Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 59 DAGBOK VEÐUR í |ipá fcl. J2.0Ö ídag: "ir- * é * é fí 4 é é * é é • *? * » # * * ? <Heimifa: VeéUrstofe íslarfcls ö -Q| *££ :Á Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir ^Sunnaji,2vindstig. 10° Hitastig I Vindðrin sýnir vind- Slydda H Slydduél I stefnuogíöðrin ¦L^wa . I uinrfcfvrk hpil fir Snjókoma SJ Él I vindstyrk, heil fjóður ., *T er2vindsSg. bl ' ' VEÐURHORFUR f DAG Yfirlit á hádegi í gær: Við austurströnd Grænlands er 973 millibara lægð sem grynnist og hreyfist lítið. Yfir suðurhluta Skandinavíu er 1042 millibara hæð sem þokast austur. Um 1300 km suður í hafi er 995 rnillibara lægð sem hreyfist hægt norður. Spá: Fremur hæg breytileg átt, slydda eða rigning og hiti 1 til 4 stig vestanlands. Austan til á landinu verður sunnan stinningskaldi eða allhvasst, súld eða rigning sunnan til en skýjað að mestu norðan til og hiti 3 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til þriðjudags verður suðlæg átt rikjandi með rigningu og síðar éljagangi og kólnandi veðri. Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir austlæga átt með éljum víða um land og hita nálægt frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru víðast greiðfærir. Nokkur hálka er þó á heiðum á Vesturlandi og Vestfjörðum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar i Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16,19 og á miðnætti. Svarsimi veður- R. fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með þviað velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða meðþviað ýta á [*] Yfirlit ^fiádeoty ^rsf •'•''' \^ & / ^%M I I L1 i/ H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin vestur af islandi grynnist og hœyfist litið. Lægðin suður í hafi hreyfíst hægt til norðurs. Hæðin yfír Skandinavíu þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.OO í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavik Bergert Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshötn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chlcago Feneyjar Frankfurt "C Veður 10 háffskýjað 6 rigning 3 léttskýjað 2 léttskýjað 2 léttskýjað -9 snjókoma -10 snjóél -4 þokalgrennd 5 léttskýjað 6 alskýjað 15 rign. á síð. klst. 6 mistur 11 rigning - vantar -17 heiðskírt 8 léttskýjað 6 heiðskírt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando Paris Madeira Róm Vin Washington Winnipeg °C Veður 5 mistur 3 heiðskírt 7 mistur 14 heiðskírt 6 heiðskírt - vantar 13 rigning 15 hálfskýjað -12 vantar -6 snjókoma 9 alskýjað 7 alskýjað - vantar 12 skýjað léttskýjað snjókoma 3 -6 -20 heiðskírt IH 9. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól f há-degisst. S6I-setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 02.39 0,4 08.43 4,0 14.55 0,5 21.02 4,0 08.05 13.37 19.10 04.27 (SAFJÖRÐUR 04.46 0,2 10.35 2,0 17.01 0,2 22.59 1,9 08.14 13.43 19.13 04.33 SIGLUFJORÐUR 01.01 1,2 06.56 0,1 13.16 1,2 19.18 0,2 07.56 13.25 18.55 04.14 DJÚPIVOGUR 05.52 1,9 12.01 0,2 18.10 2,0 07.36 13.07 18.40 03.56 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsíjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LARETT: I lak, 8 dugnaðurinn, 9 vel látinn, 10 ferskur, II móka, 13 sár, 15 málms, 18 skýla, 21 kjökur, 2'2 upplýsa, 23 hæðin, 24 óhemja. í dag er laugardagur 9. mars, 69. dagur ársins 1996. Riddara- dagur. Orð dagsins er; Þegar miklar áhyggjur lögðust á hjarta mitt, hressti huggun þín sálu mína. Kvenfélag Grensás- sóknar verður með fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 11. mars kl. 20. Upplestur o.fl. Kaffiveitingar. Allar konur eru velkomnar. Reykjavíkurhöfn: í gær komu Stapafell og Arina Artica sem fóru samdægurs. Þá kornu einnig Viðey og fra- foss. Sóley og ¦¦ Rita Mærsk fóru út. I dag fer Viðir EA út og danska eftirlitsskipið Beskytteren kemur. (Sálm. 94, 19.) 14. Barnakór Hjalla- kirkju syngur. Sigur- björg Ingimundardóttir verður með upplestur. Allir eru velkomnir. Lionsklúbburinn Eng- ey er með brauðbasar í Kringlunni í dag frá kl. 10-16. Allur ágóði af basarnum rennur tíl húss Rauða krossinn. Barðstrendingafélag- ið er með félagsvist og dans í Drangey, Stakka- hlíð 17, i kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Félag frímerkjasafn- ara er með opið hús í Síðumúla 17 alla laugar- daga kl. 14-17 og eru allir velkomnir. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom olíuskipið Rita Mærsk frá Reykja- vík.Óskar Halldórsson fór á veiðar í gærkvðld. í dag kemur rússneski togarinn Salmi og Rita Mærsk fara út. Mannamot Félag eldri borgara í Reykjavfk og ná- grenni. Göngu-Hrólfar hefja vikuna kl. 9.30 í Risinu. Ganga að Hlíð- arfóti við Öskjuhlíð. Sniglarnir mæta þar. Komið aftur í Risið kl. 11.30. Páll Gíslason form. FEB setur hátíð- ina. Veitingar, fjölda- söngur og harmoniku- leikur. Afmælisbridsmót kl. 14. Leiksýning í Ris- inu kl. 16. Dansað í Ris- inu kl. 20. Jóna Einars- dóttir og Trausti Jóns- son leika fyrir dansi. Húnvetningafélagið er með félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Bahá'ar eru rneð oplo hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkiustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Breiðfirðingafélagið er með opið hús í dag frá kl. 22 i Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbarna kl. 11. LÓÐRÉTT: 2 skærur, 3 þekkja, 4 furða, 5 heiðursmerkj- um, 6 álít, 7 tölustafur, 12 tunga, 14 muldur, 15 ávaxtasafi, 16 þor, 17 slark, 18 herðaskjól- ið, 19 eðlinu, 20 fífl. Kvenfélag Neskirkju heldur fund mánudag- inn 11. mars kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestur fundarins verður Þóra Jónsdóttir, rithöf- undur. Kaffiveitingar. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Guðmundur S. Jónsson, prédikar. Allir velkomnir. SVDK Hraunprýði heldur fund þriðjudag- inn 12. mars um borð í Sæbjörgu. Farið verður með rútu frá húsi deíld- arinnar, Hjallahrauni 9, kl. 20. Fundartíma hef- ur verið breytt. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 12. mars kl. 11-15. Leikfimi og léttur málsverður. Kristín Bögeskov djákni kemur í heimsókn. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins verð- ur með gðukaffi í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun sunnudag kl. Kvenfélag Breiðholts heldur aðalfund þriðju- daginn 12. mars í safn- aðarheimili Breiðholts- kirkju. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 20. Landakirkja. „Sam- skipti foreldra og barna" kl. 16 í dag. Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur fjallar um málefnið í boði kirkjunnar. Vænst er þátttöku foreldra og uppalenda. SPURT ER... LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bílar, 4 fórla, 7 vélar, 8 öngul, 9 tál, 11 lóan, 13 grær, 14 álaga, 15 hörð, 17 treg, 20 bik, 22 molla, 23 nútíð, 24 rugla, 25 rúðan. Lóðrétt: - 1 búvél, 2 lalla, 3 rýrt, 4 fjöl, 5 rígur, 6 aular, 10 ábati, 12 náð, 13 gat, 15 hímir, 16 róleg, 18 ritað, 19 gæðin, 20 baga, 21 knár. IFrægur rithöfundur, sem klerkastjórnin í íran vill að verði tekinn af lífi, gaf á síðasta ári út bókina „Síðasta andvarp márans". Hvað heitir hann? 2Hvað merkir orðtækið að fara í föt einhvers? 3Sósíalistar á Spáni töpuðu þingkosningum fyrir viku eftir að hafa setið 13 ár við völd. Hvað heitir fráfarandi forsætisráðherra sósíalista? 4Fyrir 15 árum var fáheyrt að spretthlaupara tækist að halda sér í fremstu röð fram yfir 25 ára aldur. Nú er öldin önnur og fremstu hlauparar komnir hátt á fertugsald- ur. Núverandi ólympíumeistari í 100 metra hlaupi verður 36 ára og 115 daga gamaíl þegar ræst verður í undanrásunum í 100 metrunum í Atlanta í sumar. Hvað heitir hann? 510. júní 1864 var Ferdinand Maximilian, yngri bróðir keis- arans af Austurríki, krýndur keis- ari lands eins í Vesturheimi og tek- inn af lífí 19. júní 1867. Hvar var Maximilian, sem hér sést á mynd, keisari? 6Nefnið skriðjökul, sem gengur suðvestur úr Vatnajökli milli Fögrufjalla og Fljótsodda, lágur og þakinn aur. 7Land, þjóð og tunga, þrenning sönn og éin, þér var ég gefinn barn á móðurkné; ég lék hjá þér við læk og blóm og stein, þú leiddir mig í orðs þíns háu vé. Hvað heitir skáldið, sem orti þessar línur og fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1981? 8„Eina skylda vor við sögurca er að umskrifa hana," sagði frægt ensk-írskt Ijóðskáld, sem var uppi fyrir aldamót. Hver'var maður- inn? 9Nefnið grískan heimspeking (milli 580 og 500 f. Krist), sem uppgötvaði sambandið milli talna- hlutfalla og tónbila, hélt því fram að talnahlutföll væru hinn eiginlegi kjarni veruleikans og lagði drög að flatarmyndafræðinni. SVOR: •Kouit.-s ^jj siu^SEdlíd 6 •api'M onoso 8 'uoRrejjBlJj ujoug ^ ¦||ii^of.ii; -»J»1S » ¦95t!»»K S -áfisijija pjoiuji tr •zi>l« -zuoo adiiaj g -|3Auref waS 8o lunfjsAquw Jt)ja oií.mi nio mrjai g ¦.tipiisnj] iniuires \ MORGUNBLAÐID, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar; 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.