Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 B 23 ATVINNUV YSINGAR ÓLAFSFJÖRÐUR m i Aðalbókari Starf aðalbókara Ólafsfjarðarbæjar er laust til umsóknar. Umsækjendur þuría að geta hafið störf eigi síðar en 15. apríl nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Ólafsfjarðar- bæjar og Starfsmannafélags Ólafsfjarðar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skulu hafa borist eigi síðar en 25. mars 1996. Allar frekari upplýsingar veitir Kristinn Hreinsson, bæjarritari. Bæjarstjóri. Lampar og perur Óskum eftir að ráða vanan sölumann til sölu á rafmagnsvörum. Starfið er fólgið í kynningu, sölumennsku og tilboðsgerð á lömpum og perum. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störí, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 13. mars, merktar: „Rafkaup - 55“. Upplýsingar ekki gefnar í síma. //ós og lampar ■mrnL Rafkaup ARMULA 24 VERKEFNASTJORI MÁLARAMEISTARI FYRIRTÆKIÐ er rótgróið þjónustufyrirtæki í Hveragerði. VERKEFNASTJÓRI sér um undirbúning verkefna, skipuleggur þau, fylgist með og tekur þátt í framkvæmdum auk þess að sinna faglegri ráðgjöf og annast starfsmannahald. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu málarameistarar að mennt. Áhersla er lögð á skipulagshæfileika, vandvirkni, reglusemi og lipurð í mannlegum samskiptum. Búseta á staðnum verður æskileg. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 15 mars n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, viðtalstímar frá kl.10-13. ST RA Starfsráðningar ehf Mörkirwi 3-108 Reykjavík Sími: S88 3031 ■ Fax: S88 3044 Gudný Hardardóttir „Trúnaðarmár Maður á besta aldri, með reynslu af ýmiss konar störfum og atvinnustarfsemi, óskar eftir atvinnu. Alls konar störí koma til greina sem og að gerast meðeigandi í fyrirtæki eða lána því peninga gegn hóflegri ávöxtun. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „Gott tækifæri - trún- aðarmál". Að sjálfsögðu verður öllum svarað. Ung stúlka á uppleið nýkomin til landsins, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hef góða tungumála- og tölvukunnáttu, er með reynslu af verslun- ar-, þjónustu-, skrifstofu-, fyrirsætu- störfum o.fl. Hef mikla reynslu af samskiptum við fólk, er jákvæð, sjálfstæð, ákveðin og stundvís. Hef góð meðmæli. Áhugasamir sendi tilboð til afgreiðslu Mbl., merkt: „Ung stúlka“. Óskum eftir að ráða rekstrarverkfræðing sem deildarstjóra framleiðsludeildar Starfið felst í vöru-, framleiðslu- og lager- stýringu. Vífilfell ehf. Fullur trúnaður - öllum umsóknum svarað. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. apríl nk., merktar: „R - 533". Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga á næturvaktir fyrir hjúkrunardeildir (grunnröðun Ifl. 213). Einnig vantar hjúkrun- arfræðinga til ýmissa afleysinga, bæði á hjúkrunardeildir og vistheimilið. Möguleiki er að ráða hjúkrunarfræðinema. Starfsfólk í aðhlynningu óskast nú þegar í hlutastörí. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrun- arframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Lagerstarf Óskum eftir starfskrafti á lager fyrirtækisins. Staríið felst m.a. í tiltekt pantana, vörumót- töku, gerð tollskjala o.fl. Við leitum að einstaklingi með gott skop- skyn, sem á auðvelt með að umgangast fólk, hefur gaman af að takast á við óvænt vanda mál og missir ekki fótana þegar mikið mæð ir á. Viðkomandi þarí að geta unnið sjálf- stætt en vera að sama skapi samvinnuþýður þegar því er að skipta. Um er að ræða framtíðarstarf, sem mun, þegar fram í sækir, fela í sér verkstjórn og umsjón með flestum þáttum lagersins. Umsóknir, með helstu upplýsingum um starfsreynslu og menntun, skulu berast okkur fyrir 15. mars í pósthólf 5205,125 Reykjavík. Sólarfilma ehf. Sfmavinna Áhugasamt fólk óskast til starfa 4 kvöld í viku fyrir gott málefni. Upplýsingar hjá Valdimar í síma 581 1817 og 897 2514. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Laust er til umsóknar starf í tolladeild toll- stjóraskrifstofunnar. Leitað er að starfsmanni með reynslu og þekkingu í bókhaldi og tollamálum. Laun samkvæmt kjarasamningi S.F.R., launaflokkur 506-244. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, og annað, sem umsækjandi óskar að taka fram, þurfa að berast starfs- mannastjóra embættisins íTryggvagötu 19, fyrir 22. mars nk. Reykjavík, 7. mars 1996. Tollstjórinn í Reykjavík, sími 560 0423. Hátækni til framfara Tæknival Tœknival hf. er 13 ára gamalt framsœkið tölvufyrirtœki með 130 starfsmenn og 23. manna hugbúnaðardeild. Fyrirtœkið býður viðskiptavinum si'num sérsmíðaðar heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri. HUGBÚNAÐARGERÐ OG ÞJÓNUSTA VEGNA AUKINNA UMSVIFA í hug- búnaðargerð og þjónustu óskar Tæknival eftir að ráða tvo starfsmenn við forritun og þjónustu á eigin kerfum. Um er að ræða kerfi fyrir sjávarútvegsfyrírtæki og sveitafélög, sem skrifuð eru í Progress og Delphi fyrir Windows-umhverfi. VIÐ LEITUM AÐ tölvunarfræðingum, kerfisfræðingum, verk- eða tækni- fræðingum. Áhersla er lögð á skipulögð vinnubrögð, þjónustulund og þægilega framkomu. í BOÐI ERU áhugaverð og krefjandi störf hjá fyrirtæki, sem býður upp á góða framtíðarmöguleika fyrir metnaðarfulla og drífandi starfsmenn. Störfin eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars n.k. Vinsamlega athugið að allar nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. ,t ST RA Starfsráðningar ehf Mörk/nni 3-108 Reykjavík Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.