnir— ókeypis aðgangur MAKE UP F0R EVER Dulúð vetrarins tpegar föráu„ sk,.. 'smir méli Allar nánari upplýsingar og námskrár fást IMAKE UP FOR EVER búðinni I Borgarkringlunni, sími 588 7575 eða á skrifstofu, sími 588 7570. Förðunarskóli i MAKE UP FOR EVER KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 13. Sr. Bjarni Þór Bjarnason héraðsprestur leiðir samveruna. Baldur Rafn Sigurðs- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 12. Sr. Bjarni Þór Bjarnason héraðsprestur leiðir samveruna. Baldur Rafn Sigurðs- son. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11 í umsjón sr. Bjarna Þórs, Sesselju og Franks. Bragi Friðriks- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta í Sjúkrahúsi Suðurnesja kl. 10.30. Aðstandendur sjúklinga eru velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. í umsjá Málfríðar Jóhannsdótt- ur og Ragnars Karlssonar. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Prestur Ólaf- ur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA. Messa kl. 14 á sunnudaginn. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Úlfar Guðmunds- són. GAU LVERJ ABÆJ ARKIRKJ A: Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sig- urður Jónsson. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu sunnudag kl. 11. Sigurður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Menn sem kunnugir eru glímubrögðum Bakk- usar lesa ritningartexta. Barnasam- vera í safnaðarheimilinu meðan á prédikun stendur. Einar Gylfi Jóns- son situr fyrir svörum í messukaff- inu. Messunni útvarpað á ÚVaff (FM) 104 kl. 16. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. Gunnar Krist- jánsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag kl. 11. Stjórnandi Sigurð- ur Grétar Sigurðsson. Messa sunnudag kl. 14. Friðrik Hilmars- son, starfsmaður Kristniboðssam- bandsins, prédikar. Altarisganga. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður. í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Þor- björn Hlynur Árnason. Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjón- usta í Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jó- hanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Starfsemi Gídeonfélagsins kynnt, Sigurbjörn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri fé- lagsins, prédikar. Organisti Ágúst Ármann Þorláks- son. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 með þátttöku fermingarbarna. Organisti Jenný Brynjarsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Kyrrðarstund með altarisgöngu kl. 21 í umsjá sóknar- prests og safnaðarfélag kirkjunnar. Allir velkomnir. Kristján Einar Þor- varðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Fermingar- börn og foreldrar þeirra eru hvött til að koma til kirkju en fundur verð- ur með þeim í Borgum strax að lokinni guðsþjónustu þar sem rætt verður um væntanlegar fermingar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: í dag, laugar- dag, kl. 11 skyndihjálparnámskeið æskulýðsfélagsins og Flautuskól- inn. Sunnudag barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Fermdir verða Atli Freyr Guðbjarts- son, Sigtúni 33, og Davíð Valsson, Gyðufelli 16. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun- arsamkoma kl. 11. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Turid og Knut Gamst tala. Allir velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Kynning á starfi Gídeonfélagsins. Ræðumaður Guðjón St. Garðarsson. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá guðfræðinemanna Erlu Karlsdóttur og Sylvíu Magnúsdóttur. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN: Biblíunámskeið í dag, laugardag, í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13-14 í umsjón dr. Arnfríðar Guðmundsdóttur, guð- fræðings, sem ber yfirskriftina: „Frá Evu til Maríu móður Guðs“. VÍDALÍNSKiRJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Bragi Frið- riksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Börn úr Álftanesskóla taka þátt í athöfninni. Aðalsafnað- arfundur að lokinni guðsþjónustu í Hátíðasal íþróttahússins. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altar- isganga. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón sr. Þórhild- ur Ólafs. Munið skólabflinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Helgileikur ferming- arbarna. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Organleikari Sólveig Einarsdótt- ir. Kaffiveitingar í Strandbergi eftir guðsþjónustu. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. MÍRÓ EHF. • SÍMI565 5633 Skyndihjálpamómskeið æskulýðsfélagsins. Flautukórinn. Sunnudagur: Kl.11:15 Bamaguðþjónusfa. Kl. 14:00 Guðþjónusta. Fermdir verða: Atli Freyr Guðbjarfsson, Sigtúni 33 og Davíð Valsson, Gyðufelli 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.