Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 37 I DAG Arnað heilla OrVÁRA afmæli. í dag, OVrsunnudaginn 10. mars, er áttræð Helga Sveinsdóttir, Vík í Mýr- dal. Hún er að heiman á afmælisdaginn. UUmorgun, mánudaginn 11. mars, verður sextugur Jens Olafsson, verslunar- stjóri KASK, Hlíðartúni 1, Hornafirði. Hann og eiginkona hans Helga Steinunn Ólafsdóttir verða að heiman. fT OÁRA afmæli. Á Ovrmorgun, mánudaginn 11. mars, verður fimmtug Kristín Steinsdóttir, rit- höfundur. Eiginmaður hennar er Jón Hálfdanar- son, eðlisfræðingur og forstöðumaður rann- sókna lijá. íslenska Járn- blendifélaginu á Grund- artanga. Kristín er að heiman á afmælinu. MORGUNBLAÐÍÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir lielgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: pr/VÁRA afmæli. í dag, Vfsunnudaginn 10. mars, er fimmtug Elva Finnbogadóttir, Giljaseli 7, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sal SEM- hússins, Sléttuvegi 1-3 í dag kl. 15-18. Pennavinir SEXTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Akiko Shida, 945-3 Suhara, Sumon-mura, Kita uonuma-gun, Niigata-ken 946-02, Japan. ÁSTRALSKUR 35 ára karl- maður með mikinn áhuga á bresku popphljómsveitinni Led Zeppelin langar að eignast eitthvað í safn sitt sem minnir á tónleika henn- ar hér á landi í júní 1970: Jim Farmer, 116 Dart Street, Redland Bay, QLD 4165, Australia. SEXTÁN ára piltur í Tanza- níu með áhuga á frímerkj- um, póstkortum, skáldsög- um, tónlist og íþróttum: Nicholause Mtei, St. James’ Seminary, Perfectus Lewanga, P.O. Box 1927, Moshi, Tanzania. ÞRETTÁN ára bandarískur piltur með áhuga á skák: Shaun Hernandez, 5419 E. Cambridge, Phoenix, Arizona 85008, U.S.A. SAUTJÁN ára þýsk stúlka með áhuga á tónlist, skáta- starfi, tungumálum, nemur m.a. ensku, frönsku, spænsku og rússnesku: Gudrun Stör, Mörikestrasse 40, D-88285 Bodnegg, Germany. Dagbók Morgunblaðsins, 103 Reykjavík. ff/VÁRA afmæli. Þriðju- O Udaginn 12. mars verð- Kringlunni 1( ur fimmtugur Sigurður in9 Jonsson, framkvæmda- stjóri ^ Kaupmannasam- taka íslands, Hlaðbrekku 18, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum sama dag kl. 17-20 í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, Reykjavík. HOGNIHREKKVÍSI COSPER STJÖRNUSPA eTtir Frances Drake 4^0+ FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrirþig orði, ogátt auðvelt með að umgangastaðra. Hrútur (21. márs - 19. apríl) ** Dagurinn er ekki vel til þess fallinn að hefja vinnu við nýtt heimaverkefni. Reyndu frekar að nota frístundirnar til hvíldar. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Þótt nú sé frídagur, er vinnu- gleðin mikil, og þér tekst að leysa nokkur gömul verkefni. Notaðu svo kvöldið til að slaka á. Tvíburar (21. maí - 20.jún!) Fyrri hluta dags gæti komið upp milli ástvina smávegis ágreiningur sem fljótt tekst að leysa. Ferðalag er í vænd- um. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) Þú færð óvænt heimboð sím- leiðis, og ættir að gefa þér tíma til að þiggja það. Þar kynnist þú einhveijum, sem reynist þér vel. VAKNAÐU Júiíus! Þú ert ekki fyrir framan sjónvarpið núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Ágreiningur um fjármálin getur komið upp milli ást- vina, en ef málin eru rædd af skynsemi, finnst viðunandi lausn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Umdeilt og viðkvæmt mál getur valdið vinslitum ef þú sýnir ekki samningsvilja. Reyndu að líta á málið frá báðum hliðum. Vog (23. sépt. - 22. október) Þegar þú sannfærist um að eitthvað sé satt og rétt er fátt sem getur breytt þeirri skoðun þinni, þótt aðrir séu ekki sammála. Sporódreki (23. okti - 21. nóvember) Ágreiningur um fjármálin getur spillt góðu sambandi ástvina í dag. En ef málin eru rædd í einíægni finnst leið til sátta. ' Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það fer þér illa að viðhafa stór orð eða napuryrði, sem geta sært þína nánustu. Reyndu frekar að sýna þeim skilning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það kunna ekki allir að meta kímnigáfu þína, og þú ættir að hugsa áður en þú talar. En kvöldið verður afburða gott. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Fyrri hluta dags nýtur þú þess að geta sinnt málefnum heimilisins. Seinna gefst svo góður tími til að blanda geði við aðra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinir vinna saman að hug- mynd, sem getur gefið góðan arð. Það væri samt óviturlegt að trúa öðrum fyrir málinu í bili. SIEMENS GSM-farsíminn sem allir miða við! Þessi GSM-farsími heitir S4 og er ífá Siemens. Hann er léttur, fyrirferðai'lítill og einfaldur í notkun. Hann er traust þýsk gæðavara. Við bjóðum þennan farsíma á mjög hagstæðu verði ásamt faglegri ráðgjöf og þjónustu hjá tækni- og þjónustudeíld oklcar. Það er óþaríi að leita amiað. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 Siemens S4 Einkaumbpð fýrir Siemens á Islandi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Viltu eignast hlut í hjúkrunarheimili? - og tryggja öryggi þitt í ellinni Undanfarna mánuði hafa nokkrir einstaklingar kannað nýjan valkost í öldrunarþjónustu. Um er að ræða byggingu og rekstur lítils hjúkrunar- og umönnunarheimilis fyrir aldraða í Reykjavík sem yrði í eigu þeirra sjálfra. Með eignaraðild og áhrifum á rekstur lítils hjúkrunarheimilis getur fólk fengið sérherbergi, góða umönnun og öryggi. Þeir sem hafa áhuga á að fá nánari upplýsingar um þessi áform eru góðfúslega beðnir um að fylla út meðfylgjandi svarseðil og setja í póst. Undirbúningshópur fyrir byggingu hjúkrunar- og umönnunarheimilis Nafn____________________________ Kennitala. .......•___í__I______ Heimili__. __________.... .....ú—. Póstnúmer Dagsetning Sveitíjrfélag Svarseðill sendist til: Undirbúningshópur fyrir byggingu hjúkrunar- og umönnunarheimilis, b/t Kynning Og Markaður ehf., Austurstræti 6, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.