Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 57 SIMI 553 - 2075 Melanie Griffith Demi Moore Rosie O'Donnell Rita Wilson STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX □n IGITA „THE BEST COMING-OF-AGE MOVIE SINCE „STAND BY ME". NOWandTHEN Nýjasta mynd Demi Moore og Melanie Griffith. Áður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög vináttan eilíf. Hugljúf grínmynd, uppfull affrábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AD PITT MORGAN FREEMAN ★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★y2 S.V. MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★★★ó.H.T. Rás 2 ★★★★ H. K. DV. ★★★ 1/2 Ö. M. Tíminn. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Hún er komin nýjasta National Lampoon's myn- din. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum þér f biluðustu rútuferð sögun- nar, þar sem allt getur gerst og lykilorðið er „rock and röll". SCHOOL f RIPi OKMC.AMO IJMSTMI ttfOptiOtff Mlf'.VDfK tWi OM WKrt Grímuball Unglingareglu Stórstúku Islands barnastúkan Æskan nr. 1 í Reykja- vfk hélt grímuball laugardaginn 17. febrúar. Lilja Harðar- dóttir, stórgæslumað- ur unglingastarfs seg- ir að boðið hafi verið með félögum úr Ný- ársstjörnunni í Kefla- vík ásamt hópi af Alftanesi, en þar er verið að undirbúa stofnun barnastúku. Þegar skrautklæddir gestirnir voru komnir í salinn upphófst fjörið undir styrkri stjórn félaga úr „Komið og dansið“-hópnum. Þeir stjórnuðu dansinum og kenndu ný spor í rúm- lega klukkustund með stuttu hléi fyrir dóm- nefndina til að velja bestu grímubúningana. Hópnum var skipt í tvennt eftir aldri krakk- anna. Þeir voru látnir marsera eftir gólfinu svo að dómnefndin gæti sem best áttað sig á þeim furðuverum sem þar fóru. Því næst var haldið áfram með dansinn í miklu fjöri og kátínu. Það voru þyrstir og ánægðir krakkar sem þágu veitingar gestgjafanna. SKRAUTLEGIR gestir á grímuballinu. Eftir dálitla hvíld var komið að veitingu verðlauna en þau hlutu trúðar, misjafnlega stórir. Að auki voru brúðhjónum veitt auka- verðlaun fyrir samstæða grímubúninga. Loks var komið að diskótekinu og fengu þá allir að sýna fótafimi sína í frjálsu vali. Einnig bar nokkuð á þorsta dansara því að sífelldur straumur var að ávaxtasafanum sem eftir var. Það voru ánægðir krakkar sem héldu heim á leið eftir vel heppnaðan dag í góðra vina hópi. '&MAMGtfiSLWi FRUMSÝNING Sveinn Björnsson sínti 551 9000 FORDÆMD Tónlistin úr myndinni er fáan- leg i Skifuverslunum meö 10% afslætti gegn framvisun aðgöngumiða. Grínmynd ársins Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. LEYNIVQPNIÐ Sýnd kl. 3. PRINSESSAN OC DURTARNIR Sýnd kl. 3. SVAÐILFOR A DJÖFLATIND Sýnd kl. 3. i r\«vv-/LlM 3LMI Crv BROKEIU ARROW - —AGF LEAVINC lasVecas Al Pacino CITYHflLL Spennandi, magnþrungin og ástríðufull saga úr samfélagi sem er uppfyllt af fordómum og heift. Aðalhlutverk: Demi Moore, Gary Oldham og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Field). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORBOÐIN ÁST Sýnd kl. 5, 7 og 9. FJÖGUR HERBERGI Margslungin gamanmynd að hætti hússins, Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marísa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 12 ára ...blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.