Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 47 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til föstudags verður suðlæg átt rikjandi með slyddu eða éljagangi víða um land en norðanlands verður úrkomulítið. Hiti nálægt frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði 1 V 3 meö þvi að velja við- n i 8*5 __^ eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á 0 Helstu breytingar til dagsins i dag: Grunn lægð fyrir sunnan land fer norðuryfír landið austanvert. Djúp lægð við Nýfundnaland nálgast ísland. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma “C Veður "C Veður Akureyri 3 snjóél Glasgow 4 mistur Reykjavík 1 snjó'él Hamborg -3 heiðskírt Bergen -2 heiðskírt London 2 þokumóða Helsinki -10 léttskýjað Los Angeles 18 skýjað Kaupmannahöfn -3 léttskýjað Lúxemborg -3 heiðskírt Narssarssuaq -15 helðskirt Madríd 6 skýjað Nuuk -10 snjóél Malaga 12 þokumóða Ósló -10 léttskýjað Mallorca 3 skýjað Stokkhólmur -3 hrimþoka Montreal -12 vantar Þórshöfn 5 alskýjað New York - vantar Algarve 13 rigning Orlando 4 heiðskírt Amsterdam 0 þokumóða Parfs - vantar Barcelona 7 þokumóða Madeira 14 skýjað Beriín - vantar Róm 6 þokumóða Chicago -11 heiðskírt Vín -3 þokumóða Feneyjar -1 þokumóða Washington -7 léttskýjað Frankfurt -1 heiðskírt Winnipeg -17 heiðskírt 10. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 03.16 0,6 09.20 3,8 15.32 0,7 21.43 3,8 08.01 13.36 19.13 05.18 (SAFJÖRÐUR 05.27 0,3 11.15 1,9 17.40 0,3 23.43 1,8 08.10 13.42 19-17 15.25 SIGLUFJÖRÐUR 01.38 1,2 07.37 0,2 13.59 1,2 19.59 0,3 07.52 13.24 18.58 05.06 DJÚPIVOGUR 00.30 0,2 06.26 1,8 12.38 0,2 18.48 1,9 07.32 13.07 18.43 04.48 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Siómælinqar íslands Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ‘ ‘ Rigning yr, Skúrir < Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ..... . V* | Vindörin sýnir vind- 1 Slydda T/ Slydduél j stefnu og fjöðrin » I vinHctvric hoil finA Snjókoma y Él vindstyrk, heil fjöður é 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit á hádegi í gær: Yfir Finnlandi er víðáttumikil 1046 millibara hæð. Við strönd Grænlands vestur af Reykjanesi er minnkandi 988 millibara lægð og yfir íslandi er nærri kyrrstætt lægðardrag. Yfir Nýfundnalandi er vaxandi 975 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: Fyrri hluta dags verður breytileg átt og slydda eða rigning norðan- og austanlands en þar styttir upp síðdegis. Suðvestan- og vestanlands verður þurrt fram eftir degi en síðdegis hvessir af suðaustri og fer að rigna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er sunnudagur 10. mars, 70. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Þegar ég hugsaði: „Mér skríðnar fótur,“ þá studdi mig miskunn þín Drottinn. Lang'holtskirkja, Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Fræðsla: Ungbamanudd. Þórg- unna Þórarinsdóttir og Hjördís Halldórsdóttir, hjúkr.fr. Aftansöngur mánudag kl. 18. Lesið úr Passíusálmunum fram að páskum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Laxfoss, Altona og Vigri. Á morgun fer Siglfirðingur. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er rússneski togar- inn Sheremtyevo vænt- anlegur og á morgun mánudag koma togar- arnir Málmey og Skag- firðingur til löndunar. Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Öll spila- mennska fellur niður í Risinu í dag. Afmælis- dagskrá í Ráðhúsinu frá kl. 15.30. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Vesturgata 7. Vetrar- ferð verður farin fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 12.30 á Reykja- nesið. Kaffiveitingar í veitingahúsinu við Bláa Lónið. Sr. Svavar Stef- ánsson tekur á móti fólkinu í Strandakirkju og Byggðasafnið í Hús- inu á Eyrarbakka skoð- að. Kvöldverður, skemmtidagskrá og dans á Hótel Örk. Skráning í síma 562-7077. Gerðuberg, Á morgun mánudag ki. 13 verður fyrirlestur á vegum Gigtarfélags íslands „Gigtarsjúkdómar, sér- staða Ísiands til rann- sókna“. Jón Þorsteins- son, yfirlæknir, og gigt- arsérfræðingur kynnir og svarar fyrirspurnum. Skaftfellingafélagið i Reykjavík er með fé- lagsvist í dag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Miða- sala á árshátíðina sem haldin verður laugar- daginn 16. mars nk. verður á sama stað. (Sálm. 94, 18.) ITC-deiIdin Kvistur heldur fund í Litlu- Brekku, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, á morg- un mánudag kl. 20 sem er öllum opinn. Uppl. gefur Kristín i s. 587-2155. Öldungaráð Hauka er með spilakvöld í Hauka- húsinu miðvikudaginn 13. mars nk. kl. 20.30. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur hatta- fund í safnaðarheimilinu 11. mars kl. 20. Tísku- sýning, skemmtiatriði. Nýir félagar velkomnir. Kirkjulundur, Kefla- vík. Nærhópur Bjarma um sorg og sorgarferli kl. 20.30 á morgun mánudag. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verður púttað í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. Seniordans kl. 16 í safnaðarheimili Digra- neskirkju. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Ás- kirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir. Grensáskirkja. Bæna- stund á morgun mánu- dag kl. 18. Ritningalest- ur, íhugun, o.fl. Koma má fyrirbænaefnum til kirkjunnar í síma 553-2950. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Kyrrðar- stund með lestri Passíu- sálma mánudag kl. 12.15. Háteigskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Trú og streita. Fræðslu- og samfélags- kvöld mánudag kl. 20. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld kl. 20.30 fyrirlestur um fyrstu hjálp á vegum mæðramorgna. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags^ kvöld kl. 20. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús mánudag ki. 13-15.30. Handa- vinna og spil. Fótsnyrt- ing, uppl. í s. 557-4521. Fundur fyrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Foreldramorgnar í safn- aðarheimili þriðjudag^ kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. FunduT æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunar- klúbbur presta þriðju- dag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Siguijóns Áma Eyjólfssonar, hér- aðsprests. Seljakirkja. Fundur í vihadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Landakirkja. KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. „Er vit í vímunni?" Einar Gylfi mælir sér mót við unglinga bæjarins og flölmennt verður í safn- aðarheimilinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<®CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 hrakninga, 4 ávöxtur, 7 úrskurður, 8 formæð- ur, 9 mergð, II leðju, 13 at, 14 málminum, 15 haf, 17 södd, 20 lamdi, 22 ber, 23 snúa upp á, 24 þurrkuð út, 25 hafa fyrir sið. 1 víntegund, 2 ber, 3 harmur, 4 líf, 5 lestrar- merki, 6 hinar, 10 gestagangur, 12 und, 13 nokkur, 15 gefa gaum að, 16 árnum, 18 líkamshlutinn, 19 fugl, 20 iögun, 21 dá. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 rekkjuvoð, 8 eljan, 9 dáður, 10 nýr, 11 dorma, 13 aumur, 15 stáls, 18 slæða, 21 vol, 22 fræða, 23 ásinn, 24 villingur. Lóðrétt: — 2 eijur, 3 kenna, 4 undra, 5 orðum, 6 held, 7 þrír, 12 mál, 14 uml, 15 saft, 16 áræði, 17 svall, 18 sláin, 19 æðinu, 20 asni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.