Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 38

Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 38
38 LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Agdestein féll á eigin bragði SKÁK Skákmiðstööin Faxafcni 12 REYKJAVÍKURSKÁK- MÓTIÐ 2. - 10. MARS Næstsíðasta umferð hefst kl. 17 í dag, síðasta umferðin á morgun, sunnudag, kl. 13. Aðgangur ókeypis fyrir áhorfendur. NORÐMAÐURINN Jonathan Tisdall vann landa sinn Simen Ag- destein nokkuð óvænt í sjöttu um- ferð Reykjavíkurskákmótsins. Ag- destein gat sjálfum sér um kennt, í staðinn fyrir að taka jafntefli með því að þráleika, lék hann af sér manni. Þar með er Tisdall kominn með vinningsforskot á sex skák- menn sem deila öðru sætinu. Þar á meðal eru þrír íslenskir stórmeistar- ar, þeir Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson. Tisdall er 38 ára gam- all, fæddur í Bandaríkjunum, en fyrir tíu árum settist hann að í Noregi og hefur dvalið þar síðan. Hann hefur verið atvinnumaður í skák um langt skeið en varð þó ekki stórmeistari fyrr en á síðasta ári. Hann hefur komist á toppinn á Reykjavíkurskákmótinu með því að leggja tvo landa sína að velli í röð, fyrst Rune Djurhuus og svo Agde- stein í gær. Þeir Hannes Hlífar og Helgi Áss gerðu jafntefli við sterka andstæð- inga í gær, en hinir íslendingarnir í toppbaráttunni þurftu að tefla inn- byrðis. Helstu úrslit 6. umferðar: Tisdall-Agdestein 1-0 Nikolic-Hannes 'A-'A Helgi Áss-Gulko 'A-'A Curt Hansen-Djurhuus 'A-'/z Gausel-Rosentalis 'A- ‘A Helgi Ól.-Margeir 'A-'A Jóhann-Þröstur 1-0 Lyrberg-Van der Sterren 'A-'/z E. Berg-Hector 0-1 Heini Olsen-Conquest 0-1 Borge-Benedikt 1-0 Bronstein-Andri Áss 1-0 Sævar-Bergsteinn 0-1 Staðan eftir 6. umferð: 1. Jonathan Tisdall, Noregi 5 'h v. 2.-7. Simen Agdestein, Noregi, Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Áss Grétarsson, Jóhann Hjartarson, Predrag Nikolic, Bosníu og Jonny Hector, Svíþjóð 4'A v. 8.-19. Rune Djurhuus og Einar Gausel, báðir Noregi, Boris Gulko, Bandaríkjunum, Stuart Conquest, Englandi, Eduardas Rosentalis, Lit- háen, Margeir Pétursson, Helgi Ól- afsson, Paul Van der Sterren, Hol- landi, Curt Hansen og Nikolaj Borge, báðir Danmörku, Patrick Lyrberg, Svíþjóð og Davíð Bron- stein, Rússlandi 4 v. 20.-27. Þröstur Þórhallsson, Jón Garðar Viðarsson, Bergsteinn Ein- arsson, Magnús Öm Úlfarsson, Bragi Halldórsson, Emanuel Berg, Svíþjóð, Esther de Kleuver, Hollandi og Alex- ander Raetsky, Rússlandi 372 v. 28.-36. Benedikt Jónasson, Jón Viktor Gunnarsson, Andri Áss Grét- arsson, Áskell Orn Kárason, Arin- björn Gunnarsson, Erlingur Þor- steinsson, Anna Aksharumova Gulko, Mark Van der Werf, Hol- landi og Heini Olsen, Færeyjum 3 v. FRÁ Reykjavíkurskákmótinu. Fremst tefla Djurhuus og Tisdal, t.h, Agdestein lék af sér manni Til þessa hefur norski stórmeist- arinn og fyrrum knattspyrnukappi, Simen Agdestein, verið harður af sér í tímahrakinu. En gegn Tisdall lék hann hrottalega af sér. Þessi staða kom upp eftir 35. leik svarts: Svart: Simen Agdestein Hvítt: Jonathan Agdestein Fyrst þráléku keppendur: 37. - De6 38. Bh3 - Db6 39. Bg2 og sama staðan er komin upp aftur. En nú tók Agdestein furðulega ákvörðun: 39. - Bxe5?? 40. Bxe5 - Hxe5 41. Dd8+ - Kg7 42. Dxa8 Svartur hefur nú tapað manni fyrir alls ónógar bætur. Tisdall vann nú örugglega: 42. - c4 43. bxc4 - Hxe3 44. Hxe3 - Dxe3+ 45. Khl - bxc4 46. Df3 - De5 47. De4 - Df6 48. Hfl - Dc3 49. Df4! - He7 50. Bd5 - f5 51. Dxc4 - Dd2 52. Bf3 - h5 53. Dc5 og svartur gafst upp. ísland úrFIDE? Þær ótrúlegu fréttir bárust til landsins í gær að Alþjóðaskáksam- bandið FIDE ætlaði að láta þá Karpov og Kamsky tefla heims- meistaraeinvígi sitt í Bagdad í írak. FIDE er í mikilli kreppu um þessar mundir og nýi forsetinn, stjórn- málamaðurinn Ilumzjinov, sem er forseti Kalmykíu, lýðveldis í Rúss- landi, virðist enn ætla að auka á upplausnina.- Því verður vart trúað að þetta muni ganga eftir. Skák- þátturinn hitti Guðmund G. Þórar- insson, forseta Skáksambands ís- lands, að máli vegna þessa máls. Þar kom fram að þetta kann að hafa það í för með sér að ísland og fleiri vestræn skáksambönd neyðist til að segja sig úr FIDE. Kreppan í sambandinu hófst þeg- ar Kasparov klauf sig út árið 1992 og kaus að tefla heimsmeistaraein- vígi við Short á eigin vegum. Það reyndist mikil skammsýni, síðan þá hafa verðlaun í slíkum einvígjum lækkað til muna og tvær heims- meistarakeppnir hafa valdið slíkum ruglingi að afar erfitt er að fá kost- endur. Margeir Pétursson Morgunblaðið/Silli. SIGURVEGARNIR í undankeppni íslandsmótsins á Húsavík, Stefán Sveinbjörnsson og Jón A. Jónsson. BRIDS Umsjón Arnðr Ragn rsson Undankeppni fyrir íslandsmót á Húsavík UM síðustu helgi fór fram á Hótel Húsavík bridsmót í tvímenningi fyrir Norðurland eystra 1996, en sigur í því móti gefur rétt til keppni til úr- slita á íslandsmótinu í tvímenningi. Spilaður var svonefndur barometer tvímenningur, 25 umferðir og öll spil tölvugefin. Úrslit: Stefán Sveinbjömsson - Jón A. Jónsson 93 Hróómar Sigurbjömss. - Stefán G. Stefánsson 86 AntonHaraldsson-ReynirHelgason 86 Sigurbjöm Haraldsson - Stefán Ragnarsson 64 Þórólfur Jónasson - Halldór Gunnarsson 69 Mótið fór fram á vegum Bridsfélags Húsavíkur og þótti takast hið besta. - Silli. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudag 29. febrúar sl. spiluðu 23 pör í tveim riðlum. A-riðill. 14 pör. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 188 Kristinn Gislason - Margrét Jakobsdóttir 188 Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 178 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 175 Meðalskor 156 B-riðill, 9 pör, yfirseta. Bjöm Kristjánsson - Hjörtur Eljasson 120 Rafn Kristjánsson - Tryggvi Gíslason 119 Jóhann Lúthersson - Gunnl. Sigurgeirsson 118 Sunnudag 3. marz var spiluð síð- asta umferð í sveitakeppninni og leik- ar fóru þannig._ Sveit Höllu Ólafsdóttur sigraði að þessu sinni. í sveitinni voru eftirtaldir auk Höllu, Ingunn Bergburg, Baldur Ásgeirsson og Magnús Halldórsson. I öðru sæti varð sveit Bemharðs Guð- mundssonar og í því þriðja sveit Elín- ar Jónsdóttur. Svo var spilaður 16 para Mitchell. NS Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 107 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 106 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldss. 99 AV Baldur Ásgeirsson - Magnús Haíldórsson 100 Eggert Kristinsson - Þorsteinn Sveinsson 98 Eysteinn Einarsson - Ragnar Halldórsson 95 Næstkomandi laugardag verður spilaður tvímenningur á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vegna tíu ára afmæli félagsins og er öllum féiagsmönnum opinn meðan húsrúm leyfir og fleira, svo sem sagnbox. Mætið tímanlega, vel fyrir kl. 14 á laugardaginn. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 29. febrúar hófst hraðsveitakeppni félagsins sem tekur alls 3 kvöld. Ellefu sveitir taka þátt í þessari keppni og hæsta skorinu á fyrsta spilakvöldinu náðu eftirtaldar sveitir (meðalskor 540): Sveinn S. Þorvaldsson 604 Hjörra 584 IngibjörgHalldórsdóttir 578 Sigurbjöm Þorgeirsson 573 Þórður Sigfússon 567 Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú er lokið aðalsveitakeppni deild- arinnar með sigri sveitar Halldórs Þorvaldssonar, með honum spiluðu Kristinn Karlsson, Sveinn R. Þorvalds- son, Páll Þ. Bergsson, Hjálmar S. Pálsson og Jónína Pálsdóttir. Röð efstu sveita varð eftirfarandi: Halldór Þorvaldsson 266 Eddi 238 Þórir Leifsson 235 Ragnar Björnsson 218 Lálandsgengið 215 Mánudaginn 11. mars nk. hefst 5 kvölda tvímenningur, barómeter. Spil- að er í Þönglabakka 1 kl. 19.30 öll mánudagskvöld. Þátttakendur geta skráð sig hjá BSÍ í síma 587-9360 eða hjá spilastjóra, ísak Erni, á vinnu- tíma í síma 550-5821. Þá er hægt að mæta tímanlega og skrá sig á spila- stað hinn 11. mars. Allir velkomnir. Silfurstigasveitakeppni til styrktar yngri spiiurum Laugardaginn 2. mars var haldin silfurstigasveitakeppni til styrktar yngri spilumm. Spilaðar vom 7 um- ferðir með 10 spila Ieikjum. Sigurveg- ari var sveit Héðins Schindlers hf., en þeir fengu alls 143 vinningsstig. Spil- arar í sveitinni voru Hjálmar S. Páls- son, Sveinn R. Þorvaldsson, Kjartan Jóhannsson og Helgi Hermannsson. Úrslit urðu annars þessi: Héðinn Schindler hf. 143 Roche 117 Sveinn R. Eiríksson 109 Eðvarð Hallgrímsson 108 Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 4. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell- tvímenningur. 22 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum ár- angri náðu: NS: Halldór Einarsson 7 Gunnlaugur Óskarsson 269 Sverrir Jónsson - Ólafur Ingimundarson 267 Ragnar Hjálmarsson - Jón Haraldsson 256 Þorsteinn Kristmundsson - Njáll G. Sigurðsson253 AV: Gíiðni Ingvarsson - Sigurður Sigurjónsson 252 Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 244 Eiríkur Jóhannesson - Skúli Hartmannsson 226 Sigrún Amórsdóttir - Bjöm Höskuldsson 226 Mánudaginn 11. mars verður spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mithcell- tvímenningur. Síðan byrjar þriggja kvölda Hraðsveitakeppni. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir besta árangurinn úr 2 bestu kvöldun- um af 3 eins kvölds tölvureiknuðum tvímenningum, sem verið er að spila núna hjá félaginu. Eftir 2 kvöld standa best að vígi: Ragnar Hjálmarsson - Jón Haraldsson 493 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 489 Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 483 Sverrir Jónsson - Ólafur Ingimundarson 481 Bridsfélags SÁÁ Þriðjudaginn 5. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell- tvímenningur. 18 pör spiluðu 9 um- ferðir með 3 spilum á milli para. Með- alskor var 216 og efstu pör voru: NS: HlynurMagnússon-MagnúsTorfason 257 Ágústa Jónsdóttir - Óskar Kristinsson 249 Nicolai Þorsteinsson - Sigurður Þorgeirsson 235 Þórir Flosason - Vilhjálmur Sigurðsson yngri 235 AV: ÓmarÓskarsson-RúnarHauksson 264 SigurðurJónsson-Georgísaksson 243 Orri Gíslason—Yngvi Stefánsson 242 Birgir Ólafsson - Erlendur Jónsson 240 Bridsfélag SÁÁ spilar eins kvölds tölvureiknaða tvímenninga öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum, Ármúla 17A. Spilamennska byijar kl. 19.30 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Silfurstigamót SÁÁ Laugardaginn 9. mars verður spil- aður silfurstiga-barómeter í Bridsfé- lagi SÁÁ. Spilamennska byijar kl. 11 og verða minnst spiluð 42 spil og mest u.þ.b. 60. Keppnisgjaldi verður stillt í hóf, aðeins 1.200 kr. á mann. Spilað er í Úlfaldanum, Ármúla 17A, og er tekið við skráningu í síma 568 3188. Bridsfélag Kópavogs Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 1. mars. 20 pör mættu, úrslit urðu: N-S: _ Baldur Asgeirsson - Magnús Halldórsson 272 Helga Ámundad. - Hermann Finnbogason 250 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 238 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 234 A-V: Hannes Alfonsson - Bjami Sigurðsson 249 Alfreð Kristjánsson - Hann’es Ingibergsson 231 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 223 JónAndrésson-StigurHerlufsen 219 Meðalskor 216 Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 5. mars 1996. 26 pör. Úrslit N-S: Þórarinn Árnason — Þorleifur Þórarinsson 371 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 369 Cyrus Hjartarson - Hreinn Hjartarson 367 Ásthildur Sigurgislad. - Þorsteinn Erlingsson 365 A-V: Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 363 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 355 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 351 Eggert Einarsson - Anton Sigurðsson 345 Meðalskor: 312 Butler Breiðhyltinga og Rangæinga Hafinn er þriggja kvölda butler tví- menningur og er staða efstu para að loknum fimm lotum þessi: Staðan eftir 5 umferðir: María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 74 HelgiSkúlason — Loftur Pétursson 68 UnaÁrnad.-KristjánJónasson 53 Alfreð Þ. Alfreðsson - Bjöm Þorvaldsson 44 Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 5. mars var spiluð 1. umferð Akureyrarmótsins í einmenn- ingi og mættu 44 spilarar til leiks. Staðan í mótinu er þessi: 1. Pétur Guðjónsson 122 2. Stefán Sveinbjömsson 114 3. HilmarJakobsson 112 Hlé verður nú gert á þessari keppni en næsta þriðjudag hefst Halldórsmót- ið sem er sveitakeppni með barometer- fyrirkomulagi og verða spiluð 6-8 spil á milli sveita, en það fer eftir hversu þátttaka verður mikil og loka- skráning verður kl. 19.15 á þriðjudag. Úrslit í sunnudagsbrids 3. mars urðu þessi: 1. Anton Haraldsson - Stefán Stefánsson 188 2. Ragnheiður Haraldsd. - Sigurbjöm Haraldss. 183 3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 181

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.