Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 14
14 B ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT FIMLEIKAR íslandsmótið Laugardalshöll 8.-10. mars. Áhöld Stúlkur Keppandi Félag Stökk Nína B. Magnúsd. Björk 9,037 ElvaR. Jónsdóttir Björk 8,856 Lilja Erlendsdóttir Gerplu 8,437 HelenaKristinsd. Gerplu 8,218 Þórey E. Elísdóttir Björk 7,625 Hildur Einarsdóttir Björk 7,324 Keppandi Félag Tvíslá Elva R. Jónsdóttir Björk 8,675 Nína B. Magnúsd. Björk 8,037 Þórey E. Elísdóttir Björk 7,562 Jóhanna Sigmundsd. Ármanni 7,225 SólveigJónsdóttir Gerplu 6,525 Keppandi Félag Slá Nína B. Magnúsd. Björk 8,837 Elva R. Jónsdóttir Björk 8,825 Ragnhildur S. Jónsdóttir Keflav. 8,175 Þórey E. Elísdóttir Björk 7,925 SólveigJónsdóttir Gerplu 7,012 Keppandi Félag Gólf NínaB. Magnúsd. Björk 8,825 SólveigJónsdóttir Gerplu 8,575 Elva R. Jónsdóttir Björk 7,975 LiljaE. Jónsdóttir Ármanni 7,900 Lila Erlendsdóttir Gerplu 7,725 Þórey E. Elísdóttir Björk 6,900 Piltar Keppandi Félag Stökk Guðjón Guðmundsson Ármanni 8,860 Rúnar Alexandersson Gerplu 8,580 Jón T. Sæmundsson Gerplu 8,550 Jóhannes N. Sigurðss. Ármanni 8,220 Ómar Ö. Ólafsson Gerplu 8,220 Dýri Kristjánsson Gerplu 8,070 Keppandi Félag Tvíslá Rúnar Alexandersson Gerplu 8,920 Ómar Ö. Ólafsson Gerplu 8,180 Guðjón Guðmundsson Ármanni 7,760 JóhannesN. Sigurðsson Armanni 7,720 Sigurður F. Bjamason Gerplu 7,700 Dýri Kristjánsson Gerplu 7,620 Keppandi Félag Svifrá Rúnar Alexandersson Gerplu 9,200 Guðjón Guðmundsson Ármanni 9,000 Dýri Kristjánsson Gerplu 8,400 Þórir A. Garðarsson Ármanni 7,640 Ómar Ö. Ólafsson Gerplu 6,460 Keppandi Félag Gólf Rúnar Alexandersson Gerplu 9,240 Guðjón Guðmundsson Ármanni 9,060 Dýri Kristjánsson Gerplu 8,380 Jón T. Sæmundsson Gerpiu 8,360 ÓmarÖ. Ólafsson Gerplu 8,100 Jóhannes N. Sigurðsson Ármanni 7,900 Keppandi Félag Hringir Rúnar Alexandersson Gerplu 9,480 Jóhannes N. Sigurðsson Ármannj 8,740 Dýri Kristjánsson Gerplu 8,560 Daði Hannesson Ármanni 8,100 Þórir A. Garðarsson Ármanni 8,020 Ómar Ö. Ólafsson Gerplu 7,960 Keppandi Félag Bogah. Rúnar Alexanderss. Gerplu 9,680 Jóhannes N. Sigurðsson Armanni 8,520 Jón T. Sæmundsson Gerplu 7,820 Þórir A. Garðarsson Ármanni 7,720 Sigurður F. Bjarnason Gerplu 7,460 Daði Hannesson Ármanni 6,540 Tryggvi lagði Brodda á ný NÝBAKAÐIR íslandsmeistarar, Tryggvi Nielsen og Vigdís Ásgeirsdóttir TBR, sigr- uðu á meistaramóti Reykjavikur í badmin- ton um helgina. Tryggvi sigraði þá Frimann Ferdinandsson og Njörð Ludvigsson, TBR, í undanrásum, og svo vann hann Brodda Kristjánsson, TBR, í úrslitum 3/15, 15/8 og 15/6. Vigdís Ásgeirsdóttir sigraði Katrínu Atla- dóttur, TBR, Bimu Guðbjartsdóttur, lA, og Guðrúnu Júlíusdóttur, TBR, í undanrásum, og loks Elsu Nielsen, TBR, í úrslitum 11/4 og 11/5. Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hall- grímsson, TBR, unnu Njörð Ludvigsson og Tryggva Nielsen, TBR, 15/9 og 15/5 í tví- liðaleik karla í meistaraflokki. í tvfliðaleik kvenna báru Elsa Nielsen og Vigdís Ás- geirsdóttir, TBR, sigurorð af Erlu Haf- steinsdóttur og Guðrúnu Júlíusdóttur, TBR, 15/11 og 15/12. í tvenndarleik sigruðu Ámi Þór Hall- grfmsson og Guðrún Júlíusdóttir, TBR, Guðmund Adolfsson og Vigdísi Ásgeirsdótt- ur, TBR, 15/10 og 15/8. Fiölþraut, stúlkur (fyrri og seinni dagur fyrir neðan) Nafn Félag Stökk Tvíslá Slá Gólf Nína Björg Magnúsdóttir Björk 9,300 8,800 8,750 9,100 Elva Itut Jónsdóttir Björk 9,150 8,950 8,475 8,900 Þórey Edda Elísdóttir Björk 9,100 8.400 8,450 8,450 Elín Gunnlaugsdóttir Armanni 9,000 8,050 7,950 8,950 Nafn Félag Stökk Tvíslá Slá Gólf Samt. Nína Björg Magnúsdóttir Björk 9,287 8,533 8,650 8,917 71,337 Elva Rut Jónsdóttir Björk 9,212 8,883 8,862 8,767 71,199 Þórey Edda Elísdóttir Björk 8,760 8,500 7,537 8,400 67,597 Elín Gunnlaugsdóttir Ármanni 8,910 8,383 7,512 8,800 67,597 Liðakeppni, stúlkur Nína Björg Magnúsdóttir Björk 9,300 8,800 8,750 9,100 35,950 Elva Rut Jónsdóttir Björk 9,150 8,950 8,475 8,900 35,475 Þórey Edda Elísdóttir Björk 9,100 8,400 8,450 8,450 34,400 Hildur Einarsdóttir Björk 8,675 5,450 8,150 8,150 30,425 Elísabet Birgisdóttir Björk 6,900 6,900 Samtals 36,225 33,050 33,825 34,600 137,700 SólveigJónsdóttir Gerplu 8,350 8,100 8,500 8,600 33,550 Lilja Erlendsdóttir Gerpu 9,000 5,950 8,800 8,535 32,275 Saskia Freyja Schalk Gerplu 8,050 7,100 8,225 8,450 31,825 Erla Guðmundsdóttir Gerplu 8,600 7,600 7,000 8,450 31,650 Helena Kristinsdóttir Gerplu 8,800 6,050 7,800 8,000 30,650 Samtals 25,950 22,800 25,525 25,575 99,850 Elín Gunnlaugsdóttir Ármanni 9,000 8,050 7,950 8,950 33,950 Jóhanna Sigmundsdóttir Ármanni 7,950 8,200 8,475 8,450 33,075 Lilja Erla Jónsdóttir Ármanni 8,150 6,500 7,550 8,600 30,800 Ema Sigmundsdóttir Ármanni 8,400 6,150 7,300 8,200 30,050 Samtals 17,150 16,250 16,425 17,550 67,375 í A-flokki vann Indriði Bjömsson, TBR, Reyni Guðmundsson, UMFH, í þremur lot- um, 5/15, 15/10 og 15/7. Hjá kvennflokinu sigraði Ólöf Ólafsdóttir, TBA, Önnu L. Sig- urðardóttur, TBR, 7/11, 12/11 og 11/5. í tvfliðaleik kvenna sigruðu Sigríður M. Jónsdóttir, TBR, og María Thors, KR, þær Áslaugu Hinriksdóttur og Önnu Sigurðar- dóttur, TBR, 13/15, 15/9 og 15/6. í karlaflokki voru það síðan Pétur Hjálmtýs- son og Anna L. Sigurðardóttir, TBR, þá Indriða Bjömsson og Kristínu Berglindi, TBR, 17/15, 15/12. í keppni í B-flokki sigraði Arnar Már Ólafsson, KR, Árna Kristmundsson, KR, 15/6 og 15/9. í tvíliðaleik urðu þeir Amar Már Ólafsson, KR, og Árni Kristmundsson, KR, hlutskarp- astir unnu Pálma Sigurðsson og Magnús Helgason, Víkingi, 15/5 og 15/4. BORÐTENNIS B-lið Víkings bikarmeistari Úrslitaleikur í bikarkeppni BTÍ fór fram á laugardaginn. Til úrslita léku A og B-lið Víkings. Um hörku viðureign var að ræða þar sem B-lið Víkings hafði að lokum sig- ur, 4-3, þar sem Kristján Jónasson sigraði Jón Inga Ámason 21-19 í oddaleik og tryggði þar með B-liði Víkings bikarsigur. í B-liði Víkings em Kristján Jónasson, Sig- urður Jónsson og Lilja R. Jóhannesdóttir, en í A-liði Víkings eru Guðmundur E. Steph- ensen, Jón Ingi Amason og Kolbrún Hrafns- dóttir. í þriðja sæti hafnaði siðan D-lið Vík- ings. KAPPAKSTUR Schumacher heltist úr lestinni og Hill sigraði Bretinn Damon Hill á Williams bifreið sigr- aði umferð heimsbikarkeppninnar í kapp- akstri sem fram fór í Ástralíu á sunnudag- inn. Félagi hans í Williams liðinu Jacques Villeneuve kom annar í mark, en hann var að keppa í Formúlu eitt kappakstri í fyrsta sinn. Þriðji varð Eddie Irvine á Ferrari bif- reið. Heimsmeistarinn Michael Schumacher sem keppti í fyrsta sinn síðan hann gekk til liðs við Ferrari varð að hætta að loknum 32 hringjum vegna bilunar í bremsukerfl bflsins. Hann var þá í þriðja sæti. Þjóðvetj- inn bar sig vel þrátt fyrir allt en Jean Todt einn forvígismanna Ferrari var ekki eins glaðbeitur og sagði að menn mættu ekki loka augunum fyrir því að Ferrari bflamir væri ekki nógu góðir og menn yrðu að nýta tímann vel og kippa því sem í ólagi væri í lag. HAND- KNATTLEIKUR ísland - Svíþjóð 12:23 Vestmannaeyjar, undankeppni EM í hand- knattleik kvenna, fyrri leikur, laugardaginn 9. mars 1996. Gangur leiksins: 1:4, 4:5, 4:7, 5:10, 6:12, 7:14, 9:18, 10:20, 12:23. Mörk íslands: Halia María Helgaadóttir 6/1, Andrea Atladóttir 3/2, Herdís Sigur- bergsdóttir 1, Auður Hermannsdóttir 1, Hulda Bjarnadóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 10/1 (þaraf 1 á mótheija), Hjördís Guðmunds- dóttir 2. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Svíþjóðar: Cecilia Agren 6, Camilla Eriksson 4, Asa Eriksson 3, Lina Olson 3, Theresa Klaesson 2, Malin Karlsson 2/1, Lena Nilson 1/1, Anna Ljungdahl 1, Veron- ina Isaksson 1. Varin skot: Kristina Jönsson 13 (þaraf 4 til mótheqa). Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: Ekki uppgefið. Dómarar: K.Abrahamsen og A. Kristiansen frá Noregi. ísland - Svíþjóð 22:16 Vestmannaeyjar, undankeppni Em í hand- knattleik kvenna, síðari leikur sunnudaginn 10. mars 1996. Gangur leiksins: 1:2, 2:4, 4:8, 8:12, 10:12, 11:14, 12:16, 14:17, 16:22. Mörk íslands: Halla Maria Helgadóttir 8/4, Svava Sigurðardóttir 2, Guðný Gunn- steinsdóttir 2, Herdís Sigurbergsdóttir 1, Auður Hermannsdóttir 1, Hulda Bjamadótt- ir 1, Andrea Atladóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 3. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Svíþjóðar: Mikaela Jonasson 6/4, Asa Lundmark 4, Asa Eriksson 3/1, Gu- niulla Olson 2, Veroniva Isaksson 2, Lena Nilsson 2/1, Camilla Eriksson 1, Therersa Klaesson 1, Lina Olsson 1 Varin skot: Anna Lena Phil 11 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: 200. Dómarar: K. Abrahamsen og A. Kristians- en. Haukar-FH 25:27 íþróttahúsið við Strandgötu, úrslitakeppni, fyrsti leikur eða fyrri leikur, sunnudaginn 10. mars 1996. Gangur leiksins: 0:3, 1:5, 5:5, 7:9, 10:9, 11:11, 12:12, 12:13, 14:14, 17:17, 19:18, 22:19, 22:23, 23:25, 24:26, 25:26, 25:27. Mörk Hauka: Gústaf Bjamason 8/2, Aron Kristjánsson 5, Petr Baumruk 3, Halldór Ingólfsson 3, Öskar Sigurðsson 3, Hinrik Öm Bjarnason 1, Jón Freyr Egilsson 1, Gunnar Gunnarsson 1. Utan vallar: 4 mín. Mörk FH: Hans Guðmundsson 8/5, Guðjón Ámason 6, Siguijón Sigurðsson 5/1, Hálf- dán Þórðarson 4, Gunnar Beinteinsson 2, Sigurður Sveinsson 2/1. Utan vallar: 12 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Dæmdu vel í heildina. At- hygli vakti hversu oft þeir dæmdu ruðning, sem var í öllum tilfellum réttir dómar og mættu fleiri dómarar taká sér þá til fyrir- myndar í þeim efnum. Áhorfendur: 1.100. Valur - Grótta 25:22 Hlíðarendi, úrslitakeppnin í handknattleik karla - 8-liða úrslit, fyrsti leikur, mánudag- inn 11. mars 1996. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 8:4, 12:6, 13:8, 14:9, 14:10, 18:11, 19:12, 19:15, 22:16, 22:19, 23:20, 25:21, 25:22. Mörk Vals: Olafur Stefánsson 7, Jón Krist- jánsson 5, Valgarð Thordsen 4, Davið Ólafs- son 2, Dagur Sigurðsson 2, Skúli Gunn- steinsson 2, Sigfús Sigurðsson 2, Júlíus Gunnarsson 1. Utan vallar: 10 mín. Mörk Gróttu: Júrí Sadovski 5/3, Jón Þórð- arson 4/1, Davíð Gíslason 4, Jens Gunnars- son 3, Róbert Rafnsson 3, Einar Jónsson 1, Jón Örvar Kristinsson 1, Símon Geir Þorsteinsson 1. Utan vallar: 2 min. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Dæmdu eins og þeir eiga vanda til — vel. Áhorfendur: Um 400. Stjarnan - UMFA 31:25 Ásgarður: Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:2, 4:2, 8:5, 8:8, 9:9, 12:9, 13:11, 15:11, 16:12, 18:12, 20:13, 20:15, 22:15, 28:18, 30:20, 30:24, 31:25. Mörk Stjörnunnar: Dimitri Filippov 10/5, Sigurður Bjamason 8, Konráð Olavson 7, Jón Þórðarson 3, Viðar Erlingsson 2, Magn- ús S. Sigurðsson 1. Utan vallar: 4 minútur. Mörk Afturcldingar: Ingimundur Helga- son 7/6, Bjarki Sigurðsson 6, Jóhann Samú- elsson 5, Páll Þórólfsson 2, Róbert Sighvats- son 2, Högni Jónsson 2, Þorkell Guðbrands- son 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Áhorfendur: Um 600. Fjölþraut, piltar (fyrri og seinni dagur fyrir neðan) Nafn Félag Stökk Tvíslá Svifrá Gólf Hr. Bogah. Rúnar Alexandersson Gerplu 8,850 8,750 9,100 9,050 9,100 9,200 Guðjón Guðmundsson Ármanni 9,000 7,900 9,000 8,800 8,550 7,100 Ómar Öm Ólafsson Gerplu 8,400 8,500 7,950 8,450 7,950 6,650 Jóhannes Ntels Sigurðsson Ármanni 8,450 6,900 7,350 8,450 8,400 8,200 Nafn Félag Stökk Tvíslá Svifrá Gólf Hr. Bogah. Samt. Rúnar Alexandersson Gerplu 8,850 8,450 9,150 9,150 9,300 8,500 107,450 Guðjón Guðmundsson Ármann 8,900 8,400 7,500 8,900 7,650 7,950 99,650 Ómar Öm Ólafsson Gerplu 8,250 8,350 7,200 8,650 7,950 7,450 95,750 Jóhannes N. SigurðssonÁrmanni 8,700 7,250 6,750 8,050 8,900 8,250 95,650 Liðakeppni, piltar Nafn Félag Stökk Tvíslá Svifrá Gólf Hr. Bogah. Samt. Rúnar Alexandersson Gerplu 8,850 8,750 9,100 9,050 9,100 9,200 54,050 Ómar Ö. Ólafsson Gerplu 8,400 8,500 7,950 8,450 7,950 6,650 47,900 Dýri Kristjánsson Gerplu 8,150 7,550 7,350 8,350 8,400 39,800 Axel Þórhannesson Gerplu 6,350 7,800 6,550 20,700 Sigurður F. Bjamas. Gerplu 7,600 8,00 15,600 Samtals 25,400 24,850 24,400 25,850 25,450 23,850 149,800 ~Guðjón Guðmundsson Ármanni 9,000 7,900 9,000 8,800 8,550 7,100 50,350 Jóhannes N. Sigurðss. Ármanni 8,450 6,900 7,350 8,450 8,400 8,200 47,750 Þórir A. Garðarsson Ármanni 6,650 7,350 8,300 7,600 29,900 Daði Hannesson Ánnanni 8,000 6,700 5,800 8,050 8,250 6,850 43,650 Birgir Björnsson Ármanni 8,150 5,700 6,550 8,300 6,750 7,000 42,450 Samtals 2^,600 21,500 23,700 25,550 25,250 22,900 144,500 GLIMA Nýstárlegt mót að Laugarvatni BESTU glímumenn landsins munu koma saman að Laug- arvatni í kvöld og takaþátt í nýstárlegu glímumóti. Það er glímunefnd UMF Laugdæla sem sér um mótið og þar er Kjartan Lárusson formaður. „Þetta er boðsmót og til keppni er boðið tíu af bestu glímumönnum landsins. Keppt verður í tveimur flokkum, sex í fullorðinsflokki og fjórir í unglingaflokki. Karlarnir glíma tvöfalda umferð og unglingarnir þrefalda. Annað sem er nýjung er að við verðum með peningaverðlaun og vöruúttektir, alls að verðmæti 90.000 krónur auk hinna hefðbundnu verðlaunapeninga og bikara," segir Kjartan. Laugdælir ætla að hafa mótið veglegt og hafa fengið hljómsveit til að leika fyrir gesti áður en glímumenn taka tökin, og hugmyndin er að gera þetta að árlegum viðburði að Laugarvatni. KA - Selfoss 34:32 KA-heimilið, 8-liða úrslit í handknattleik karla, mánudaginn 11. mars 1996: Gangur leiksins: 1:3, 4:6, 6:10, 11:11, 14:14, 15:16, 17:20, 20:24, 27:26, 29:30, 31:31, 32:31, 32:32, 34:32. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 12/1, Julian Duranona 11/3, Jóhann G. Jóhanns- son 5, Alfreð Gíslason 2, Björgvin Björg- vinsson 2, Erlingur Kristjánsson 1, Leó Öm Þorleifsson 1. Utan vallar: 14 mín. (Patrekur fékk rautt í lok venjulegs leiktíma fyrir þijár brottvis- anir). Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 12/3, Einar Gunnar Sigurðsson 7, Björgvin Rún- arsson 5, Erlingur Richardsson 3, Siguijón Bjamason 3, Einar Guðmundsson 1, Hjört- ur Leví Pétursson 1. Utan vallar: 12 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Hliðhollir heimamönnum í upphafí en dreifðu mistökum á báða bóga er spennan náði hámarki. Áhorfendur: 829. 2. deild karla Úrslitakeppn Fram-HK.........................25:19 Jón A. Finnsson 9, Magnús A. Amgrímsson 6, Sigurður Guðjónsson 3, Jón Þórir Jóns- son — Sigurður Sveinsson 11, Jón B. Ell- ingsen 3. Breiðablik - Þór.............. 25:25 Sigurbjörn Narfason 11, Ólafur Snæbjörns- son 4, Erlendur Stefánsson 4 — Sævar Árnason 11, Atli Már Rúnarsson 6. Breiðablik - Fylkir.............24:24 Erlendur Stefánsson 6, Sigurbjörn Narfason 5, Bragi Jónsson 4, Ragnar Kristjánsson 4, Guðjón Hauksson 3, Örvar Amgrimsson 1, Eyjólfur Einarsson 1 — Rögnvaldur John- sen 10, Hjálmar Vilhjálmsson 5, Stymiir Sigurðsson 3, Elís Þór Sigurðsson 2, Ámi Stefánsson 1, Magnús Baldvinsson 1, Krist- inn Hreinsson 1, Zvjezdan Jovisic 1. Staðan: Fram....................2 2 0 0 60:35 8 HK......................2 1 0 1 51:39 4 Þór.....................2 1 1 0 41:39 4 Breiðablik..............3 0 2 1 65:84 2 Fylkir..................2 0 1 1 38:40 1 ÍH......................1 0 0 1 14:32 0 ■Fram tók með sér fjögur stig í úrslita- keppnina, HK tvö, Þór eitt og hin ekkert. KÖRFU- KNATTLEIKUR IR-Haukar 85:84 Seljaskóli. Úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar, annar leikur laugardaginn 9. mars 1996. Gangur leiksins: 4:0, 12:4, 21:9, 27:17, 27:28, 32:30, 36:35, 40:48, 51:63, 62:69, 68:73, 75:78, 78:78, 80:78, 83:81, 85:81, 85:84. Stig ÍR: Herbert Amarson 31, John Rhod- es 15, Eggert Garðarsson 12, Jörn Öm Guðmundsson 10, Eiríkur Önundarson 9, Guðni Einarsson 8. Stig Hauka: Jón Arnar Ingvarsson 22, Björgvin Jónsson 15, Jason_ Williford 14, Sigfús Gizurarson 12, ívar Ásgrímsson 8, Þór Haraldsson 5, Pétur Ingvarsson 4, Bergur Eðvaldsson 4. Dómarar: Helgi Bjamason og Kristinn Albertsson. Áhorfendur: 450. UMFT-UMFN 68:78 Sauðárkrókur, annar og síðasti leikur lið- anna i 8-liðaúrslitum úrvaldsdeildarinnar. Gangur leiksins: 4.4, 14:8, 19:21, 28:38, 33:44, 39:48, 45:50, 56:56, 59:67, 68:78. Stig ÚMFT: Hinrik Gunnarsson 15, Pétur Guðmundsson 14, Torrey John 13, Ómar Sigmarsson 9, Arnar Kárason 8, Lárus Dagur Pálsson 6, Atli Bjöm Þorbjömsson 3. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 26, Ronday Robinson 23, Jóhannes Kristbjörnsson 16, Rúnar Árnason 6, Sverrir Sverrisson 3, Friðrik Ragnarsson 2, Kristinn Einarsson 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Bergur Steingrímsson, dæmdu vel. Áhorfendur: 410. KR - Keflavík 79:77 Iþróttahúsið á Seltjamamesi, önnur viður- eign í 8-liða úrslitum, sunnudaginn 10. | mars. Gangur ieiksins: 0:4, 11:4, 24:10, 27:20, 33:27, 39:25, 48:43, 52:47, 59:62, 65:68, 73:71, 76:75, 77:77, 79:77. Stig KR: Jonthan Bow 24, Óskar Kristjáns- son 19, Ósvaldur Knudsen 12, Hermann Hauksson 11, Ólafur Jón Ormsson 9, Lárus Árnason 4. Stig Kefiavikur: Guðjón Skúlason 24, Dwight Stewart 19, Davíð Grissom 10, Falur Harðarson 10, Sigurður Ingimundar- son 7, Jón Kr. Gíslason 4, Albert Oskarsson 2, Elentínus Margeirsson 1. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján I kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Kaplakriki: FH - Haukar ...20 Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Keflavík: Keflavík-KR....,20 1. deild karla: Stykkishólmur: Snæfell - Þór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.