Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGi YSINGAR Hársnyrtistofa Hamrastúdíó (Grafarvogi) óskar eftir fagmanni í hlutastarf. Upplýsingar í síma 567 8555 eða 567 5383 á kvöldin. Bifreiðasmiður og bílamálari Óskum að ráða bifreiðasmið og bílamálara eða mann vanan bílamálun. Upplýsingar í síma 567-8686. Saumastofa Vantar stúlkur á saumastofu, helst vanar. Reyklaus vinnustaður. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Barngóð Við óskum eftir barngóðri manneskju (ömmu) til að gæta tveggja barna, 8 ára og 10 mán- aða, ca 2-3 daga í viku. Vinnutími foreldra er óreglulegur. Þarf að geta komið einstaka sinnum fyrir kl. 7 á morgnanna. Búum í vesturbæ Kópavogs. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 15578". Óskum eftir að bæta við starfskrafti í eftirtaldar verslanir: eva galleri centrum Leitað er að starfskrafti, milli tvítugs og þrí- tugs, sem er tilbúinn að takast á við krefj- andi störf í rótgrónu fyrirtæki. Gerðar eru miklar kröfur hvað varðar heiðar- leika, þjónustulund, framkomu og atundvísi. Um er að ræða heilsdagsstörf. Umsóknareyðublöð liggja frammi íversluninni Evu, Laugavegi 42, mánudaginn 11. mars. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. eva ehf. Auglýsingastjóri óskast til starfa á nýtt fréttablað í Hafnar- firði. Reynsla æskileg. Á sama stað vantar blaðamann vanan fréttamennsku. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „BLAÐ - 96“ fyrir 14. mars. Ósey hf. - Hvaleyrarbraut 34 Óskum eftir rennismiðum og vélvirkjum til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum eða í síma 565 2320. Söluhæfileikar! Leit er hafin að „ungri" hugmyndaríkri - manneskju með sölu og bókhaldsþekkingu. Hún mún sjá um sölu fyrir fyrirtækjamarkað á vörum sem ætlaðar eru fyrir konur. Svar sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Þ - 15581“ fyrir 15. mars. Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast hið fyrsta með þekkingu á dönsku/skandinavísku eldhúsi. Hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur Jakob Jakobsson, smorre- brodsjomfru, á staðnum eftir kl. 14.00. Veitingahúsið Jómfrúin, Lækjargötu 4. Óskum að ráða sjúkraliða á hjúkrunardeild. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.30. Vegna veikinda óskast sjúkraliði í fullt starf á hjúkrunardeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222 alla virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kælitækni Vélfræðingur/vélsmiður Fyrirtæki í kæliiðnaði, staðsett á höfuðborgar- svæðinu, óskar eftir vélfræðingi eða vélsmið til starfa nú þegar. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl., merktum: „Kæl- 96“, fyrir 16. mars nk. Nánari upplýsingar gefur Jón í síma 587 9077 eða 567 4814 eftir kl. 19.00. Fullum trúnaði heitið. Leikskólann Bestabæ vantar leikskólastjóra. Starfshlutfall samkomulag. Bestibær er lítill foreldrarekinn og heimilis- legur leikskóli á Keldnaholti. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 17. mars, merktar: „B - 0000“. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður, sími 587 7000 og Þórdís, sími 577 1010. UMSLAG ehf OFFSETPRENTORI Umslag ehf. óskar að ráða offstetprentara. Fyrirtækið er staðsett í hjarta borgarinnar í björtum og snyrti- legum húsakynnum. Við leitum að hressum og snyrtilegum starfsmanni sem passar vel inn í samstilltan og góðan hóp. Starfssvið Prentun, ísetning gagna og forvinna fyrir prentverk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs á eyðu- blöðum sem þar liggja frammi merktar: „Umslag ehf.“ fyrir 23. mars nk. RÁÐGARÐURhf STR(!Ms11INAR(XíREKSIRARRÁE)GJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 nstfang: radgardettn.is tt.Æk.0 AUGLYSINGAR A TVINNUHÚSNÆÐi Iðnaðarhúsnæði 200-400 fermetra, óskast til leigu eða kaups. Æskileg staðsetning í nágrenni Reykjavíkur- hafnar eða Sundahafnar, en annað kemur einnig til greina. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer, ásamt lýsingu á húsnæðinu og verðhug- myndum, til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. mars, merkt: „Iðnaðarhúsnæði - 4201“. Verslunarhúsnæði -til leigu Til leigu um 100 fm verslunarhúsnæði í nýju húsi í miðbæ Kópavogs í Hamraborg 10. Allar nánari upplýsingar veitir: Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500. Miðborgin 60-80 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í miðborginni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar á Fasteigna- markaðnum í síma 551 1540. Til leigu við Barónsstíg í nýlegu húsi tvö samliggjandi skrifstofuherbergi á 2. hæð, 35-40 fm. Æskilegt fyrir fasteignasala sem vantar lög- fræðing. Lögfræðingur á staðnum. Mjög heppilegur staður fyrir hverskonar rekstur. Upplýsingar í síma 562 2554. Skrifstofu- og verslunar- húsnæði, Hafnarfirði Til leigu á annarri hæð 300 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Reykjavíkurveg. Hús- næðið leigist allt saman eða í minni einingum. Upplýsingar í síma 565-4100 virka daga frá 9-18. Óska eftir 300-400 fm verslunarhúsnæði undir veitinga- rekstur í miðbæ Reykjavíkur. Æskilegt að hús- næðið sé á fyrstu hæð með góðum gluggum. Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 15582“. Kjötvinnsla Til leigu er sérhannað kjötvinnsluhúsnæði með stórum frysti- og kæligeymslum í Þöngla- bakka 1, Mjódd. Upplýsingar í síma 588 4444. Atvinnuhúsnæði óskast Endurvinnslan hf. óskar eftir að leigja nú þegar í nokkra mánuði ca 350-500 m2 iðn- aðar- eða lagerhúsnæði. Má vera skemma en gólf þarf að vera gott. Lofthæð í hluta húsnæðisins þarf helst að vera 4,0 metrar eða hærri. Stórar innkeyrsludyr skilyrði. Áhugasamir hringi í síma 588 8522, Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.