Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 44

Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 44
44 LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Rennismiðir og suðumenn Óskum eftir rennismiðum til starfa sem fyrst. Einnig er óskað eftir suðumönnum, sem eru vanir að vinna með ryðfrítt efni. Nánari upplýsingar gefur Kjartan í síma 426 7400 eða 893-3179. Brunnarhf., Verbraut 3a, 240 Grindavík. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Minjavörður Austurlands Þjóðminjasafn íslands auglýsir lausa til um- sóknar nýja stöðu minjavarðar Austurlands. Minjavörður verður starfsmaður Þjóðminja- safns íslands og vinnur að málefnum um varðveizlu þjóðminja á Austurlandi skv. þjóð- minjalögum og samningi, sem Þjóðminjasafn íslands og Safnastofnun Austurlands gera með sér. Gert er ráð fyrir, að hann hafi aðset- ur á Egilsstöðum. Starfið veitist til fimm ára. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist þjóðminjaverði, Þjóðminja- safni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, fyrir 15. marz nk. og gefur hann nánari upp- lýsingar um starfið. Þjóðminjavörður. Aðalfundur Árness hf. Aðalfundur Árness hf. verður haldinn í sam- komuhúsinu Gimli á Stokkseyri laugardaginn 23. mars 1996 kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. grein 4.04. í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um að henni verði heimilt að auka hlutafé félagsins um allt að 50% eða úr 260 m. kr. í 390 m. kr. 3. Önnur mál, löglega fram borin. Þær tillögur, sem hluthafar óska að leggja fyrir fundinn, verða að hafa borist stjórn félagsins laugardaginn 16. mars nk. Endanleg dagskrá, ársreikningur Árness hf., tillaga um heimild til aukningar hlutfjár og aðrar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá 16. mars og verða gögn send þeim hluthöfum, sem þess óska. Þorlákshöfn, 7. mars 1996. Stjórn Árness hf. Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 10. mars kl. 14.00 í Hótel ís- landi, Norðursal (gengið inn að austanverðu). Veitt verða tvenn peningaverð- laun karla og kvenna. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar inni- faldar). 1916-1096 FramtöknsrfloUrarinn Framsóknarfélag Reykjavíkur. Veröldin og við Fundur um alþjóðasamstarf og kvennabar- áttu á Kornhlöðuloftinu í dag kl. 14.00. Frummælendur: Sigríður Lillý Baldursdóttir, Elsa Þorkelsdóttir, Inga Jóna Þórðardóttir og Guðrún Jónsdóttir. Fundarstjóri: Kristín Ástgeirsdóttir. Allir velkomnir. Kvennaiistinn. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Silfurbraut 34, þingl. eig. Jón Guðbjörnsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Höfn, 13. mars 1996 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 6. mars 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 15. mars 1996 kl. 14:00, á eftirfarandi eignum: Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarsamband Austurlands, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag (slands. Gilsbakki 1, ib. 0101, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Kötlunesvegur 8, Bakkafirði, þingl. eig. Matthildur G. Gunnlaugsdótt- ir, geröarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Lyngás 12, Egilsstöðum, 1. hæð nr. 101, þingl. eig. Birkitré, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Miðfell 6, Fellabæ, þingl. eig. Fellahreppur, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Miðás 16, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Miðás 19-21, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf„ gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður. Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann P. Hansson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Byggðastofnun, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingastofnun ríkisins. Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. d/b Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Ranavað 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Tryggvi Þór Ágústsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unár. Árskógar 17, n.h., Egilsstöðum, vesturendi, þingl. eig. Unnur Inga Dagsdóttir og Jóhann Halldór Harðarson, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn á Seyðisfirði. Ásbrún 1, Borgarfirði, þingl. eig. Helga Björg Eiríksdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Framhald uppboðs á eftirtaldri eign erður háð á henni sjálfri sem hér segir: Háafell 4, íbúð c, Fellabæ, þingl. eig. Ingunn Ásgeirsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, Fellahreppur og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 14. mars 1996 kl. 14.00. 8. mars 1996. Sýslumaðurinn á Seyöisfirði. Sérfræðilæknar Atkvæðagreiðsla verður um nýgerðan samn- ing sérfræðilækna við Tryggingastofnun rík- isins sunnudaginn 10. mars kl. 17.00 í Hlíðar- smára 8. Samninganefnd og stjórn Læknafélags Reykjavíkur. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96002 stækkun útivirkis aðveitu- stöðvar að Eyvindará við Egilsstaði. Útboðið nær til byggingarhluta stöðvar- innar, þ.e. jarðvinnu og byggingar undir- stöðu fyrir stálvirki. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, og Þverklettum 2, Egilsstöðum, frá og með mánudeginum 11. mars nk. Verð fyrir hvert eintak er 1.000 kr. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK á Egilsstöðum fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 26. mars nk. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera nærstaddir. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Verkinu á að vera að fullu lokið föstudaginn 31. maí 1996. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-96002 Eyvind- aráaðveitustöð. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS tifruuU«4t LAUGAVEGI 118 • 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 'smgctr Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.30 með Rani Sebastian. Allir hjartanlega velkomnir! Skíðagöngunámskeið lauardaginn 9. mars Fellur niður v/snjóleysis. Dagsferð sunnud. 10. mars Gullfoss í klakaböndum. Fellur niður vegna tíðarfars. Útivist. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferð sunnudaginn 10. mars Kl. 13.00 Óseyrartangi - Hafnar- skeið. Gangan hefst við Óseyrar- brú (Ölfusá) og gengið verður þaðan um Hafnarskeiö í áttina að Þorlákshöfn. Þægileg göngu- ferð í um 3 klst. Verð kr. 1.200. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Feröafélag (slands. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir Komist að rót sjúkdóma. Heilun - sjálfsuppbygging - mataræði - árukort. Sími 562 3364. kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.