Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 33 Uif CDH Sími 562 57 223 OPIÐ: VIRKA DAGA 9-18. VALHÚSABRAUT SUNNUDAGA11-14. BÍLSKÚR. BERGSTAÐASTRTÆTI. EINBÝLI. Stórglæsil. einb. á 3 hæðum, verulega endurbætt m.a. eldhús, gólfefni, raf- og hitalagnir, baðherb. og garður með nýjum, stórum sólpalli. Áhv. 6,7 millj. Verð 21 millj. Ath. skipti á minna sérbýli miðsv. í Rvik. Uppl. skrifst. 409. RAUÐAGERÐI - EINB./TVÍB. Borgartúni 24, Reykjavík - SER + GULLSMARI - 4RA HERB. NEÐSTALEITI - 4RA HERB. Góð 141 fm sérh. á 1. hæð í þrib. ásamt 27 fm bílsk. 3-4 svefnh , stofa, eldh., baðh. og þvottah. Húsið í góðu ástandi. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,4 millj. (Skipti á minni eign. 384. LANGHOLTSVEGUR Fax 562 57 25 OFANLEITI - 3JA HERB. 2 íbúðir. Glæsilegt mjög vandað einb./tvíbýli með innbyggðum bílskúr ca 300 fm. Á neðri hæð er 3ja herb. íbúð m. sér inngangi. Verð 19,8 millj. 283 GRETTISGATA - EINB. Faiiegt einb., kjallari, hæð og ris, alls ca 125 fm ásamt stórri útigeymslu, innréttuð sem 21 fm herb., 2 stofur, 4 svefnherb. Áhv. bygg- sj. + húsbréf. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. 1266. ENGJASEL - RAÐHÚS. Faiiegt raðhús, kjallari, hæð og efri hæð, alls ca 218 fm auk 33 fm í bílskýli. 1. hæð er forst., hol, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb. og baðherb. 2. hæð: Stofa, borðstofa, fallegt eldh. og 1 herb. Kjallari: Góðar geymslur, þvottahús o.fl. Verð aðeins 10,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 433. SLÉTTUVEGUR/SÓLVOGUR <><t, „ - *n IWijWíS li * l*» f**jm:m m*sStóSBg, t t«t ■ -*”■ n Mjög góð sérhæð á 1. hæð I þríbýli ca 100 fm ásamt skúr. 2 saml. stofur, 2-3 svefnh. Flísal. bað. Endurnýjaðar hitalagnir, gluggar, gler og drenlögn. Áhv. ca 4 millj Verð 8 millj. 1415. Stórglæsileg 4ra herb. ca. 122 fm íbúð á 4. hæð ásamt bílskýli. Eldhús, stofa og borðstofa m. parketi. 3 svefnh. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni eign. 1365. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI - 4RA HERB. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðri lyftublokk. 3 svefnherb. - skápar i öllum. Parket á gólfi. Ágætar innréttingar. Suðursv. Frábært útsýni. Þvotta- og þurrk- herb. á hæðinni. Verð aðeins 6,5 millj. 1391. AUSTURSTRÖND - 4RA. Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca 102 fm auk bíl- skýlis. Stofa, borðstofa m. parketi. Góð eld- húsinnrétting. Þvottahús á hæðinni. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,4 mill- Ij. 1119. Glæsileg 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð í nýju lyftuhúsi. Fullbúin án gólfefna. Öll sameign utan sem innan afhendist fullbúin. Frágengin lóð m. malbikuðum bílastæðum og gróðri. Verð 8,2 millj. 1403. FÍFUSEL - 4RA HERB. Góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð ca 84 fm ásamt 27 fm bílskýli. Hús og sameign I mjög góðu lagi. Áhv. ca 3 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. 1341. VESTURGATA - 3JA HERB. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bíl- skúr í mjög góðu fjölbýli. Húsið klætt Steni. Sameign og lóð til fyrirmyndar. Suðursv. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,5 millj. 1346. Fyrir 55 ára og eldri. Stórglæsileg 137 fm ibúð á 1. hæð, fullbún án gólfefna. Glæsileg sameign. Verð 11,9 millj. 914. GRÆNAMÝRI - SELTJ. - SER- HÆÐ + BÍLSK. Glæsileg sérhæð 1. hæð 111,4 fm. Allt sér. Góður 24,5 fm bíl- skúr. Fullbúið utan, tilbúið undir tréverk innan. Verð 10,3 millj. DRAUMASTAÐUR SJOMANNSINS og þeirra sem vilja njóta stórkostlegs útsýnis yfir höfnina og mannlífsins í hjarta Hafnarfjaröar Fjarðargata 17 - Hafnarfirði 3ja-4ra herb. fullbúnar íbúðir án góifefna. 0 Öll sameign fullfrágengin. 0 Sér þvottahús I íbúð. 0 Stutt í alla þjónustu. 0 Mjög vandaður frágangur. 0 Fullbúin íbúð til sýnis. 0 Sjón er sögu ríkari. 0 Sveigjanleg greiðslukjör. 0 Möguleg eignaskipti. Flísalagt bað með baðkari og sturtuklefa Stórkostlegt útsýni Glæsilegar innréttingar Gullfalleg 3ja herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. 1401. HAMRABORG - 3JA HERB. Góð 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 2. hæð. Bllageymsla. Áhv. 800 þús. Verð 6,5 millj. 402. JÖKLASEL - 3JA HERB. Glæsileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð (efstu). Stofa m. parketi. Suðursvalir. Eldhús með góðum innréttingum. Möguleiki á stækkun í risi. Áhv. 900 þús. byggsj. Verð 7,5 millj. 1376. LÆKJARGATA - 3JA HERB. Fyrir þá sem vilja vera I hjarta Reykjavíkur. Góð 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 5. hæð í glæsilegu, nýju lyftuhúsi við Lækjargötu. Ahv. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. 1383. Heimilis- laus í pólitík Hóm. Reuter. HEIMILSLAUS maður á Ítalíu hef- ur afráðið að stofna stjórnmála- flokk þeirra sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Elio Botta, sem í eina tíð var grínisti og leikari, kveðst stefna að því að afla sér stuðnings hinna heimilislausu á Ítalíu og vonast eft- ir að verða kjörinn á þing í kosning- unum sem fram fara 21. apríl. Botta kynnti þessa ákvörðun á Torgi Heilagrar Maríu í Trestevere- hverfinu en þar heldur hann yfir- leitt til. Flokkurinn nefnist „Endur- fæðingar-fylkingin“ og er merki hans stafur á hvern bundnar hafa verið smávægilegár jarðneskar eig- ur. Kvað hann þetta vera tákn þeirra sern hvergi ættu sér heimili. Elio Botta segist vera „uni 37 ára gamall“ og boðar að engin út- gáfu- eða auglýsingastarfsemi muni fara fram á vegum flokksins. „Það eina sem ég bið um er að ein- hver láni mér farsímann sinn fram yfir kosningarnar,“ sagði hann og hlaut sú bón litlar undirtekir meðal viðstaddra. Farsi David Waisglass Gordon Coulthart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.