Morgunblaðið - 09.03.1996, Side 54

Morgunblaðið - 09.03.1996, Side 54
54 LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ c. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING: ÓPUS HERRA HOLLANDS RICHARD DREYFUSS M R Það snýst ekki um leiðina sem þú velur. Það snýst um leiðina sem þú vísar. Holland's Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11 FRUMSYNING: LOKASTUNDIN morðingans... 1 lg|l||lfh o rð i n g j a r Hrarnarlambsins? Roherí Vr-C* Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16 ára. I’ETIi POSTLETIIWAITE Sá sem seiur | líkama sinn | selur einnig I sálu sína MimaiiróiiBm Hópur framhaldsskólanema lokast inni í skólanum yfir helgi meö morðingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsifréttamaöur sjónvarpar öllu í beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur öröu. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára srii ii Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of The Father, Usual Suspects) i geggjaöri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sterkur á hljómborðinu TERMINAL VELOCITY Þrumumynd á sölumyncfbandi í næstu búð! © WALT DISNEY COMPANY ÍÍSSrSp m Vtol’'® Kjarni máisins! SEM KUNNUGT er mun leikritið „Stone Free“ eftir Jim Cartwr- ight verða frumsýnt í Borgarleik- húsinu í sumar. Reyndar er um heimsfrumsýningu að ræða, að sögn Jóns Ólafssonar, sem sér um tónlist í sýningunni. „Mér líst feikivel á verkefnið, ekki síst í ljósi þess hve verkum Cartwr- ights hefur verið vel tekið hér á landi hingað til,“ segir hann. Aðstandendur uppfærslunnar hafa fengið til liðs við sig söng- konuna Emilíönu Torrini og seg- ist Jón vera mjög ánægður með það. „Vissulega er mikill akkur í henni, enda er hún meðal kröftugustu söngkvenna þessa lands. Hún lét til leiðast, þrátt fyrir að hafa ætlað að hvíla sig á sviðsljósinu um tíma. Henni leist vel á lögin sem hún fær að syngja og langaði að reyna sig enn frekar í leiklistinni." Aðspurður um tónlistina í verkinu segir Jón: „Þetta er svo- kölluð síðbítla- eða hippatónlist, frá tímabilinu 1967 - 1971. Við munum væntanlega gefa út geislaplötu með úrvali laganna og sennilega heijumst við handa við upptökur núna seinni hlutann í mars.“ HÚSMÆDUR ATHUCID: RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. Morgunblaðið/Halldór JÓN Ólafsson og Emilíana Torrini vinna saman að leikritinu „Stone Free“ sem frumsýnt verður í sumar. Hvaða tónlistarmenn hefur Jón sér til aðstoðar? „Það er mikið einvalaiið. Guðmundur Pétursson og Stefán Hjörleifsson leika á gítar, Jóhann Hjörleifsson á trommur og Róbert Þórhallsson Brúðuleikhús Bernd Ogrodnik sýnir: BRÚÐUTÓNUST OG HIÐ HIÐ ÓVNÆTÁ i dug kl. 14.30. Midaverd kr. 500. á bassa. Sjálfur verð ég að sjálf- sögðu sterkur á hljómborðinu,” segir hann. Hyggst hann fylgja uppruna- legu útsetningunum, eða brydda upp á nýjungum? „Vissulega ber maður ákveðna virðingu fyrir upphaflegu hugmyndunum, en auðvitað koma lögin til með að breytast eitthvað í meðförum mínum. Hversu mikið verður bara að koma í ljós.“ LAGMARK5 OFNÆMI ENCIN ILMEFNI Brad Pitt spókar sigí New York ►BRAD Pitt er um þessar mundir staddur á Man- hattan-eyju í New York við tökur á spennumynd- inni „Devil’s Own“. Hún fj'allar um IRA-hryðju- verkamann sem flyst til New York. Brad notaði tækifærið þegar hlé gafst á kvikmyndatökum til að versla með kærustunni, leikkonunni Gwyneth Paltrow, og var þessi mynd tekin við það tæki- færi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.