Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.03.1996, Blaðsíða 3
2 D LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Frjálsíþróttir Evrópumeistaramótið innanhúss Stangarstökk kvenna: 1. VALA FLOSADÓTTIR..............4,16 2. Christine Adams,(Þýskal.)....4,05 3. Gabriela Mihalcea,(Rúmeníu)..4,05 4. Daniela Kopernick,(Þýskal.)..3,95 5. Andrea Mueller,(Þýskal.).....3,95 6. DanielaBartova.(Tékklandi)...3,95 7. AngelaBalakhonova,(Úrkaínu)...3,85 8. AnitaTomulevski,(Noregi).....3,85 9. Zsuzsa Szabo,(Ungverjal.)....3,85 10. N. Mekhanoshina,(Rússl.).....3,85 11. Kate Staples.(Bretlandi).....3,85 12. Caroline Ammel,(Frakklandi)..3,75 UMFG-UMFS 78:63 íþróttahúsið í Grindavík, úrslitakeppnin í körfuknattleik, fyrsti leikur, föstudaginn 8. mars 1996. Gangur leiksins: 2:0, 6:10, 10:14, 21:14, 23:20, 28:24, 33:26, 33:31, 38:39, 44:43, 53:43, 61:45, 67:58, 77:59, 78:63. Stig UMFG: Unndór Sigurðsson 13, Hjört- ur Harðarson 13, Guðmundur Bragason 12, Helgi Jónas Guðfinnsson 12, Marel Guð- laugsson 11, Rodney Dobard 9, Páll Axel Vilbergsson 6 Brynjar Harðarson 2. Stig UMFS: Alexander Ermolinski 16, Ári Gunnarsson 13, Grétar Guðlaugsson 11, Tómas Holton 9, Sveinbjörn Sigurðsson 8, Bragi Magnússon 4, Sigmar Páll Egilsson 2. Dómarar: Helgi Bragason og Jón Bender. Slakir. Áhorfendur: Um 700. Grindavík í tölum: víti 12/20, 3já stiga 8/21, fráköst 26, þaraf 17 vöm og 9 í sókn, bolta náð 23, bolta tapað 18, stoðsendingar 26, villur 18. Skallagrímur í tölum: víti 6/10, 3ja stig 5/19, fráköst 30, þaraf 23 í vöm og 7 í sókn, bolta náð 11, boltatapað 25, stoðsend- ingar 22, villur 22. Keflavík - KR 81:79 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur Ieiksins: 0:4, 2:4, 11:10, 11:16, 18:26, 28:26, 36:29, 41:36, 56:42, 65:54, 77:69, 79:79, 81:79. Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 20, Al- bert Óskarsson 16, Guðjón Skúlason 15, Dwight Stewart 15, Davíð Grissom 11, Jón Kr. Gíslason 2, Sigurður Ingimundarson 2. Stig KR: Jonathan Bow 21, Hermann Hauksson 18, Ólafur J. Ormsson 14, Atli Freyr Einarsson 9, Óskar Kristjánsson 8, Láms Ámason 6, Arnar Sigurðsson 3. Dómarar: Georg Andersen og Kristinn Albertsson sem komust vel frá leiknum. Áhorfendur: Um 450. Keflavík í tölum: víti 20/28, 3ja stiga 5/22, Fráköst 54, þaraf 31 í vöm og 23 í sókn, bolta náð 9, bolta tapað 17, stoðsend- ingar 18, villur 25. KR í tölum: víti 19/30, 3 ja stiga 7/18, fráköst 26, þaraf 21 í vörn og 5 i sókn, bolta náð 9, bolt atapað 13, stoðsendingar 8, villur 23. 1. deild karla: Snæfell - ÞórÞorláksh............82:83 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Charlotte - Dallas............119:105 Cleveland - Atlanta............ 72: 83 Chicago - Detroit..............102: 81 Denver - Phoenix...............103: 92 Golden State - Hiuston......... 95: 86 Sacramento - LA Lakers........ 89:102 ■Michael Jordan fór á kostum með Chicago — skorði 53 stig og rauf 50 stiga múrinn f 28. sinn á ferlinum. Auk þess náði hann ellefu fráköstum og stal boltanum sex sinn- um. „Þetta var einn af þeim leikjum þar sem alit gengur upp. Félögum mínum gekk illa en hins vegar var allt annað upp á ten- ingnum hjá mér, hvert skotið á fætur öðra rataði rétta leið,“ sagði snillingurinn. Af 53 stigíim gerði hann 34 í síðari hálfleik en þá hitti hann úr 21 af 28 tilraunum og úr 9 af 10 vítaskotum. Þetta var þrítugasti heimasigur Bulls í röð sem hefur aðeins tapað sex leikjum í vetur en sigrað í 54. Blak 1. deild karla: ÍS-ÞrótturN.............2:3 HK-KA...................3:2 Handknattleikur 2. deild karla: ÍH-ÞórAk..............17:22 Knattspyrna Holland RKC Waalwijk - PSV Eindhoven.......1:3 Petrovic (20.) — Nilis (10.), Stam (40.), Vink (45.) Þýskaland Bayer Leverkusen - Stuttgart......0:0 21.400. Hamburg - Diisseldorf.............4:1 Ivanauskas (57.), Jaehnig (66.), Baeron (77.), Albertz (84. - vítasp.) — Tonello (89.). 19.481. Portúgal Campomaiorense - Porto............0:1 Vináttuleikur Santa Cruz, Bolivíu: Bolivia - Peru....................2:0 Milton Coimbra 2 (46., 52.). ■Coimbra, sem er 21 árs, lék sinn fyrsta landsleik — skoraði með skalla og síðan úr aukaspyrnu. Þetta var þriðji sigurleikur Bolivíu í röð, sem hefur ekki tapað sex leikj- um undir stjórn Svartfellingsins Dusan Draskovic. UM HELGINA Handknattleikur 1. deild karla: Sunnudagur:, Strandgata: Haukar-FH............20.30 KA-heimilið: KA-Stjarnan............20 Mánudagur: yalsheimilið: Valur-Grótta...........20 Ásgarður: Stjaman - UMFA.............20 2, deild karla: Laugardagur: Framhús: Fram - HK...................16 Smárinn: Breiðablik - Þór Ak.........16 Mánudagur: Smárinn: Breiðablik - Fylkir.........20 Kvennalandsleikir: Laugardagur: Vestm’eyjar: ísland - Svíþjóð.....13.30 Sunnudagur: Vestm’eyjar: ísland - Svíþjóð.....13.30 Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Laugardagur: Sauð’krókur: UMFT-UMFN...............16 Seljaskóli: IR-Haukar................16 Sunnudagur: Borgarnes: UMFS-UMFG.................16 Selt’nes: KR-Keflavík................16 ■Ef til þess kemur að UMFN og UMFT annarsvegar og Haukar og ÍR hins vegar þurfi að leika þriðja leikinn í úrslitakeppn- inni fara þeir leikir fram í Njarðvík og í Hafnarfirði á mánudagskvöldið kl. 20. 1. deild kvenna: Sauð’krókur: UMFT-UMFG.............16 Seljaskóli: ÍR-Kelfavík............20 Smárinn: Breiðablik - KR...........20 Valsheimili: Valur -ÍA.............17 Mánudagur: Kennarask.: ÍS - Njarðvík..........20 1. deild karla: Sunnudagur: Þorláksh.: Þór-Snæfell.............14 Blak 1. deild karla: Laugardagur: Hagas.: Þró. R.-Þr.Nes..........15.30 1. deild kvenna: Laugardagur: Hagaskóli: ÍS-ÞrótturN.............14 Ásgarður: Stjarnan - KA............16 Fimleikar Islandsmeistaramótið fer fram í Laugar- dalshöll í dag og á morgun. Keppni hefst kl. 13 báða dagana. Karate Fyrsta kumite-mótið í bikarkeppni Karate- sambands íslands fer fram í dag í íþrótta- húsi Laugamesskóla og hefst klukkan 14. Keppt verður í tveimur þyngdarflokkum karla og í opnum flokki kvenna. Knattspyrnuþjálfarafélag íslands Knattspymuþjálfarafélag íslands heldur afmælisráðstefnu 15. og 16. mars nk. á Hótel Sögu. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: Föstudagur 15. mars: Kl. 17.30 Skráning. Kl. 18.00 Hvernig á að leika varnarleik? Bo Johannsson, landsliðsþjálfari Dana. Kl. 20.00 Afmælishóf KÞÍ. Laugardagur 16. mars: Kl. 10.00 Hvemig á að leika sóknarleik? Erich Rutemöller, landsliðsþjálfari Þýskalands U-16. Kl. 13.30 Hæfileikamótun og þjálfun yngri landsliða: Fleming Fledslev, aðstoðarlandsliðsþjálfari Dana og landsliðsþjálfari U-19 ára. Kl. 16.30 Knattspyrnuskólar að hætti Dana fyrir yngstu knattspyrnu- mennina: Christian Bordingárd, þjálfari danska knattspyrnusambandsins. Kl. 17.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnan og hófið er ðllum opið og eru þjálfarar hvattir til að niæta. Skráning fer fram hjá Bjarna St. Konráðssyni, s. 553 0533 eða 563 0300 og Bjarna Jóhannssyni, s. 566 8566 eða 566 8660. KORFUKNATTLEIKUR Naumt hjá Keflvíkingum skrifar frá Keflavik Við lékum herfilega illa síðustu mínúturnar og gáfum þeim um ieið tækifæri á að komast inn ^^^■1 í leikinn, en sigur Björn er sigur og þetta Blöndal var ákaflega þýð- ingarmikið skref hjá okkur. Nú er bara að standa sig á sunnudaginn og þá ætlum við að klára dæmið," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður Keflvíkinga, eftir að lið hans hafði unnið nauman sigur á KR-ingum, 89:79, í Keflvík í gær- kvöldi. KR-ingum tókst að jafna, 79:79, þegar 3 sekúndubrot voru eftir, en þeir brutu klaufalega í þann mund sem leiktíminn rann úr og það kostaði tvö vítaskot sem Keflvíkingar nýttu. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 8-liða úrslita- keppninni og mætast þau aftur á heimavelli KR annað kvöld. Það lið sem fyrr sigrar í tveim leikjum heldur áfram. I hálfleik var staðan 41:36. Leikurinn var ekki vel leikinn, mikil harka, og urðu 5 leikmenn að yfirgefa völlinn með 5 villur áður en yfir lauk, 3 úr KR og 2 úr Keflavík. Vesturbæjarliðið bytj- aði vel, en afar slakur kafli um miðjan fyrri hálfleik, þar sem Kefl- víkingar settu 10 stig í röð í stöð- unni 18:26, breytti snarlega gangi mála. Heimamenn komust síðan í 36:29 og höfðu eftir það örugga forustu allt til loka þegar KR-ing- um tókst með mikilli baráttu að jafna. „Það vantaði tvo lykilmenn í liðið og ef þeir hefðu verið með er ég sannfærður um að okkur hefði tekist að sigra. Við vorum slakir og Keflvíkingar fengu allt of mikið svigrúm," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR. Bestu menn í liði Keflvíkinga voru þeir Albert Óskarsson, Falur Harðarson og Guðjón Skúlason. Hjá KR-ingum voru bestu menn þeir Jonatnan Bow og Hermann Hauksson. Mikil vamar barátta í Grindavík GRINDVÍKINGAR lögðu bar- áttuglaða Borgnesinga að velli í leik hinna sterku varna í Grindavík ígærkvöldi, 78:63. Leikurinn einkenndist af sterkum varnarleik og baráttu beggja liða sem kom niður á áferð körfuboltans. Eg þekki Borgarnesliðið mjög vel og vissi að þetta er stemmningslið, úrslitalið, og það kom mér ekkert á Frímann óvart að Þeir væru Ólafsson yfir í byijun. Liðin skrífarfrá skiptust á að hafa Grindavík forystu en ég er ánægðastur með að við héldum okkur inni í leiknum með góðum varnarleik. Það verður ekkert gefið í úrslitakeppninni og þar mætast tvö sterk lið hveiju sinni en svo lengi sem menn spila vörn og leggja sig fram, skilar það sér til baka. Það er góður hugur í mönnum fyrir leikinn í Borgar- nesi og þar er alltaf gaman að spila fyrir framan góða áhorfend- ur og ég vona að okkar áhorfend- ur mæti svo úr geti orðið góður leikur og frábær stemmning," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga. Lið Grindavíkur var jafnt í leiknum og hefur stigaskor ekki skipst svo jafnt í vetur. Fyrri hálfleikur var skynsamlega leik- inn af báðum liðum sem lögðu áherslu á öryggi í vörninni. Mikil barátta Borgnesinga í fyrri hálf- leik kom þó niður á liðinu í seinni hálfleik þegar fór að draga af lykilmönnum og heimamenn voru fljótir að ganga á lagið og skor- uðu 17 stig gegn tveimur stigum gestanna um miðjan hálfleikinn og gerðu út um leikinn. „Við misstum einbeitinguna í smátíma í seinni hálfleik og það var nóg til að gefa þeim 10 stiga forskot. Fyrri hálfleikur og byijun þess seinni var mjög góður hjá okkur en það var eins og þegar við vorum komnir yfir að verkinu væri þar með lokið. Við verðum að venjast því að vera yfir. Við ætlum hins vegar að vinna heima og koma aftur hingað á þriðju- daginn,“ sagði Tómas Holton, þjálfari og leikmaður Borgnes- inga, í leikslok. VARASALVI - VARASMYRSL ENDURNÆRIR ÞURRAR OG SPRUNGNAR VARIR Pharmaco hf. MORGUNBLAÐIÐ FRJALSÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 9. MARZ 1996 D 3 illinn innsiglaður Morgunblaðið/Golli SIGUR Völu vaktl mikla athygli. Hér er hún að koma inn á fund með blaðamönnum að lokinni keppni, en þar biðu tugir þeirra eftir að ná af henni tali. Vala felldi naum- lega í tilraun við Evrópumet Átján ára á sínu tyrsta Evrópumóti og beint á efsta þrep verðlaunapallsins sæti á heimslistanum. Síðan var auðvitað ekkert annað að gera en að reyna við Evrópumet, ég var orðin of þreytt til að ná því,“ sagði Vala. Vala sagði í samtali við Morgun- biaðið, áður en hún hélt á Evrópu- mótið, að hún ætlaði að gera sitt besta, en vildi ekki lofa neinu. Hún var samt dálítið hikandi þegar hún sagði þetta, eins og hún byggist alveg eins við að sigra. Var það raunin? „Eigum við ekki að segja að ég hafi vitað að ég gæti bætt mig og ef allt gengi í haginn gæti vel hugs- ast að mér tækist að sigra. Ég vildi þó ekki vera með neinar yfirlýsing- ar — en ég vissi að ég gæti þetta.“ Heimsmethafinn Daniela Bartova frá Tékklandi varð í sjötta sæti, stökk 3,95 metra en fyrirfram var reiknað með öruggum sigri hennar. Eftir að hafa farið yfir 3,95 metra feldi hún 4,05 metra. Þá fékk hún tvær tilraunir við 4,10 metra en mistókst í tvígang og varð að játa sig sigraða af hinni ungu is- lensku stúlku Völu Flosadóttur. „ÞETTA er alveg stórkostlegt og ég er ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ var það fyrsta sem Vala Flosadóttir, nýkrýndur Evrópumeistari í stangarstökki, sagði þegar hún hafði lokið keppni á EM í frjálsíþróttum innanhúss í Globen-höilinni í Stokk- hólmi í gærkvöldi. Vala stökk 4,16 metra og bætti eigin árang- ur, sem jafnframt er Norðurlandamet og heimsmet unglinga, um fimm sentimetra. Þá átti hún góðar tilraunir við nýtt Evrópu- met, 4,23 metra, en tókst ekki að komast yfir þá hæð. Með sigr- inum skráði Vala nafn sitt á spjöld frjálsíþróttasögunnar vegna þess að hún er fyrsti Evrópumeistarinn í þessari nýju keppnis- grein en þetta er ífyrsta sinn sem keppt er í stangarstökki kvenna á Evrópumóti. Jafnframt varð hún fyrst íslenskra kvenna til að vinna gullverðlaun á Evrópumeistaramóti ífrjálsíþróttum. Meðal þeirra sem urðu að sætta sig við að tapa fyrir Völu var heimsmet- hafinn Daniela Bartova frá Tékklandi en hún á heimsmetið og hefur auk þess sett tíu heimsmet á sl. ári. Glæsilegur árangur hjá þessari 18 ára stúlku sem er búsett hér í Svíþjóð. VALA Flosadóttir er hér að hefja sig til „flugs“ í metstðkk- inu, 4,16 metrar, í Globenhöll- inni í gærkvöldi og um leið að tryggja sér Evrópumeistaratit- llinn í stangarstökki fyrst kvenna. Þá setti hún Islands-, Norðurlandamet og heimsmet unglinga. Hún var yngsti kepp- andinn í greininni en eigi að síður þótti sérfróðum mönnum sem horfðu á keppnina að tækni hennar bæri af öðrum keppendum. Vala var öryggið uppmálað alveg frá byijun, en hún hóf keppni þegar ráin var komin í 3,60 m. Hún mggm fór yfir hveija hæð- Skúli Unnar ina á fætur annarri, Sveinsson alltaf í fyrstu tilraun skrifar frá en á sama tíma voru Stokkhólmi helstu keppinautar hennar að skreiðast yfir í annarri eða þriðju tilraun. Þetta kveikti von í bijósti manna um að ef til vill væri ísland að eignast Evrópu- meistara á nýjan leik eftir margra ára bið. Og hin unga íþróttakona brást ekki — yfir 4,16 í fýrstu til- raun. Þegar hún var orðin ein eftir í keppninni lét hún hækka í 4,23 og gerði þijár heiðarlegar tilraunir til að bæta Evrópumetið um einn sentimetra, en það verður að bíða betri tíma. og rétt felldi síðan 4,23. „Ég var dálítð taugatrekkt í upp- hituninni og í upphafi keppninnar en síðan hvarf það eftir því sem líða tók á og mér leið mjög vel. Þegar ég fór yfir 4,10 ákvað ég að láta fyrst hækka í 4,16 því ef ég næði þeirri hæð yrði ég í þriðja verður haldið mánudagana 25. mars og 1. apríl kl. 20 í Valsheimílinu að Hlíðarenda. Spilaður er Mitchell tvímenningur. Þátttaka tilkynnist til húsvarðar í síma 551-1134. Ailir bridsarar eru velkomnir. Veítt verða peningaverðlaun. Bridsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.