Morgunblaðið - 10.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 10.03.1996, Page 1
NÝR STARLET OG PASEO FRÁ TOYOTA - L ÚXUSBÍLLINN HONDA LEGEND - HYUNDAIMEÐ NÝJAN SPORTBÍL - BALENO LANGBAKUR MEÐ ALDRLFI w Aðeins kr. 849.000 10Oi WAMTlOIN BtCCIST A HlfBINNI Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 1996 SUNNUDAGUR10. MARZ BLAÐ Glitnirhí DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA ALÞ JÓÐLEG A BÍLASÝNINGiN í GENF í SVISS HAFIN MEÐ FJÖLMÖRGUM FRUMKYNNINGUM Nýr Jaguar, XK8, afhjúpaður^p í Genf JAGUAR XK8 verði nálægt 60 þúsund bandaríkjadölum og Banda- ríkin verða stærsti markað- urinn. Þýskir og japanskir sportbílar eru taldir verða helstu samkeppnisbílarnir. Erfiðir tímar eru framund- an hjá Jaguar, sem nú er í eigu Ford Motor Co. Fyrir- tækið sagði upp 2.200 starfs- mönnum í verksmiðjum sín- um í Bretlandi vegna lítillar eftirspurnar á Bandaríkja- markaði. Jaguar seldi 18 þúsund bíla í Bandaríkjunum í fyrra, sem var um 45% af heildarsölunni. XK8 er með 4.0 lítra, V8 vél. Sala á bílnum hefst ekki fyrr en í október. ■ BRESKU bílaverksmiðjurnar Jaguar afhjúpuðu stórglæsi- legan tveggja dyra bíl, XK8, á bílasýningunni í Genf sem hófst í vikunni. XK8 leysir af hólmi XJS sem hefur verið mest seldi sportbíll Jaguar. Nick Scheele, stjórnarfor- maður og aðalforstjóri Jagu- ar, sagði við frumkynning- una að XK8 væri framúr- skarandi fallegur sportbíll sem hann væri fullviss um að yrði á meðal helstu fram- leiðslubíla Jaguar. „Við ráð- gerum að selja 12 þúsund XK8 á ári þegar framleiðslan er komin af stað,“ sagði Scheele. Talið er að verðið á XK8 Evrópskir n. bílaframleiðendur leita að kaupendum Fyrsta bílasýning ársins í Evrópu var opnuð 7. mars í Genf í Sviss. Þarreyna % bilaframleiðendur að höfða til þeirra tveggja ; milljóna bílkaupenda sem ekkert hefur spurst til frá því bílasala í Evrópu hrundi árið 1993. Reuter NÝR Jaguar XK8 verður fáanlegur sem tveggja dyra sport- bíll og blæjubíll, með nýrri V8 vél sem skilar 290 hestöflum. Vastur-Evrópa [ L; Bandarikín Milljónir seldra bíla 1991 1992 1993 1994 1995 '96 áætlun BILAHORNK) varahlutaverslun HafnarflarOar Reykiavlkurvegl 50 • SlMI: 555 1019 SKEIFUNN111 - SlMI: 588 9797 HELSTU BÍLAMARKAÐIRNIR SYISSNESKI bílahöiuuiðurinn Riuspeed er með svuingarlul á alþjóðlegtt liílasýninguniii í Genl'setn liófsl í vikumii. Bílliini lieitir Talbo og er endurgerð hins Iræga Talhol Lago 150 SS seni franski liílaframleiðandinn Talbol framleiddi á síniun tíma. Bíllinn er með fimm v litra, \ s \ él með forþjöppu. í miklu úrvali ETI BI Höggdeyf a r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.