Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 1
NYRSTARLETOGPASEOFRA TOYOTA LÚXUSBÍLLINN HONDA LEGEND - HYUNDAIMEÐ NÝJAN SPORTBÍL - BALENO LANGBAKUR MEÐ ALDRD7I VirSlánum vkkur Aðeins kr. 849.000,- mo HtAMTtBIN MttCIÍT Á HlfBINNI Tryggðu þér nýjan fjölskyidubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. mffl Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 U. *% SUNNUDAGUR10. MARZ 1996 BLAÐ D LT iLWja Dlffllm Sölumenn ^^^_ bifreiðaumboðait 11 a ffij~yi& annast utvegun lánsins á 15 mínútum Glitnirhf' DÓTTVRFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA ALÞJOÐLEGA BÍLASÝNINGIN I GENF I SViSS HAFIN MEÐ FJOLMORGUM FRUMKYNNINGUM Nýr Jaguar, XK8, afhjúpaður íGenf JAGUAR XK8 Evrópskir bílaframleiðendur leita að kaupendum Fyrsta bflasýning ársins í Evrópu var opnuð 7. mars í Genf í Sviss. Þar reyna bflaframleiðendur að höfða til þeirra tveggja milljóna bílkaupenda sem ekkert hefur spun til frá því bilasala í Evrópu hrundi árið 1993. H STU BILAMARKAÐIRNIR millónlrseldnbna ||] Vostur-Ewópa |[j! Bandarlkin Qjapan 1J5 13,5 Reuter NÝR Jag^iar XK8 verður fáanlegur sem tveggja dyra sport- bíll og blæjubíll, með nýrri V8 vél sem skilar 290 hestöflum. BRESKU bílaverksmiðjurnar Jaguar afhjúpuðu stórglæsi- legan tveggja dyra bíl, XK8, á bílasýningunni í Genf sem hófst í vikunni. XK8 leysir af hólmi XJS sem hefur verið mest seldi sportbíll Jaguar. Nick Scheele, stjórnarfor- maður og aðaiforstjóri Jagu- ar, sagði við frumkynning- una að XK8 væri framúr- skarandi fallegur sportbíll sem hann væri fullviss um að yrði á meðal helstu fram- leiðslubíla Jaguar. „Við ráð- gerum að selja 12 þúsund XK8 á ári þegar framleiðslan er komin af stað," sagði Scheele. Talið er að verðið á XK8 verði nálægt 60 þúsund bandaríkjadölum og Banda- ríkin verða stærsti markað- urinn. Þýskir og japanskir sportbílar eru taldir verða helstu samkeppnisbíiarnir. Erfiðir tímar eru framund- an hjá Jaguar, sem nú er í eigti Ford Motor Co. Fyrir- tækið sagði upp 2.200 starfs- mönnum í verksmiðjum sín- um í Bretlandi vegna lítillar eftirspurnar á Bandaríkja- markaði. Jaguar seldi 18 þúsund bíla í Bandaríkjunum í fyrra, sem var um 45% af heildarsölunni. XK8 er með 4.0 lítra, V8 vél. Sala á bílnum hefst ekki fyrr en í október. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.