Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ < í í HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING: ÓPUS HERRA HOLIANDS FRUMSYNING: LOKASTUNDIN RICHARD DREYFUSS Eru þau ^ .- morðingán SPILAVITIÐ ¦'.i>!f!!i!;-.i:| IK'vUi!::!!-11 Robert OEilR **«¦ 'l 5.7 MsjI.I ÖJ'ayíUj: . ....."'t'f'fœ ,7 :L LHJÍ'.IU, u ,,.,.:MSr!V BESTAIIIKKO v SIGURVÍ6ARI '. "HAR0NST0NE 4 1 í Mr Það snýst ekki um leiðina sem þú velur. Það snýst um leiðina sem þú vísar. HOLLAND 'S Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýndkl. 5, 7.15, 9 og 11 3D>sa'<ar roingjar rnarlambsins? Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Hópur framhaldsskólanema lokast inni í skólanum yfir helgi með morðingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsif réttamaður sjónvarpar öllu í beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur örðu. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins} Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára PETE POSTLETHWAITE Sá sem selur likama sinn selur einnig sálu sína Silllí * Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of The Father, Usual Suspects) i geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Sýndkl.9og11.10.B.i.16ára. ajiYiei Sýnd kl. 5 og 7. Harrison Julia . FORD ORMI Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar ERMINAL VELOCITY Þrumumynd á sölumyndbandi í næstu búð! SCi WALT DISNEY COMPANY Sterkur á hljómborðinu SEM KUNNUGT er mun leikritið „Stone Free" eftir Jim Cartwr- ight verða frumsýnt í Borgarleik- húsinu í sumar. Reyndar er um heimsfrumsýningu að ræða, að sögn Jóns Ólafssonar, sem sér um tónlist í sýningunni. „Mér líst feikivel á verkefnið, ekki síst í ijósi þess hve verkum Cartwr- ights hefur verið vel tekið hér á landi hingað til," segir hann. Aðstandendur uppfærslunnar hafa fengið til liðs við sig söng- konuna Emilíönu Torrini og seg- ist Jón vera mjög ánægður með það. „Vissulega er mikill akkur í henni, enda er hún meðal kröftugustu söngkvenna þessa lands. Hún lét til leiðast, þrátt fyrir að hafa ætlað að hvíla sig á sviðsljósinu um tíma. Henni leist vel á lögin sem hún fær að syngja og langaði að reyna sig enn frekar í leiklistinni." Aðspurður um tónlistina í verkinu segir Jón: „Þetta er svo- kölluð síðbítla- eða hippatónlist, frá tímabilinu 1967 - 1971. Við munum væntanlega gefa út geislaplötu með úrvali laganna og sennilega hefjumst við handa við upptökur núna seinni hlutann í mars." rí HÚSMÆÐUR ATHUGIP: RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. Morgunblaðið/Halldör JÓN Ólafsson og Emilíana Torrini vinna saman að leikritinu „Stone Free" sem frumsýnt verður í sumar. Hvaða tónlistarmenn hefur Jón sér til aðstoðar? „Það er mikið einvalalið. Guðmundur Pétursson og Stefán Hjörleifsson leika á gítar, Jóhann Hjörleifsson á trommur og Róbert Þórhallsson ^ptvra - mti0^ v„- ^ BrúÖuleikhús Bernd Ogrodnik sýnir: BRÚÐUTÓNLIST OG HIÐ HIÐ ÓVNÆTÁ í dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500. á bassa. Sjálfur verð ég að sjálf- sögðu sterkur á hljómborðinu," segir hann. Hyggst hann fylgja uppruna- legu útsetningunum, eða brydda upp á nýjungum? „Vissulega ber maður ákveðna virðingu fyrir upphaflegu hugmyndunum, en auðvitað koma lögin til með að breytast eitthvað í meðförum mínum. Hversu mikið verður bara að koma í ljós." # RpC IÁGMARKSOFNÆMI ENCIN ILMEFNI Brad Pitt spókar sigí New York ?BRAI) Pitt er um þessar mundir staddur á Man- hattan-eyju í New York við tökur á spennumynd- inni „Devil's Own". Hún fjallar um IRA-hryðju- verkamann sem flyst til New York. Brad notaði tækifærið þegar hlé gafst á kvikmyndatökum til að versla með kærustunni, leikkonunni Gwyneth Paltrow, og var þessi mynd tekin við það tæki- færi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.