Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 09.03.1996, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 1996 JNmrgtmlrifofrito ■ LAUGARDAGUR 9. MARZ BLAÐ Sex íslendingar hafa unnið verðlaun á EM VALA Flosadóttir ÍR er sjötti íslendingfurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumeistaramóti í frjáls- íþróttum — fékk gull í gærkvöldi. •Gunnar Huseby KR varð Evrópumeistari utan- húss í kúluvarpi 1946 í Ósló og aftur í Brussel fjór- um árum síðar. •Torfi Bryngeirsson KR varð meistari í Stangar- stökki í Brussel 1950. •Örn Clausen ÍR vann silfurverðlaun í tugþraut á Brussel-mótinu eftir harða keppni um sigur. •Hreinn Halldórsson KR varð síðan Evrópumeist- ari innanhúss í kúluvarpi í San Sebastian á Spáni árið 1977. •Pétur Guðmundsson vann svo bronsverðlaun á síðasta Evrópumóti, sem fram fór í París 1994. FRJALSIÞROTTIR / EM I GAUTABORG Vala Flosadóttir varð Evrópumeistari í stangarstökki í Gautaborg í gærkvöldi Morgunblaðið/Golli VALA Flosadóttir hleypur hér fagnandl eftlr stökklð góöa, sem tryggöl hennl Ewrópumelstara- titillnn í gaerkvöldi. Skráði nafnsitt á spjöld sögunnar íslenski fáninn fyrstur á loft í Globen-höllinni ÁTJÁN ára íslensk stúlka kom heldur betur við sögu á Evrópu- meistaramótinu innanhúss í hinni glæsilegu Globen-höll í Stokk- hólmi í gærkvöldi, Skúli Unnar þar sem hún fagn- Sveinsson aði sigri í stangar- skrifar frá stökki. Vala setti Stokkholmi ísian(|s- 0g Norð- urlandamet er hún stökk 4,16 m. Vala reyndi við Evrópumet innanhúss með því að stökkva 4,23 m, en felldi naumlega. Það má með sanni segja að þessi stór- efnilega frjálsíþróttakona hafi komið, séð og sigrað — hún varð fyrst til að vinna gullverðlaun á EM og íslenski fáninn var fyrstur dreginn að hún undir þjóðsöng íslendinga. Þar með skráði Vala nafn sitt í sögu fijálsíþrótta í heiminum, þar sem hún er fyrst kvenna til að verða sigurvegari í stangarstökki á stórmóti, en í gærkvöldi var í fyrsta skipti keppt í stangarstökki kvenna á stórmóti og ákveðið hefur verið að keppt verði í greininni á Ólympíuleikunum i Sidney árið 2000. Þá verður Vala reynslunni ríkari. Það eru 19 ár síðan íslend- ingar átti Evrópumeistara og fijálsíþróttamann á efsta prepi verðlaunapallsins — Hreinn Hall- dórsson varð Evrópumeistari í kúluvarpi í Bilbao á Spáni 1977. Vala er fyrst islenskra kvenna til að standa á verðlaunapalli og er það ekki smáafrek þegar þess er gætt að hún skaut Danielu Bartovu frá Tékklandi, sem hef- ur sett tíu heimsmet, ref fyrir rass. Þar með hrifsaði Vala Evr- ópumeistaratitilinn, sem flestir töldu Bartovu eiga vísan. 18 ára á sínu fyrsta Evrópumóti og beint á efsta þrep verðlauna- pallsins „Þetta er alveg stórkostlegt og ég er ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ var það fyrsta sem hinn nýlcrýndi Evrópumeist- ari sagði við Morgunblaðið eftir hina fræknu framgöngu. ■ Vala felldi naum- lega... 7 D3 Vala kynnt með sérstök- um hætti ÞULURINN á Evrópumeist- aramótinu í Globen-höllinni í Stokkhóhni kynnti Völu Flosadóttur með allsérstæð- um hætd. Sagði hana frá ís- landi, Lundi í Svíþjóð. Aðrir keppendur voru kynntir að- eins frá sínu heimalandi þann- ig að greinilegt var að Svíar vijja eiga eitthvað í Völu. KÖRFUKIMATTLEIKUR: SIGUR HJÁ KEFLAVÍK OG GRINDAVÍK / D2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.