Morgunblaðið - 09.03.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 09.03.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM RITNEFND FUNDAR/14.04 Á næstunni kemur út KJÖRFUNDUR/14.38 Kosning á Inspector Scholae afmælisblað í tilefni 150 ára afmælis skólans. Rit- fór fram þennan dag, en kosningarétt höfðu nemend- nefnd blaðsins stendur því í ströngu um þessar mund- ur í fimmta bekk. Hér sést fráfarandi Inspector ir og einn margra funda hennar fór fram þennan dag. Scholae, Þórlindur Kjartansson, hér halda ræðu. Kópavoqsbúar ath. Hljómsveitin Hunang í kvöld, laugardagskvöld. Hilmir Snær og Benni skemmta matargestum SJALFSMORÐINGINN/20.59 Tökum létt dansspor , Hljómsveitin Asar leikur laugardagskvöld til kl. 03.00. Veitingastaðurinn H4NÞÆL Nýbýlavegi 22, sími 554 6085 AÐ SÝNINGU LOK- INNI/23.10 Léttirinn var að sjálfsögðu mikill eftir sýninguna og hér sést leikstjórinn faðma einn aðalleikaranna. Munið leikhúsmatseðilinn. 25 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klceðnaður. Borðapantanir í síma 568 9686. HÓPURINN SAMANKOMINN/19.47 Leikarar og leikstjóri tóku sér tíma til að sitja fyrir hjá ljósmyndara blaðsins, þótt stutt væri í frumsýningu. CARÖATORGI ^ NÝTT — NÝTT ANNA VILHJÁLMS OG NORÐAN 2 Blönduð tónlist Stórt dansgólf í KVÖLD ENGINN AÐGANGSEYRIR Verið velkomin Pripps léttöl Garðahrðin—Fossinn Gengið inn GARÐATORGSMEGINN Sími 565 9060. fax 565 9075 Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. -þín sagaf tté nm Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Ásamt Borgardætrum korna fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.