Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Agdestein féll á eigin bragði SKAK Skákmiðstööin Faxafcni 12 REYKJAVÍKURSKÁK- MÓTIÐ2. - 10.MARS Næstsíðasta umferð hefst kl. 17 í tlíifí, síðasta umferðin á morgun, sunnudag, kl. 13. Aðgangur ókeypis fyrir áhorfendur. NORÐMAÐURINN Jonathan Tisdall vann landa sinn Simen Ag- destein nokkuð óvænt í sjöttu um- ferð Reykjavíkurskákmótsins. Ag- destein gat sjálfum sér um kennt, í staðinn fyrir að taka jafntefli með því að þráleika, lék hann af sér manni. Þar með er Tisdall kominn með vinningsforskot á sex skák- menn sem deila öðru sætinu. Þar á meðal eru þrír íslenskir stórmeistar- ar, þeir Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson. Tisdall er 38 ára gam- all, fæddur í Bandaríkjunum, en fyrir tíu árum settist hann að í Noregi og hefur dvalið þar síðan. Hann hefur verið atvinnumaður í skák um langt skeið en varð þó ekki stórmeistari fyrr en á síðasta ári. Hann hefur komist á toppinn á Reykjavíkurskákmótinu með því að leggja tvo landa sína að velli í röð, fyrst Rune Djurhuus og svo Agde- stein í gær. Þeir Hannes Hlífar og Helgi Áss gerðu jafntefli við sterka andstæð- inga í gær, en hinir íslendingarnir í toppbaráttunni þurftu að tefla inn- byrðis. Helstu úrslit 6. umferðar: Tisdall-Agdestein 1-0 Nikolic-Hannes 'A-'A Helgi Áss-Gulko 'A-Vz Curt Hansen-Djurhuus 'A-'A Gausel-Rosentalis 'A- 'A Helgi Ól.-Margeir 'A-'A Jóhann-Þröstur 1-0 Lyrberg-Van der Sterren 'A-'A E. Berg-Hector 0-1 Heini Olsen-Conquest 0-1 Borge-Benedikt 1-0 Bronstein-Andri Áss 1-0 Sævar-Bergsteinn 0-1 Staðan eftir 6. umferð: 1. Jonathan Tisdall, Noregi 5 'A v. 2.-7. Simen Agdestein, Noregi, Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ass Grétarsson, Jóhann Hjartarson, Predrag Nikolic, Bosníu og Jonny Hector, Svíþjóð 4'A v. 8.-19. Rune Djurhuus og Einar Gausel, báðir Noregi, Boris Gulko, Bandaríkjunum, Stuart Conquest, Englandi, Eduardas Rosentalis, Lit- háen, Margeir Pétursson, Helgi Ól- afsson, Paul Van der Sterren, Hol- landi, Curt Hansen og Nikolaj Borge, báðir Danmörku, Patrick Lyrberg, Svíþjóð og Davíð Bron- stein, Rússlandi 4 v. 20.-27. Þröstur Þórhallsson, Jón Garðar Viðarsson, Bergsteinn Ein- arsson, Magnús Örn Úlfarsson, Bragi Halldórsson, Emanuel Berg, Svíþjóð, Esther de Kleuver, Hollandi og Alex- •ander Raetsky, Rússlandi 3'/2 v. 28.-36. Benedikt Jónasson, Jón Viktor Gunnarsson, Andri Áss Grét- arsson, Áskell Örn Kárason, Arin- björn Gunnarsson, Erlingur Þor- steinsson, Anna Aksharumova Gulko, Mark Van der Werf, Hol- landi og Heini Olsen, Færeyjum 3 v. FRÁ Reykjavíkurskákmótinu. Fremst tefla Djurhuus og Tisdal, t.h. Agdestein lék af sér manni Til þessa hefur norski stórmeist- arinn og fyrrum knattspyrnukappi, Simen Agdestein, verið harður af sér í tímahrakinu. En gegn Tisdall lék hann hrottalega af sér. Þessi staða kom upp eftir 35. leik svarts: Svart: Simen Agdestein Hvítt: Jonathan Agdestein Fyrst þráléku keppendur: 37. - De6 38. Bh3 - Db6 39. Bg2 og sama staðan er komin upp aftur. En nú tók Agdestein furðulega ákvörðun: 39. - Bxe5?? 40. Bxe5 - Hxe5 41. Dd8+ - Kg7 42. Dxa8 Svartur hefur nú tapað manni fyrir alls ónógar bætur. Tisdall vann nú örugglega: 42. - c4 43. bxc4 - Hxe3 44. Hxe3 - Dxe3+ 45. Khl - bxc4 46. Df3 - De5 47. De4 - Df6 48. Hfl - Dc3 49. Df4! - He7 50. Bd5 - f5 51. Dxc4 - Dd2 52. Bf3 - h5 53. Dc5 og svartur gafst upp. íslandúrFIDE? Þær ótrúlegu fréttir bárust til landsins í gær að Alþjóðaskáksam- bandið FIDE ætlaði að láta þá Karpov og Kamsky tefla heims- meistaraeinvígi sitt í Bagdad í írak. FIDE er í mikilli kreppu um þessar mundir og nýi forsetinn, stjórn- málamaðurinn Ilumzjinov, sem er forseti Kalmykíu, lýðveldis í Rúss- landi, virðist enn ætla að auka á upplausnina.- Því verður vart trúað að þetta muni ganga eftir. Skák- þátturinn hitti Guðmund G. Þórar- insson, forseta Skáksambands ís- lands, að máli vegna þessa máls. Þar kom fram að þetta kann að hafa það í för með sér að ísland og fleiri vestræn skáksambönd neyðist til að segja sig úr FIDE. Kreppan í sambandinu hófst þeg- ar Kasparov klauf sig út árið 1992 og kaus að tefla heimsmeistaraein- vígi við Short á eigin vegum. Það reyndist mikil skammsýni, síðan þá hafa verðlaun í slíkum einvígjum lækkað til muna og tvær heims- meistarakeppnir hafa valdið slíkum ruglingi að afar erfitt er að fá kost- endur. Margeir Pétursson BRIDS Umsjón Arnór Ragnrsson Undankeppni fyrir íslandsmót á Húsavík UM síðustu helgi fór fram á Hótel Húsavík bridsmót í tvímenningi fyrir Norðurland eystra 1996, en sigur í því móti gefur rétt til keppni til úr- slita á Islandsmótinu í tvímenningi. Spilaður var svonefndur barometer tvímenningur, 25 umferðir og öll spil tölvugefin. ¦ Úrslit: Stefán Sveinbjörnsson - Jón A. Jónsson 93 Hróðmar Sigurbjórnss. - Stefán G. Stefánsson 86 AntonHaraldsson-ReynirHelgason 86 Sigurbjörn Haraldsson - Stefán Ragnarsson 64 Þórólfur Jónasson - Halldór Gunnarsson 69 Mótið fór fram á vegum Bridsfélags Húsavíkur og þótti takast hið besta. -sau. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudag 29. febrúar sl. spiluðu 23 pör í tveim riðlum. A-riðill. 14 pör. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 188 KristinnGislason-MargrétJakobsdóttir 188 Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 178 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 175 Meðalskor 156 B-riðill, 9 pör, yfirseta. Björn Kristjánsson - Hjörtur Eljasson 120 Rafn Kristjánsson - Tryggvi Gíslason 119 Jóhann Lúthersson - Gunnl. Sigurgeirsson 118 Sunnudag 3. marz var spiluð síð- asta umferð í sveitakeppninni og leik- ar fóru þannig._ Sveit Höllu Ólafsdóttur sigraði að þessu sinni. í sveitinni voru eftirtaldir auk Höllu, Ingunn Bergburg, Baldur Ásgeirsson og Magnús Halldórsson. í öðru sæti varð sveit Bernharðs Guð- mundssonar og í því þriðja sveit Elín- ar Jónsdóttur. Svo var spilaður 16 para Mitchell. NS Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 107 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 106 Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldss. 99 AV Baldur Ásgeirsson - Magnús Halidórsson 100 Eggert Kristinsson - Þorsteinn Sveinsson 98 EysteinnEinarsson-RagnarHalldórsson 95 Næstkomandi laugardag verður spilaður tvímenningur á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vegna tíu ára afmæli félagsins og er öllum félagsmönnum opinn meðan húsrúm leyfir og fleira, svo sem sagnbox. Mætið tímanlega, vel fyrir kl. 14 á laugardaginn. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 29. febrúar hófst hraðsveitakeppni félagsins sem tekur alls 3 kvöld. Ellefu sveitir taka þátt í þessari keppni og hæsta skorinu á fyrsta spilakvöldinu náðu eftirtaldar sveitir (meðalskor 540): Sveinn S. Þorvaldsson 604 Hjörra 584 Ingibjörg Halldórsdóttir 578 Sigurbjörn Þorgeirsson 573 Þórður Sigfússon 567 Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú er lokið aðalsveitakeppni deild- arinnar með sigri sveitar Halldórs Þorvaldssonar, með honum spiluðu Kristinn Karlsson, Sveinn R. Þorvalds- son, Páll Þ. Bergsson, Hjálmar S. Pálsson og Jónína Pálsdóttir. Röð efstu sveita varð eftirfarandi: Halldór Þorvaldsson 266 Eddi 238 Þórir Leifsson 235 Ragnar Björnsson 218 Lálandsgengið 215 Mánudaginn 11. mars nk. hefst 5 kvölda tvímenningur, barómeter. Spil- að er í Þönglabakka 1 kl. 19.30 öll mánudagskvöld. Þátttakendur geta skráð sig hjá BSÍí síma 587-9360 eða hjá spilastjóra, Isak Erni, á vinnu- tíma í síma 550-5821. Þá er hægt að mæta tímanlega og skrá sig á spila- stað hinn 11. mars. Allir velkomnir. Silfurstigasveitakeppni til styrktar yngri spilurum Laugardaginn 2. mars var haldin silfurstigasveitakeppni til styrktar yngri spilurum. Spilaðar voru 7 um- ferðir með 10 spila Ieikjum. Sigurveg- ari var sveit Héðins Schindlers hf., en þeir fengu alls 143 vinningsstig. Spil- arar í sveitinni voru Hjálmar S. Páls- son, Sveinn R. Þorvaldsson, Kjartan Jóhannsson og Helgi Hermannsson. Úrslit urðu annars þessi: Héðinn Schindler hf. 143 Roche 117 Sveinn R. Eiríksson 109 Eðvarð Hallgrímsson 108 Morgunblaðið/Silli. SIGURVEGARNIR í undankeppni íslandsmótsins á Húsavík, Stefán Sveinbjörnsson og Jón A. Jónsson. Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 483 Sverrir Jónsson - Ólafur Ingimundarson 481 Bridsfélags SÁÁ Þriðjudaginn 5. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell- tvímenningur. 18 pör spiluðu 9 um- ferðir með 3 spilum á milli para. Með- alskor var 216 og efstu pör voru: NS: HlynurMagnússon-MagnúsTorfason 257 Ágústa Jónsdóttir - Óskar Kristinsson 249 Nicolai Þorsteinsson - Sigurður Þorgeirsson 235 Þórir Flosason - Vilhjálmur Sigurðsson yngri 235 AV: ÓmarÓskarsson-RúnarHauksson 264 Sigurður Jónsson - Georg ísaksson 243 Orri Gíslason—Yngvi Stefánsson 242 Birgir Ólafsson - Erlendur Jónsson 240 Bridsfélag SÁÁ spilar eins kvölds tölvureiknaða tvímenninga öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum, Ármúla 17A. Spilamennska byrjar kl. 19.30 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjori er Sveinn R. Eiríksson. Silfurstigamót SÁÁ Laugardaginn 9. mars verður spil- aður silfurstiga-barómeter í Bridsfé- lagi SÁÁ. Spilamennska byrjar kl. 11 og verða minnst spiluð 42 spil og mest u.þ.b. 60. Keppnisgjaldi verður stillt í hóf, aðeins 1.200 _kr. á mann. Spilað er í Úlfaldanum, Ármúla 17A, og er tekið við skráningu í síma 568 3188. Bridsf élag Hafnarfjarðar Mánudaginn 4. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitehell- tvímenningur. 22 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum ár- angri náðu: NS: Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 269 Sverrir Jónsson - Ólafur Ingimundarson 267 Ragnar Hjálmarsson - Jón Haraldsson 256 Þorsteinn Kristmundsson - Njáll G. Sigurðsson253 AV: Gúðni Ingvarsson - Sigurður Sigurjónsson 252 Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 244 Eiríkur Jóhannesson - Skúli Hartmannsson 226 Sigrún Arnórsdóttir - Björn Höskuldsson 226 Mánudaginn 11. mars verður spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mithcell- tvímenningur. Síðan byrjar þriggja kvölda Hraðsveitakeppni. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir besta árangurinn úr 2 bestu kvöldun- um af 3 eins kvölds tölvureiknuðum tvímenningum, sem verið er að spila núna hjá félaginu. Eftir 2 kvöld standa best að vígi: RagnarHjálmarsson-JónHaraldsson 493 Dröfn Guðmundsdóttir - Asgeir Ásbjörnsson 489 Bridsfélag Kópavogs Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 1. mars. 20 pör mættu, úrslit urðu: N-S: ' Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 272 Helga Ámundad. - Hermann Finnbogason 250 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 238 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 234 A-V: Hannes Alfonsson - Bjarni Sigurðsson 249 Alfreð Kristjánsson - Hann'es Ingibergsson 231 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 223 JónAndrésson-StígurHerlufsen 219 Meðalskor 216 Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 5. mars 1996. 26 pör. Úrslit N-S: Þórarinn Árnason - Þorleifur Þórarinsson 371 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 369 Cyrus Hjartarson - Hreinn Hjartarson 367 Ásthildur Sigurgislad. - Þorsteinn Erlingsson 365 A-V: Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 363 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 355 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 351 Eggert Einarsson - Anton Sigurðsson 345 Meðalskor: 312 Butler Breiðhyltinga og Rangæinga Hafinn er þriggja kvölda butler tví- menningur og er staða efstu para að loknum fimm lotum þessi: Staðan eftir 5 umferðir: Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 74 HelgiSkúlason - Loftur Pétursson 68 UnaÁrnad.-KristjánJónasson 53 Alfreð Þ. Alfreðsson - Björn Þorvaldsson 44 Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 5. mars var spiluð 1. umferð Akureyrarmótsins í einmenn- ingi og mættu 44 spilarar til leiks. Staðan í mótinu er þessi: l.PéturGuðjónsson 122 2. Stefán Sveinbjörnsson 114 3.HilmarJakobsson 112 Hlé verður nú gert á þessari keppni en næsta þriðjudag hefst Halldórsmót- ið sem er sveitakeppni með barometer- fyrirkomulagi og verða spiluð 6-8 spil á milli sveita, en það fer eftir hversu þátttaka verður mikil og Ioka- skráning verður kl. 19.15 á þriðjudag. Úrslit í sunnudagsbrids 3. mars urðu þessi: 1. Anton Haraldsson - Stefán Stefánsson 188 2.RagnheiðurHaraldsd.-SigurbjörnHaraldss. 183 3. Reynir Helgason - Frimann Stefánsson 181 -w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.