Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAUGi YSINGAR Hugbúnaðar- fyrirtæki - stofnanir Höfum á skrá: • Kerfisfræðinga. • Forritara. Sparið óþarfa fyrirhöfn og auglýsingakostn- að, hafið samband. Fljót og góð þjónusta. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitlsbraut 58-60. 108 Reykjavik Síml 588 33 09. fax 588 36 59 STRENGURhf. Strengurhf. er framsækið hugbúnaðarfyrirtseki með fjölþætta starfsemi. Fyrirtækið býr yfir viðtxkri reynslu við hönnun hugbúnaðar fyrir hvers kyns viðskipti og verkfræði. Strengur hf. er dreifangar- þróunaraðili á viðskiptakerfinu Fjölni sem nýtur mikilla vinsælda sökum sveigjanleika og rekstraröryggis. Þá er Strengur jafnframt dreifingar- og þróunaraðili á gagnasafns- og þróunarumhverfinu Informix. Strengur hf. er umboðsaðili fjármálafyrirtæícisins Down Jones/Telerate á íslandi og starfrækir upplýsingabankann HAFSJÓ, sem er sniðinn fyrir alhliða rekstur. Strengur hf. veitir aðgang að Morgunblaðinu oggreinarsafni þess á lntemetinu. Fyrirtækið hefur nú flutt alla starfsemi sína íÁrtnúla 7 í stærra og hentugra húsnæði. Lögð er áhersla á fyrsta flokks vinnuaðstöðu oggóðan starfsanda. INFORMIK SÍRFRÆÐINGUR Vegna aukinna verkefna og nýrrar tækni óskar Strengur hf. eftir að ráða gagnasafnssérfræðing til starfa við Informix. Informix keypti á síðasta ári Illustra InformationTechnologies. Illustra er leiðandi í sk. hlutbundnum venslagagnagrunnum (Object Relational DBMS), þar sem gagnagrunnurinn er útvíkkanlegur (totaly extendable) og hlutbundinn. Notendur geta búið til eigin gagnatög ígegnum sk.„DataBlades" og einnig eru til stöðluð gagnatög, t.d. fyrir myndir hlóð, videó, tímaraðir, landupplýsingar („spatial data"), texta og HTML . lnformix mun setja þessa tækni inn í nxstu útgáfu gagnasafns síns, Informix Universal Server, sem er væntanlegur fyrir lok þessa árs. Aðrar nýjungar eru Informix OnLine Dynamic Server og lnformix OnLine Workgroup Server fyrir Windows NT. Nánari upplýsingar um Informix, Illustra og Universal Server er hægt að finna á http:llwzmv.illustra.coml og http://www.informix.com/ Starfið Starfið felst í tæknilegri þjónustu og ráðgjöf við nú- verandi og verðandi viðskiptavini Strengs hf. á sviði Informix og lllustra. Þjálfun ferfram hérlendis og erlendis. Hæfniskröfur Óskað er eftir einstklingi með haldgóða þekkingu á SQL gagnasafnskerfum eins og t.d. Informix OnLine. Lögð er áhersla á metnað til að veita faglega ráðgjöf og góða þjónustu. í boði er gott framtíðastarf þar sem frumkvæði og sjáifstæði fá að njóta sín. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknirtil Ráðgarðs merktar:„Strengur - lnformix.“ fyrir 19. mars nk. RAÐGARÐUR lif SljÓRNLNARQGREKSIRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REVKJAVÍK SÍMI 533-1800 netfang: radgard@itn.is Skrifstofustarf Akranesi Óskum eftir að ráða starfsmann til að sjá um bókhald og vinna almenn sölustörf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast í pósthólf 60, 300, Akranesi, merkt: „Skrifstofustarf" fyrir 15. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað. Traust og umsvifamikil verkfræðistofa.með fjölbreytt verksvið óskar að ráða gagnagrunnsforritara. Starfssvið Gagnagrunnsforritun í Windows, SQL, Access o.fl. Leitað er að kerfisfræðingi, tölvunarfræðingi eða aðila með sambærilega menntun. í boði er gott starf fyrir einstakling með faglegan metnað. Laun eru samkomulag. Nýútskrifaðir koma vel til greina. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Gagnagrunnsforritun" fyrir 16 mars nk. RÁÐGARÐURhf SIJÓRhONAROGREKSIRARRÁEX3]ÖF FURUGERBt 5 108 REYKJAVÍK SÍMt 533-1800 netfang: radgard@ltn.is Laus staða Staða forstöðumanns á heimili 6 fjölfatlaðra barna er laus til umsóknar og auglýst hér öðru sinni. Staðan er laus 1. apríl nk. Sóst er sérstaklega eftir þroskaþjálfa í stöð- una og er menntun á sviði uppeldis og fötlun- ar áskilin. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjár- málaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17,105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Verkstjóri Vegna aukinna hreingerninga óskar Securit- as hf. eftir að ráða verkstjóra til starfa. ^Viðkomandi þarf að eiga gott með að stjórna og vinna með fólki. Geta undirbúið verkefni og haft eftirlit með því að þau séu fram- kvæmd í samræmi við óskir viðskiptavinar- ins. Reynsla af ræstingum er kostur en þó ekki skilyrði. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir góðan starfsmann. Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Gísladóttir í síma 533 5000 milli kl. 13 og 14 næstu daga. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu Securitas hf., Síðumúla 23, merkt „Verkstjóri" fyrir 14. mars nk. rrn SECURITAS Vlð leitum að huqsuðum i r*11 á í * til að fást við hugbúnaðargerð Við bjóðum: • Tækniumhverfi sem spannar frá einmenningstölvu til ofurmiðlara. • Spennandi og ögrandi verkefni, þar sem nýjustu tækni er beitt. • Gæðakerfi sem stuðlar að öguðum og faglegum vinnubrögðum. • Símenntun (ekki bara á ári símenntunar), líka á næsta óri og næsta... • Ánægjulegan og glaðværan fyrirtækjabrag. Hæfniskröfur: • Mennfun: Tölvunarfræði, kerfisfræði, eðlisfræði, stærðfræði, verkfræði, tæknifræði, viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun. • Starfsreynsla er æskileg. • Áhersla er lögð á skapandi hugsun, öguð vinnubrögð og góða framkomu. Ef þessi lýsing á við þig þá hvetjum víð þig til að sækja um fyrir 20. mars. Nánari upplýsingar veita; Þorsteinn Garðarsson eða Pálmi Hinriksson. Skriflegar umsóknir óskast sendar ofanrituðum eða starfsmannastjóra. Skýrr er öflugt og framsækið upplýsingafyrirtæki. Styrkur fyrirtækisins byggist á áratuga reynslu í að framleiða, þróa og reka stór upplýsingakerfi sem notuð eru á landsvísu (Landskerfi) og að dreifa upplýsingum, þróa og reka margmiðlunarkerfin Ask og Upplýsingaheima. Áhersla er lögð á öguð vinnubrögð, ánægjulegt sam4arf og að ná árangri. PJÚÐBRAUT UPPLÝSINGA Ármúla 2,108 Reykjovík, sími 569 5100, fax 569 5251

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.